Morgunblaðið - 23.08.1988, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988
43-
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Auglýsingastjóri óskast Þarf að hafa dágóða reynslu. Allar umsóknir höndlaðar sem trúnaðarmál. Vinsamlegast tilgreinið fyrri störf og aldur og sendið til auglýsingadeildar Mbl. merkt- ar: „A - 4731“. Öllum umsóknum svarað. Skrifstofustarf Óskum að ráða karl eða konu til skrifstofu- starfa hálfan eða allan daginn. Nokkur kunn- átta á tölvu nauðsynleg. Starfið er hjá inn- flutnings- og verslunarfyrirtæki. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. ágúst, merkt: „Góður andi - 3783" Verslunarstarf Óskum að ráða karl eða konu til sölustarfa í heimilistækjaverslun. Glaðlyndi, góð fram- koma og þjónustulipurð er algert skilyrði. Ráðningartími: Sem fyrst. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Dugnaður - 3782“ fyrir 27. ágúst.
smáauglýsingar — smé 'iauglýsingar — smáauglýsir J gar — smáauglýsingar
Hilmar Foss
lögg. skjalaþ. og dómt.
Hafnarstræti 11,
símar 14824 og 621464.
Vélritunarkennsla
Vélritunarskólinn sími 28040.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11796 og 19533.
SumarleyfisferAir
Ferðafólagsins:
24.-28. ágúst (5 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Gengið mílli sæluhúsa F.l. aö
Emstrum, en þaðan. verður
gengið á Einhyrningsfiatir og þar
bíður bíll og flytur hópinn til
Þórsmerkur.
Fararstjóri: Kristján Maack.
26.-31. igúst (6 dagar): Landa-
mannalaugar - Þórsmörk.
I þessari ferð veröur gist tvær
nætur við Álftavatn, en annars
sama tilhögun og i ferðinni 24.
ágúst.
Fararstjóri: Sigurður Kristjáns-
son.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu-
götu 3.
Ferðafólag Islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir til Þórsmerkur
Miðvikudaginn 24. ðgúst - kl.
08.00 - Þórsmörk (dagsferð).
Verð kr. 1200.
Sunnudaglnn 28. ágúst - kl. 08.
- Þórsmörk (dagsferð).
Verð kr. 1200.
I þessum ferðum gefst fólki kost-
ur á að dvelja um 3 klst. í Þórs-
mörk og fara í gönguferðir.
Brottför frá Umferðarmiöstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bfl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö-
inna.
Ferðafélag Islands.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir Ferðafólags-
ins 26. ágúst-28. ágúst:
1) ÓVISSUFERÐ.
Áhugaverð ferð fyrir þá sem
hafa gaman af að ferðast. Gist
i húsum.
2) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs-
skála/Langdal.
Gönguferðir um Mörkina.
3) Landmannalaugar - Eldgjá.
Gist i sæluhúsi Feröafélagsins í
Laugum. Ekið í Eldgjá og gengið
að Ofærufossi.
Brottför í ferðirnar er kl. 20.00
föstudag.
Uppiýsingar og farmiðasala á
skrifstofu félagsins, Öldugötu 3.
Ferðafélag Islands.
raðauglýsingar
i -
raðauglýsingar
raðauglýsingar
til sölu
Eitthvað fyrir þig
Kristilegar metsölubækur á Norðurlöndunum,
nú á íslensku. Mjög hagstætt verð.
Höfundar: Ulf Ekman, Sten Nilsson, Lester
Sumrau o.fl. Pantið í síma 656797.
atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði
til leigu
Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í
nýju húsi við Skipholt 50B, 88 fm að stærð.
Húsnæðið er tilbúið til innréttingar. Vandað-
ur frágangur á allri sameign og lóð. Af-
hending nú þegar.
Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu-
húsnæði á 5. hæð í Bolholti, 66 fm að stærð.
Afhending nú þegar.
Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu-
húsnæði á 3. hæð við Ármúla, 178 fm að
stærð. Afhending 1. september.
Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300
á skrifstófutíma.
Frjálstframtak
50 fm skrifstofuhúsnæði
til leigu á Laugavegi 163. Nýtt hús. Góð
aðkoma.
Upplýsingar í síma 622928 á skrifstofutíma.
Atvinnuhúsnæði
Við óskum að kaupa á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu u.þ.b. 1000 fm iðnaðarhúsnæði með rúm-
lega 6 m lofthæð.
Tilboð óskast send inn á auglýsingadeild
Mbl. fyrir 1. sept. nk. merkt: „I - 4726“.
Skrifstofuhúsnæði
Vantar þig glæsilega vinnuaðstöðu?
Við höfum til leigu skrifstofu í „penthouse11
í Lágmúla 5, Reykjavík.
Upplýsingar í síma 689911.
ýmisiegt
bátar — skip
Listmunauppboð
15. listmunauppboð Gallerí Borgar í samráði
við Listmunauppboð Sigurðar Benediktsson-
ar hf., verður haldið á Hótel Borg sunnudag-
inn 4. september kl. 15.30.
Verk á uppboðið þurfa að hafa borist eigi
síðar en þriðjudaginn 30. ágúst.
BORG
Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10.
Sími 91-24211.
Skipasala Hraunhamars
Til sölu 115-100-88-72-54-34-30-25-20-18-
17-16-15-12-10-9-8-7-6-5 tn. þilfarsbátar úr
stáli, viði, plasti og áli. Ýmsar stærðir og
gerðir opinna báta.
Kvöld- og helgarsímar 51119 og 75042.
Skipasata Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði,
sími 54511.
Skipasalan
Bátar og búnaður
Til sölu 69 tonna eikarbátur, skipti á 25-30
tonna stál- eða trébát.
64 tonna eikarbátur, 37 tonna eikarbátur,
skipti á 18-20 tonna bát.
34 tonna eikarbátur, skipi á minni.
25 tonna eikarbátur, skipti á stærri, 70-80
tonna.
18,17,16,15 tonna tré-, stál- og plastbátar.
Upplýsingar í síma 622554.
Skipasalan
Bátar og búnaður
Til sölu 290 tonna stálbátur og 115 tonna
stálbátur, skipti á minni.
101 tonna stálbátur, skipti á 150-200 tonna
stálbát.
88 tonna stálbátur, skipti á minni.
82 tonna stálbátur, 22 tonna stálbátur, skipti
á 10-15 tonna.
Vantar 150-250 tonna stálbáta fyrir góða
kaupendur.
Upplýsingar í síma 622554.
Vestur-þýskir
vörulyftarar
G/obus?
LÁGMULA 5. S. 681555.
ÚLLEHDÚLLENDOFF KIKKILANIKOFF
SMtÍLLOGSPÍTTBÁTUR