Morgunblaðið - 30.08.1988, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 30.08.1988, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988 SKÓLA ÚLPUP buxup pEYSUP fÓÍ 1.995.' 1.290.' 995.' KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT! Lauk doktorsprófi í uppeldissálarfræði Sigrún Aðalbjarnardóttir lauk doktorsgráðu í uppeldissálar- fræði frá Harvard háskóla í Bandaríkjunum í júní síðast liðn- um. Doktorsritgerð Sigrúnar ber heit- ið „Children’s Communicative Ac- tions in Conflict Situations with Teachers and Classmates: A Deve- lopmental Study“. Rannsakaður var félagsþroski nemenda eins og hann birtist í samskiptum í skólastarfi. Kannað var hvemig nemendur upp- lifa, skilja og leysa ágreining sem upp kemur þegar sjónarmið nem- andans og kennarans , eða bekkjar- félaga, stangast á. Sigrún lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla íslands árið 1969 og stúdentsprófi ári seinna frá sama skóla. Hún lauk BA-prófi í uppeldis- fræði frá Háskóla íslands vorið 1983 og M.Ed. gráðu frá Harvard háskóla vorið 1984 með áherslu á uppeldissálarfræði. Við inngöngu í doktorsnámið hlaut Sigrún viður- kenningarstyrk til þriggja ára frá Harvard háskóla, svonefndan „Roy E. Larsen Grant for Outstanding Achievement and Research Potent- ial." Síðar hlaut hún annan viður- kenningarstyrk frá Harvard. Auk þess hefur Sigrún hlotið námsstyrki bæði hér á landi og í Bandaríkjun- um. Eiginmaður Sigrúnar er Þórólfur Ólafsson og eiga þau tvo syni. XJöfóar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! Melsölublad á hvetjutn degi! Kleppsvegur Höfum fengið til sölu 2ja herb. ca 50 fm íbúð við Klepps- veg. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignasala Árna Grétars Finnssonar, hrl., Stefán B. Gunnlaugsson, lögfr. Strandgötu 25, Hf., sími 51500. Heimsreisan 1988 Margslunginn, heillandi heimur 1001 nætur. DELHI: 4 dagar í vellystingum í „höfuðborg austursins“ með gistingu á TAJ PALACE, einu glæsilegasta hóteli heims, 5 glæsileg veitingahús innan hótelsins. Kynnisferðir, kvöldboð ferðamálaráðs Indlands. JAIPUR: 2 dagar í höfuðborg Rajasthan, „bleiku borginni" með HAWA MAHAL - höll vindanna. Kynnisferðir, m.a. á fílum til hinnar fornu konungshallar í AMBER. Gist í Rambagh-höllinni. AGRA: 1 dagur til að skoða „fegurstu byggingu heims", TAJ MAHAL, frægasta minnismerki ódauðlegrar ástar. Gist á MUGAL SHERATON. KHAJURAHO: Hin frægu musteri guðanna og ástarleikjanna. Djörf- ustu höggmyndir heimsins, 1000 ára gamlar. Gisting: Hótel CHANDELA. VARANASI: Hin helga borg Indlands við Gangesfljót, elsta borg heimsins, uppruni trúarbragðanna, hindúisma og búd- disma. Ógleymanleg kynnisferða að sjá trúarsiðina í ■ • • framkvæmd við hið helga fljót. Gisting: Hótel CLARKS. BOMBA Y: Miðstöð verslunar- og viðskipta í Indlandi. Gisting: TAJ MAHAL INTERCONTINENTAL. NEPAL KA THMANDU: 5 dagar í tilkomumestu náttúrufegurð heims undir Him- alayafjöllum. Kynnisferðir m.a. til POKHARA. Gisting: OBERROI í keðju „Leading Hotels of the World“. SRILAIMKA COLOMBO: Vika í jarðneskri paradís þessarar undurfögru eyjar. Gisting: Hið glæsilega nýja COLOMBO HILTON. Kynn- isferðir og hvíldardvöl. Brottför 2, nóv. - 26 dagar. Opinn kynningarfundur í Útsýn, Álfabakka 16 í Mjódd, í kvöld kl. 20.30. Ingólfur Guðbrandsson sýnir myndir sínar, nýkominn úr Indlandsför, og lýsir landi og þjóð oc) jafnframt hinni stórmerku heimsreisu. Hægt að panta síðustu sætin í leiðinrii. Heimsreisuklúbburinn - ÚTSÝN IJTSÝN FerrSaskrifstofan Vtsýn hf Állabakka 16. 109 Reykjavik. simi 91-603060 Austurstræti 17. 101 Reykjavik, simi 91-26611
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.