Morgunblaðið - 30.08.1988, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 30.08.1988, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988 23 til samstarfs af þessu tagi en við teljum okkur búa yfir margvíslegri þekkingu og reynslu sem nýst gæti betur með samstarfi okkar.“ Ragnhildur sagði að á fundinum hefði verið ákveðið að halda sam- starfínu áfram í vetur með reglu- legum fundum kjördæmishópsins. Fjallað verður meðal annars um borgar- og þingmál sem sjálfstæð- iskonur vilja hafa frumkvæði að og þátt í að móta og sérstaklega um málefni Reykjavíkurkjördæm- is. „Á fyrsta fundi okkar ræddum við til dæmis um væntanlegar efnahagsráðstafanir ríkisstjómar- innar og afleiðingar þeirra fyrir Úölmenna hópa kvenna,“ sagði Ragnhildur. „Það lá beint við því að ein fundarkvenna er varaform- aður Verslunarmannafélags Reykjavíkur. Fram kom í máli allra fundarkvenna sú skoðun að gera þyrfti sérstakar ráðstafanir til að vemda hag hinna lægst laun- uðu, hveijar svo sem ráðstafanirn- ar yrðu. Á næsta fundi okkar er ætlunin að ræða stefnumörkun í fjölskuyldumálum og tillögur þær sem væntanlegar em þar að lút- andi.“ Aðspurð um viðbrögð karla í Sjálfstæðisflokknum sagði Ragn- hildur. „Þeir hljóta að fagna sam- starfi okkar kvennanna því að auðvitað er þetta liður í efla starf Sjálfstæðiflokksins í heild. Niður- stöður skoðanakannana virðast benda til þess að stuðningur kvenna við Sjálfstæðisflokkinn sé minni en hann ætti að vera og sýnist mér full ástæða til þess að auka áhrif sjálfstæðiskvenna, bæði með því að fjölga þeim á þingi og í borgarstjóm, og með aukinni málefnavinnu." KENWOOD ÞAÐ VERÐUR ENGINN FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ KENWOOD HEIMILISTÆKIN FYRSTA FLOKKS HEIMILISTÆKI GOTT VERÐ-GÓÐ KJÖR-GOÐ ÞJÓNUSTA Dósaopnari Rafmagns- steikarpanna HEIMILIS- OG RAFTÆKJADEILD Straujárn Rafmagnshnífur Brauðrist, hraðsuðuketill Samloku- brauðrist Ath! Veitingastaðirnir eru opnir a.m.k. til kl. 21:00 alla daga vlkunnar. Nœg ókeypis bílastœði! Þó að það sé alltafgott veður í Kringl- unni, finnur maðurþað best á veturna. 400 ný bílastœði og nýr opnunartími verslana eykur enn á þœgindin. Frá 1. september verður opnunartími versl■ ana í Kringlunni sem hér segin Mánudaga- föstudaga ..kl. 10-19 Matvöruversl. föstud..kl. 10-19:30 Laugardaga............kl. 10-16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.