Morgunblaðið - 30.08.1988, Page 20

Morgunblaðið - 30.08.1988, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR áó. Á'GÚST 1988 Caddy 130 fylgir þér hvert sem er ESAB Caddy 130 er einfasa, jafnstraums-rafsuðutæki fyrir pinnasuðu og tig-suðu. Það tekur basískan vír frá 1,60-3,25 mm. Caddy 130 vegur aðeins 8 kg og er því sérlega meðfærilegt! Hafðu samband við sölumenn okkar sem veita þér faglega ráðgjöf. V^J A p tig-suða = HÉÐINN = SEUAVEGI 2.SÍMI 624260 ALLUR FYLGIBÚNAÐUR TIL SUÐU Um sparnaðarað- gerðir á geðdeild Landspítala eftirlngrid Björnsdóttur Nokkuð hefur verið flallað um lokun endurhæfingardeildar Kleppsspítala og hvemig staðið var að þeirri lokun. Sem hjúkrunar- fræðingur sem um árabil hefur starfað á Kleppsspítala, er mér málið skylt og ég vil að sjónarmið hjúkmnarfólks komi fram. Mánaðarlega em háldnir stjóm- arfundir á geðdeildum, sk. skorar- fundir þar sem stjómendur deilda úr viðkomandi skor hittast og ræða stjómunarleg mál. Ég hélt á sínum tíma, að á þessum fundum væra teknar ákvarðanir sameiginlega um stór mál, svo sem eins og lokun deilda í spamaðarskyni. En 'ein- hvem veginn var mér tilgangur KJÖRGRIPIR FRÁ CATIRPIIIAR HEKIAHF Laugavegi 170-172 Simi 695500 E Caterpillar, Cat ogCHeru skrásett vörumerki CATERPILLAR SALA S ÞJONUSTA Þarft þú «»-WniM6U? Þarftu að lyfta 1250 kg. eða 50.000 kg. ? Kraftajötnarnir frá Caterpillar fara létt með það. Eigum eftirtalda lyftara til afgreiðslu strax: 2,5 tonna og 3 tonna rafknúna, og 4 tonna með dieselvél. Sérlega liprir í þrengslum — Tölvustýrð stjórnun Loftfylltir hjólbarðar — Veltistýri — Sjálfvirk hemlun þessara funda aldrei alveg ljós þeg- ar frá leið. Nú ber svo við, að einu endur- hæfingardeild spítalans er lokað án nokkurrar umræðu eða samvinnu við stjómendur deildarinnar. Til hvers em skorarfundirnir? Þurfti svona skyndilega að spara og var þetta það eina sem hægt var að spara? Hvað verður um starfsfólkið, sem auk vaktavinnunnar hefur lagt á sig ómælda sjálfboðavinnu, t.d. með ijáröflun til ferðalaga sjúklinga, sem er stór þáttur í endurhæfingu þeirra. Verður þessum samhenta hópi tvístrað og skipað á aðrar deildir eða bara sagt upp? Hvað verður um sjúklingana? í viðtali við Tómas Helgason í Morg- unblaðinu 21.8. segir hann að sjúkl- ingunum verði hægt að sinna á bráðamóttöku. Tæplega fer þar fram endurhæfing. En getur verið að í nýrri bráðamóttöku felist e.k. spamaður eða hvers vegna þurfti skyndilega að opna nýja bráðamót- töku í vetur og hvar var sú ákvörð- un tekin? Skortur á faglærðu starfsfólki gerir reksturinn óhóflega dýran, segir Davíð Á. Gunnarsson í sömu grein. Undir það tekur hjúkranar- forstjórinn og bendir á að yfirvinn- an sem þetta skapar sé meinvaldur- inn. Samt er ný bráðamóttaka keyrð áfram og vaktimar tekur hjúkran- arforstjórinn í yfirvinnu. En hvers vegna vantar hjúkr- unarfræðinga? Hvers vegna hætta þeir að starfa hjá þessari stofnun? Það skyldi þó ekki vera vegna þeirr- ar lítilsvirðingar sem starfsfólki og sjúklingum er sýnd. Höfundur er hjúkrunarfræðingur. Gistihúsið Skjólshús opnaðí Búðardal Búðardal. OPNUÐ hefur verið í Búðardal gistiaðstaða. Ung hjón, búsett í Búðardal, hafa standsett gamla hótel Bjarg og ætla að bjóða upp á gistingu, morgunverð og kvöld- kaffi. Hægt er að fá mat og ýmsa smárétti í Dalabúð. Dalamenn hugsa vel til þessarar þjónustu sem án efa á eftir að laða fólk hingað í héraðið. Hjónin sem reka Skjólshús heita Inga Dóra Jóns- dóttir og Aðalbjöm Gröndal, sem einnig rekur veitingasölu í félags- heimilinu. Ennfremur getur fólk, sem er hér á ferð, fengið afnot af snyrt- iaðstöðu í Skjólshúsi. Þá era einnig starfandi hér í Búðardal sólbaðsstofa og hárgreiðslustofa. - Kristjana

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.