Morgunblaðið - 30.08.1988, Side 36

Morgunblaðið - 30.08.1988, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988 Flugslysið í Ramstein Beriín JVestur- Þýskalsnc wmm Austur- Þýskaland Vfvvv Ramstein Frakk' land Herþota hrapar ni&ur 1 áhorfendaskara eftir árekstur á sýningu f bandarískri nerstöð Finnskur flug- maður lést á flug- sýningu í Belgíu Helsinki. Frá Lars Lundstcn, fréttaritara FREMSTI tilraunaflugroaður finnska hersins lést þegar finnsk æfingaflugvél af gerð- inni Redigo hrapaði til jarðar á flugsýningu við herflugvöll- inn Kleine Brogel, rúmum 100 kílómetrum norðan við Briissel á sunnudag. Vélin hrapaði eftir spunaflug yfír flugvellinum. Talið er að at- vikið kunni að draga úr mögu- Tékkó- •lóvakla KRGN / Morgunblaöiö / AM MorgTinblaðsins. el þegar þota hans af gerðinni Mirage-5 skall til jarðar. Flugslys Airbus-vélarinnar sem hrapaði í jómfrúrflugi sínu á flugsýningu í Mullhausen í lok júní vakti mikla athygli. Þrír fór- ust rneð henni. Átta aðrir hafa látið lífíð á flugsýningum í Vest- ur-Evrópu í ár. Tveir fórust með breskri Chinook þyrlu sem sprakk yfír Hannover í maímán- uði og sex létust þegar gömul Dassault-Flamaud-vél brotlenti á flugvellinum í Poilloux eftir lág- flug í febrúar. Reuter Eldhnöttur myndaðist þegar ítalskn þotan stakkst ofan í áhorfendaskarann á flugsýningunni í Ramstein í Vestur-Þýzkalandi á sunnudag. Myndin var tekin af sjónvarpsskjá. Ef hún prentast vel má sjá menn reyna áð koma sér undan á hlaupum. Á innfelldu myndinni má sjá þotuna stingast niður í áhorfendaskarann. Áhorfandi í Ramstein: Þetta var algjör vitfirr- ing og ringulreiðm mikil léikum Valmet-flugvélaverk- smiðjunnar á sölu hennar. Verk- smiðjumar sögðu nýlega að margir kaupendur hefðu sýnt vélinni áhuga en líklegt er að hann dvíni ef slysið verður rakið til tæknigalla. Forveri Redigo- vélarinnar, Turbo-Vinka, rejmd- ist vera með hönnunargalla. Ákveðið hefur verið að sýna flug- véiina á Famborough-flugsýn- ingunni í Englandi um næstu helgi. Fyrir þremur vikum lést belgískur herflugmaður á flug- sýningu skammt frá Kleine Brog- staðan hyggst taka það upp á þingi hvers vegna Rupert Scholz, varnarmálaráðherra úr flokki kristilegra demókrata, varð ekki við áskorunum um að láta hina árlegu flugsýningu i Ramstein ekki fara fram. Umhverfíssinnar og borgaryfír- völd f Kaiserslautem, sem er skammt frá Ramstein, fóru fram á að flugsýningin yrði ekki haldin af mengunarástæðum og vegna tíðra flugslysa hervéla á undan- fomum mánuðum. Græningjar segja að Scholz beri pólitfska ábyrgð á slysinu og að hann verði að gera grein fyrir hvers vegna hann virti ábendingar um hættuna sem gæti stafað af flugsýningunni í Ramstein að vettugi. Scholz ákvað strax á sunnudag að hætt yrði við sýningu flughers Sambandslýðveldisins sem átti að halda í Lecfeld 25. september. Ramstein, V-Þýzkalandi. Reuter. RUPERT Scholz, vamarmála- ráðherra, hefur lagt bann við frekari herflugsýningum i Vest- ur-Þýzkalandi í kjölfar stór- slyssins á flugsýningu í banda- rísku herstöðinni í Ramstein, stærstu flugsýningu í Evrópu. Yfirmenn hersveita NATO-ríkja f landinu hafa fallizt á þá ákvörðun hans. Rannsókn var hafin á þvi í gær hvers vegna þijár ftalskar orrustuþotur rák- ust saman á flugsýningunni með þeim afleiðingum að ein þeirra brotlenti inni i 300.000 manna áhorfendaskara. í gær var tala látinna komin f 45 og var óttast Nokkrir þingmenn stjómarand- stöðunnar og FDP, fijálsra demó- krata samstarfsflokks kristilegTa í sambandsstjóminni, hafa lýst þeirri skoðun að það eigi að banna að hún ætti eftir að hækka þvi 50 menn af 345 áhorfendum, sem enn liggja á sjúkrahúsi, eru lifshættulega slasaðir. Talið er að það hafi komið í veg fyrir að manntjónið yrði margfalt meira að þotan lenti fyrst á nokkrum bifreiðum og stöðvaði það ferð hennar. Margir biðu hins vegar bana er þeir urðu fyrir braki úr