Morgunblaðið - 30.08.1988, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 30.08.1988, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988 29 Flytur frystan karfa á Japansmarkað frá Selfossi Selfossi. nema þeir væru í fyrmefnda hópn- um. Og þannig mætti fara yfir flest- ar stéttir í landinu. Þama er því einnig komið mikið misræmi milli fólks sem er óþolandi í þjóðfélaginu. Er það auðvelt fyrir löggjafann að vetja slíkt misrétti? Hvers eiga þeir að gjalda sem enn sitja eftir á biðlistunum? Hvers eiga þeir að gjalda sem stöðugt fatlast vegna beinna afleiðinga tækniþjóð- félagsins? Eða allir hinir? Hvers eiga þeir að gjalda sem alið hafa önn fyrir bömum sínum í heimahús- um um áratuga skeið en eru nú að eldast eða missa heilsuna? Og þann- ig mætti lengi spytja og telja upp. Eru siðferðilegar eða efnahagslegar forsendur fyrir þeirri mismunun að vandi sumra sé leystur en annarra ekki? Og er raunverulega hægt að setja málefni þessa mikið fatlaða fólks á sama bás og önnur verkefni í okkar neysluþjóðfélagi? Eru engin siðferðileg lögmál um meðferð skattpeninganna? Vill enginn eða þorir enginn að svara þessum spumingum? Til þess að leysa þetta mál hér og nú — eða eftir skammtímaáætl- un — þarf mikla fjármuni. Það er augljóst mál. Þetta er kannski millj- arður í viðbót. Kannski einhver önnur tala, En það er tvímælalaust skylda þjóðfélagsins að leysa þenn- an vanda. Og það er ekki spuming um samdráttartíma eða góðæri. Þetta á bara að gera. Ég er viss um að þjóðin myndi ekki rísa upp þó að hún heyrði orðið milljarður enn einu sinni í fréttum dagsins og þá til þessa málaflokks. Þetta eru ekki fjármunir til lítilmagnans í þjóðfélaginu heldur til nauðsynlegs hluta af rekstri okkar tækni- og velferðarþjóðfélags sem við erum raunar stolt af og komið hefur í ljós þrátt fyrir allt ofneysluæðið á undanfömum ámm, að við viljum þrátt fyrir allt ekki breyta í gmnd- vallaratriðum. Höfuadur er atvinnumálafulltrúi. Fiskvinnslufyrirtækið Gagn hf. á Selfossi vinnur karfa og flytur hann út heilfrystan á Jap- ansmarkað. Fyrirtækið, sem sér- hæfir sig í karfavinnslu, hóf starfsemi 3. júní á þessu ári og hefur starfsemin gengið vel það sem af er. Hráefnisþörf fyrir- tækisins er 7—10 tonn á dag. Karfínn er hausaður, stærðar- flokkaður og heilfrystur í öskjum. Að lokinni frystingu í frystitækjum inni í húsinu er hann fluttur yfir í frystigám sem stendur fyrir utan fyrirtækið. Gámurinn er síðan flutt- ur í skip þegar hann hefur verið fylltur. Fyrirtækið kaupir karfann á físk- mörkuðum í Reykjavík, Hafnarfirði og á Suðumesjum. „Við höfum hingað til fengið yfírdrifíð af hrá- efni,“ sagði Snorri Snorrason fram- kvæmdastjóri og einn eigenda fyrir- tækisins. Hann sagði ennfremur of snemmt að segja til um hvernig reksturinn gengi. Það þyrfti árið til að meta hvemig hann kæmi út. „En þetta fer vel af stað. Við reynum að halda öllum íjármagns- kostnaði niðri eins og hægt er, höf- um alla yfírbyggingu eins litla og mögulegt er. Við notum þjónustu fyrirtækja hér á staðnum í stað þess að leggja fé í íjárfestingar. Við eigum til dæmis ekki vörubíl heldur kaupum þá þjónustu. Það er góð nýting á öllu hjá okkur, mannskap og tækjum, ásamt því að sérhæfíngin kemur sér vel. Ég held að svona litlar sérhæfðar ein- ingar eigi fullan rétt á sér. Kunn- átta og reynsla þurfa að vera fyrir hendi í svona vinnslu og svo líka örugg sala afurðanna," sagði Snorri. Eigendur Gagns hf. á Selfossi em, auk Snorra, Haraldur Amgrí- msson og Guðmundur Sigurðsson á Selfossi. Fyrirtækið er í leiguhús- næði í iðngörðum sem em í eigu bæjarfélagsins. Snorri sagði að þeir Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Snorri Snorrason framkvæmda- stjóri Gagns hf. hefðu fengið góða fyrirgreiðslu hjá öllum aðilum við uppsetningu fyrir- tækisins. „Þetta svæði héma, Árborgar- svæðið, á mikla möguleika í at- vinnumálum og á eftir að verða mjög eftirsótt," sagði Snorri og benti á að með tilkomu brúar yfír Ölfusárósa stækkaði atvinnusvæðið til muna. Sig. Jóns. Starfsfólk Gagns hf. HJA HMUNDSSON LÆKKAR RAUÐA SPJALVIÐ VERVIÐ! OsadslA Flestir skella uppúr þegar þeir sjá rauða spjcildið hjá Eymundsson! ALLT TIL SKÓLANS ! HLÆGILEGT VERÐ HJA EYMUNDSSON AUSTURSTRÆTI 0G EIVISTORGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.