Morgunblaðið - 30.08.1988, Page 15

Morgunblaðið - 30.08.1988, Page 15
GOTT FÚLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988 15 Borgar það sig? Borgar það sig ekki? Borgar það sig...? Það sem borgar sig fyrir sparifjáreigendur er örugg og arðbær fjárfesting. Hafðu það í huga næst þegar þú ráðstafar sparifé þínu. ^'Sir% U 5.000 kr. Þau eru einföld ávöxtunarleið og 'p&gi&tur auðveldlega keypt þau í næsta banka, og hjá öðrum helstu verðbréfasölum. Með spariskírteinum ríkissjóðs tekur þú enga áhættu með sparifé þitt. Ríkissjóður tryggir fulla endurgreiðslu á gjalddaga og að vextir lækki ekki á lánstímanum. Með slíkt öryggi að baki er sparifé þitt tryggt til lengri eða skemmri tíma. Spariskírteini ríkissjóðs bera jafnframt góða raunvexti. Þrír nýir flokkar spariskírteina eru nú til sölu með 7,0—8,0% raunvöxtum og lánstími þeirra er frá þremur til átta ára. Verðgildi spariskírteina ríkissjóðs er frá Spariskírteini ríkissjóðs, örugg og arðbær ávöxtun. SÖLUAÐILAR SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS: Landsbankinn, Búnaðarbankinn, Sparisjóðirnir, Iðnaðarbankinn, Utvegsbankinn, Samvinnubankinn, Verzlunarbankinn, Fjárfestingarfélagið, Kaupþing, Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans og Alþýðubankinn. Söluaðilar ariskír teina

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.