Morgunblaðið - 23.08.1988, Síða 9

Morgunblaðið - 23.08.1988, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 ^ ------------------------------ 9 Utsala-Utsala 20-50% afsláttur GluggSnn, Laugavegi40, Kúnsthúsinu. Baötöflur Verð 690,- kr. Stærðir: 36-45 Litir: Blátt með hvítum grunni Hvítt með bláum grunni Ath.: Töflurnar eru með tökkum sem örva blóð- rásina og gæla við fótinn. 5% staðgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs TOPP^ —SKORiiiN VELTUSUNDI 1 21212 Domus Medica. s: 18519. KRINGWN KblMeNM S.689212 Sólaraukinn aðseljast upp Spánn Portúgal Ítaiía " raðqreiðslur ?\< f' % / UTSYN Fenh.slrifstofí/n l'fsý/i hf. Austurstræti 17, Álfabakka 16, sími 91-26611 síma 91-603060 Færriog færritaka ákvarðanir Forseti ASÍ sagði efn- islega að fjöldaþátttaka í félagsstarfi sé á undan- haldi. Þetta gildi um flesta þætti félagsmála- starfs, meðal annars stéttafélög og sljórn- rnálaflokka. Hann segir orðrétt: „Það eru fámennari og fámennari hópar sem taka ákvarðanir innan stjóramálaflokkanna. Ef þú tekur Alþýðuflokkinn (eða hvaða flokk sem er) í dag og fyrir 15 árum þori ég að fullyrða að fólki í virku starfi hefur fækkað þannig að það er hreinasta hörmung. Þessi stjóm fárra manna leiðir ekki til sömu þver- sagnar innan stjómmála- flokkanna og það gerir i verkalýðshreyfing- unni... Beina lýðræðið í verkalýðshreyfingunni er kannski ekki i takt við lýðræðishugmyndir fólksins, sem er vant verkaskiptingu gagnvart þingmönnum og fulltrú- um í sveitarstjómum. Á vinstri kantinum em menn of háðir leniniskri hugmynd um meðvitaða hugsuði sem eiga að sijóma fjöldanum, þann- ig að þaðan kemur ekki fram krafa um virkt lýð- ræði“. Fólkog flokkar Ásmundur segir áfram: „Stjómmálaflokkur getur lifað gjörsamlega án sinna umbjóðenda að öðm leyti en þvi að hann þarf á þeim að halda i kosningum. Þess utan sldpta þeir hann engu máli, og stjómmálaflokk- amir vinna nánast allir út frá þvi sjónarmiði. Ég sé ekki að Kvennalistinn sé mikið öðm vísi en aðr- ir í þessu efni, hann er með þinglið með tiltrú hjá ákveðnum hópi fólks, og vinnur út frá því. Kjósendur Kvennalistans f ^ I Kjorlon Jóhannxson formaður F.B-nefndar Alþingis IMEGUM EKKI VERÐA EINANGRUNARSINNAR | 6 Ásmundur Stefúnsson um starfið i stjórnmálaflokkunum HREINASTA HÖRMUNG „Flóttinnfrá lýðræðinu“ Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, segir efnislega í viðtali við Alþýðublaðið, að fólk hliðri sér af ýmsum ástæðum hjá lýðræðislegum skyldum sínum innan verkalýðshreyfingarinnar. Orðrétt segir hann: „Þetta er auðvitað harður dómur yfir hreyfingunni og út af fyrir sig yfir okkur öllum í þjóðfélaginu. Eg lít svo á að flóttinn frá lýðræðinu sé alvarlegasta mein samfélagsins". koma fáir nærrí starfi flokksins. Verkalýðshreyfingin getur aftur á móti ekki skotíð sér undan þessari beinu lýðræðisskyldu sinni“. Um A-flokkana sagði Ásmundur: „Flokkamir hafa verið eins og hundar og kettir. Þá á ég við flokksfor- ystumenn. Innan verka- lýðshreyfingarinnar hef- ur samkomulagið verið gott. Jafnframt er ákveð- in fjarlægð milli þeirra sjónarmiða sem em ráð- andi í verkalýðshreyfing- unni og í flokkunum. Það á við báða flokkana... Já, það á við þá báða, þó að staðan sé ólík. Al- þýðubandalagið, eins og þú sagðir, á nóg með sjálft sig, sem er kannski stærstí vandi þess, og svo Alþýðuflokks, sem virðist vera að gleyma sínum félagslegu forsend- um...“ „Afturhalds- samir einangrunar- sinnar Kjartan Jóhannsson, formaður EB-nefndar Alþingis, segir i viðtali við Alþýðublaðið um samskiptí íslands og Evr- ópubandalagsins: „Min skoðun er sú, að við höfum ekki rækt það hlutverk nógu vel. Með samskiptunum getum við haft áhrif á hvað þeir em að gera. Fyrsta verkefni okkar i slíkum samskipt- um er náttúrlega að sjá tíl þess, að þeir skaði okkur ekki, þvi ýmsar samþykktir sem þeir gera geta vissulega gert það. Við verðum að reyna að sjá til þess, að þróunin getí orðið okkur tíl hagsbóta. Við megum alls ekki einangrast, þvi samskipt- in skipta okkur öllu máli, bæði efnahagslega og pólitiskt. Við megum þvi ekki verða eins og Alb- anía, svo ég nefni það dæmi. Það fer þvi ekki milli mála að við verðum að breyta löggjöf þjá okkur í fijálsræðisátt. Við meg- um ekki verða aftur- haldssamir einangrunar- sinnar, að þvi er varðar fjármagnsflutninga og réttíndi til atvinnurekstr- ar. Það er m.a. þannig sem við aðlögum okkur Efnahagsbandalaginu og ég tel að það muni verða íslenzku efnahagslifi til góðs“. Síðar f samtalinu segir Kjartan: „Við þurfum að auka fijálsræðið. Það kostar auðvitað einhvem undir- búning, en almennt séð eigum við að auka mögu- leika erlendra aðila tíl þátttöku í atvinnurekstr- inum. Við þurfum að gera upp hug okkar á hvaða sviðum það getí gerzt. Ég held t.d. að það fyrirkomulag sem nú er, að úthluta erlendum lán- um til einhverra manna eftír klikuskap sé tóm vitleysa. Ég held að það sé eðlilegra að hver og einn getí tekið lán er- lendis, hafi hann lánst- raust Við sjáum að við út- hlutun á erlendum lánum sitja viðskiptaráðherra og bankamir og pikka út: þessi getur fengið, en ekki hinn. Sfðan er það ekki á grundvelli þess hver staða fyrirtækisins er gagnvart erlendum aðilum hvort það fær lán- ið. Þetta er allt með ríkis- ábyrgð f gegnum bank- ana. Ef menn gerðu þetta beint þá tel ég að kjörin á fjármagnsmarkaðinum hér myndu jafna sig.“ Viltu )rúar, mars, apríl, ií, júlí, ágúst, sep r, október, nóvem sember, janúar, fí a.rs, apríl, maí, júi í, ágúst, septemb< ... bíl, íbúd, þvottavél eða fara í heimsreisu? Söfnunarreikningur VIB gerir þér þetta kleift á þægilegan hátt. VIB sér um að senda þér gíróseðla eftir sam- kömulagi og annast síðan ávöxlun fjárins. Þú tekur féð svo út þegar tak- markinu er náð. Njóttu vel. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi68 15 30

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.