Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.08.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. ÁGÚST 1988 43- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Auglýsingastjóri óskast Þarf að hafa dágóða reynslu. Allar umsóknir höndlaðar sem trúnaðarmál. Vinsamlegast tilgreinið fyrri störf og aldur og sendið til auglýsingadeildar Mbl. merkt- ar: „A - 4731“. Öllum umsóknum svarað. Skrifstofustarf Óskum að ráða karl eða konu til skrifstofu- starfa hálfan eða allan daginn. Nokkur kunn- átta á tölvu nauðsynleg. Starfið er hjá inn- flutnings- og verslunarfyrirtæki. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. ágúst, merkt: „Góður andi - 3783" Verslunarstarf Óskum að ráða karl eða konu til sölustarfa í heimilistækjaverslun. Glaðlyndi, góð fram- koma og þjónustulipurð er algert skilyrði. Ráðningartími: Sem fyrst. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Dugnaður - 3782“ fyrir 27. ágúst. smáauglýsingar — smé 'iauglýsingar — smáauglýsir J gar — smáauglýsingar Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn sími 28040. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. SumarleyfisferAir Ferðafólagsins: 24.-28. ágúst (5 dagar): Land- mannalaugar - Þórsmörk. Gengið mílli sæluhúsa F.l. aö Emstrum, en þaðan. verður gengið á Einhyrningsfiatir og þar bíður bíll og flytur hópinn til Þórsmerkur. Fararstjóri: Kristján Maack. 26.-31. igúst (6 dagar): Landa- mannalaugar - Þórsmörk. I þessari ferð veröur gist tvær nætur við Álftavatn, en annars sama tilhögun og i ferðinni 24. ágúst. Fararstjóri: Sigurður Kristjáns- son. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götu 3. Ferðafólag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir til Þórsmerkur Miðvikudaginn 24. ðgúst - kl. 08.00 - Þórsmörk (dagsferð). Verð kr. 1200. Sunnudaglnn 28. ágúst - kl. 08. - Þórsmörk (dagsferð). Verð kr. 1200. I þessum ferðum gefst fólki kost- ur á að dvelja um 3 klst. í Þórs- mörk og fara í gönguferðir. Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Ferðafélag Islands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafólags- ins 26. ágúst-28. ágúst: 1) ÓVISSUFERÐ. Áhugaverð ferð fyrir þá sem hafa gaman af að ferðast. Gist i húsum. 2) Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála/Langdal. Gönguferðir um Mörkina. 3) Landmannalaugar - Eldgjá. Gist i sæluhúsi Feröafélagsins í Laugum. Ekið í Eldgjá og gengið að Ofærufossi. Brottför í ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Uppiýsingar og farmiðasala á skrifstofu félagsins, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. raðauglýsingar i - raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Eitthvað fyrir þig Kristilegar metsölubækur á Norðurlöndunum, nú á íslensku. Mjög hagstætt verð. Höfundar: Ulf Ekman, Sten Nilsson, Lester Sumrau o.fl. Pantið í síma 656797. atvinnuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er skrifstofuhúsnæði á 3. hæð í nýju húsi við Skipholt 50B, 88 fm að stærð. Húsnæðið er tilbúið til innréttingar. Vandað- ur frágangur á allri sameign og lóð. Af- hending nú þegar. Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu- húsnæði á 5. hæð í Bolholti, 66 fm að stærð. Afhending nú þegar. Til leigu er fullinnréttað og tilbúið skrifstofu- húsnæði á 3. hæð við Ármúla, 178 fm að stærð. Afhending 1. september. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300 á skrifstófutíma. Frjálstframtak 50 fm skrifstofuhúsnæði til leigu á Laugavegi 163. Nýtt hús. Góð aðkoma. Upplýsingar í síma 622928 á skrifstofutíma. Atvinnuhúsnæði Við óskum að kaupa á Stór-Reykjavíkursvæð- inu u.þ.b. 1000 fm iðnaðarhúsnæði með rúm- lega 6 m lofthæð. Tilboð óskast send inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. sept. nk. merkt: „I - 4726“. Skrifstofuhúsnæði Vantar þig glæsilega vinnuaðstöðu? Við höfum til leigu skrifstofu í „penthouse11 í Lágmúla 5, Reykjavík. Upplýsingar í síma 689911. ýmisiegt bátar — skip Listmunauppboð 15. listmunauppboð Gallerí Borgar í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Benediktsson- ar hf., verður haldið á Hótel Borg sunnudag- inn 4. september kl. 15.30. Verk á uppboðið þurfa að hafa borist eigi síðar en þriðjudaginn 30. ágúst. BORG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10. Sími 91-24211. Skipasala Hraunhamars Til sölu 115-100-88-72-54-34-30-25-20-18- 17-16-15-12-10-9-8-7-6-5 tn. þilfarsbátar úr stáli, viði, plasti og áli. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld- og helgarsímar 51119 og 75042. Skipasata Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Skipasalan Bátar og búnaður Til sölu 69 tonna eikarbátur, skipti á 25-30 tonna stál- eða trébát. 64 tonna eikarbátur, 37 tonna eikarbátur, skipti á 18-20 tonna bát. 34 tonna eikarbátur, skipi á minni. 25 tonna eikarbátur, skipti á stærri, 70-80 tonna. 18,17,16,15 tonna tré-, stál- og plastbátar. Upplýsingar í síma 622554. Skipasalan Bátar og búnaður Til sölu 290 tonna stálbátur og 115 tonna stálbátur, skipti á minni. 101 tonna stálbátur, skipti á 150-200 tonna stálbát. 88 tonna stálbátur, skipti á minni. 82 tonna stálbátur, 22 tonna stálbátur, skipti á 10-15 tonna. Vantar 150-250 tonna stálbáta fyrir góða kaupendur. Upplýsingar í síma 622554. Vestur-þýskir vörulyftarar G/obus? LÁGMULA 5. S. 681555. ÚLLEHDÚLLENDOFF KIKKILANIKOFF SMtÍLLOGSPÍTTBÁTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.