henni. Flugsýningin í Ramstein var hin stærsta í Evrópu á þessu ári. Vest- ur-þýzkar, bandarískar, brezkar, hollenzkar, franskar og portú- galskar flugsveitir höfðu sýnt listir sínar áður en óhappið varð. Sýning flugsýningar í landinu framtíðinni. I Ramstein er einn stærsti her- flugvöllur í Evrópu,- Höfuðstöðvar bandaríska flughersins í Vestur- Evrópu eru þar. ítölsku listflugsveitarinnar var lokaatriði sýningarinnar. Ætluðu þær að mynda hjarta yfír vellinum í ítölsku fánalitunum. Atriðið var í því fólgið að ein þota flaug þvert á flugleið átta annarra, sem komu í dýfu niður yfír flugvöllinn. Áttu leiðir stöku vélarinnar og hinna að skerast lágt yfír sýningarsvæðinu. Tvær hinr.a átta rákust hins vegar saman með þeim afleiðingum að þær skullu á vélinni, sem kom þvert á hinar. Brotlenti hún meðal áhorfenda með hörmulegum afleiðingum. í brotleildingunni varð þotan að miklum eldhnetti og kviknaði hreinlega í flölda áhorfenda. Marg- ir létu lífið er þeir urðu fyrir braki, sem þeyttist í allar áttir. Gat farið verr Talið er að það hafí komið í veg fyrir að enn fleiri biðu bana að þotan rakst á kyrrstæða bíla á áhorfendasvæðinu og dró það mjög úr hraða hennar. Þar sem hún kom niður voru einkum fjölskyldur. Margir foreldrar höfðu notað sýn- inguna til að fara með böm sín í skemmtiferð þar sem nesti var snætt úti. Ringnlreið og skelfing „Ég átti fótum mínum fjör að launa," sagði John Flanagan, bandarískur liðþjálfi, sem ók með fjölskyldu sína á flugsýninguna frá stöðvum þeirra í Wiesbaden. „Ég sá flugvélina stefna beint á okkur, greip bömin tvö og hljóp eins og fætur toguðu. Við vom heppin því ef við hefðum verið 100 metmm nær væri ég vart til frásagnar," sagði hann. „Það greip um sig mikil skelfing og áhorfendur reyndu að komast f ömggt skjól þegar flugvélin enda- sendist ofah í skarann. Það kvikn- aði í hári og fötum mjög margra. Blóðbaðið var mikið. Þetta var al- gjör vitfirring og ringulreiðin mik- il,“ sagði einn skelkaðra áhorf- enda. Björgunarmenn fengu hrós fyrir að öllum hinna slösuðu skyldi kom- ið í sjúkrahús á innan við klukku- stund. Aðstæður til björgunar vom erfiðar þar sem örtröð myndaðist á götum í nágrenni flugvallarins er örvinglaðir áhorfendur æddu í reiðileysi um svæðið og aðrir óku á' brott. Bandarískir læknar, sérfræðing- ar í meðferð bmnasára, komu í gær til Ramstein frá San Antonio í Texas til þess að aðstoða á sjúkra- húsum, þar sem hinir slösuðu liggja. Reyndir f lugmenn Einnig komu sérfræðingar ítölsku flugmálastjómarinnar til þess að grafast fyrir um orsakir þess að þotumar þrjár rákust sam- an. Þær vom af gerðinni MB-339A og em notaðar til að þjálfa herflug- menn. Flugmenn ítölsku þotanna þriggja biðu bana er þær brot- lentu. Meðal þeirra var foringi list- flugsveitarinnar, en hann var 41 árs. Hinir vom 31 og 38 ára. Þeir áttu samtals rúmlega 9.000 flug- stundir að baki. Atvikið í Ramstein er nú orðið að öðm mesta slysi, sem verður á flugsýningu. Árið 1982 biðu 46 bana er bandarísk herþyrla af gerðinni Chinook fórst á flugsýn- ingu í Mannheim í Vestur-Þýzkal- andi. Samúðarkveðjur Aðstandendum hinna látnu bár- ust samúðarkveðjur víðs vegar að í gær, þ.á.m. frá Helmut Kohl, kanzlara Vestur-Þýzkalands, Jó- hannesi Páli páfa, ríkisstjóm ít- alíu, og Manfred Wömer, fram- kvæmdastjóra NATO, forvera Ru- pert Scholz á stóli vamarmálaráð- herra Vestur-Þýzkalands. Richard Burt, sendiherra Bandaríkjanna í Bonn, sagði að í virðingarskyni við hina látnu ættu yfirvöld að tryggja að atburðir af þessu tagi endur- tækju sig ekki. Deilt á flugsýning- ar í kjölfar stórslyss ZUrích. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. VESTUR-þýska stjóhnarand- ítalska flugsveitin Þrílitu örvamar á flugi. Flugvélarnar era ítal- skar, af gerðinni Aermacchi MB-339A. Þær eru notaðar til að þjálfa orrustuflugmenn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.