Morgunblaðið - 30.08.1988, Page 67

Morgunblaðið - 30.08.1988, Page 67
j>q( Ofí MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988 • 67 Útsala-Útsala 20-50% afsláttur Glugginn, Laugavegi 40, Kúnsthúsinu. Guðbjörg Guðmundsdóttir „Ungfrú Suðurnes" leggur af stað til Þýskalands til þátttöku um titilinn „Queen of the World“. FEGURÐARSAMKEPPNI „ Ungfrú Suðurnes“ fulltrúi Islands á „Queen of the World“ Valinn hefur verið fulltrúi ís- lands í keppnina um titilinn „Queen of the World 1988“. Keppni þessi er ein stærsta sem haldin er í heiminum, og fer hún fram, í strandbæ í nágrenni við Hamborg í Þýskalandi, þann 7. september. Guðbjörg Guðmundsdóttir, „ungfrú Suðumes 1988“ fór utan í síðustu viku. Tíma fram að keppni irC1 * ^ • *'~l' Ungur maður er hér klæddur í „Shooting Star“ búning Elvis heitins Presley, sem hann bar á tónleikum árið 1972 i Madison Square í New York borg. Klæðnaðurinn seldist á uppboði í Lon- don nú í vikunni og var kaupandinn „Hard Rock Cafe“ í Los Angeles. Greiddi veitingahúsið um tvær milljónir íslenskar krón- ur fyrir búninginn. er varið í kynningu á keppendum, og eru ferðalög, tískusýningar og viðtöl fyrir þýska sjónvarpið meðal annars á dagskránni. Guðbjörg er fædd og uppalin í Keflavík. Hún starfar í sumar í sparisjóði Keflavíkur, en á vetuma stundar hún nám á tölvu- og við- skiptabraut í Fjölbrautarskóla Suð- umesja. Helstu áhugamál hennar eru íþróttir og og ferðalög. Tímaritið „Vikan" er umboðs- og framkvæmdaraðili á íslandi fyrir þessa keppni svo og tekur Vikan að sér að velja fulltrúa íslands til þáttöku í keppninni „Queen og Europe 1988“, en sú keppni fer fram í nóvember. KROSSVIÐUR T.d. vatnslímdur og SPÓNAPLÖTUR T.d. spónlagðar, plast- vatnsheldur - úr greni, húðaðar eða tilbúnar birki eða furu. undir málningu. Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket. Einstök gæðavara á sérdeilis hagstæðu verði SPARIÐ PENINGA! - Smíðið og sagið sjálf! Þið fáið að sníða niður allt plötuefni hjá okkur í stórri sög - ykkur að kostnaðarlausu. 621566 BJORNINN Ifið erum í Borgartúni 28 SVént-AxlanzL Sjálfvirkar loftræsiviftur Tilvaldarí gróðurhús, glerskála, skrifstofur og híbýli. Vent-Axía er leiðandi í loftræsitækni. Veitum tæknilega ráðgjöf við val á loftræsiviftum. Þekking Reynsla Þjónusta Einkaumboö á (slandi FALKINN Suðurlandsbraut 8. 128 Reykjavik Simi: 91-84670. ' -Fbk... KROSSVIÐUR T.d. vatnslímdur og SPÓNAPLÖTUR T.d. spónlagðar, plast- vatnsheldur - úr greni, húðaðar eða tilbúnar birki eða furu. undir málningu. Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket. Einstök gæðavara á sérdeilis hagstæðu verði SPARIÐ PENINGA! - Smíðið og sagið sjálf! Þið fáið að sníða niður allt plötuefni hjá okkur í stórri sög - ykkur að kostnaðarlausu. 621566 BJORNINN Ifið erum í Borgartúni 28

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.