Morgunblaðið - 30.08.1988, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 30.08.1988, Qupperneq 69
■ ■■■■■■■■■■■■»................. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. ÁGÚST 1988 • 69 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumaýnir íalensku spennumyndina FOXTROT VALDIMAR ORN FLYGENRING STEINARR ÓLAFSSON OG MARÍA ELI.INGSEN Sagaoghandril: SVEINBJÖRNI. BALDVINSSON Kvikmyndataka: KARL ÓSKARSSON Framkvæmdastjórn: HLYNLIR ÓSKARSSON Leikstjóri: JÓN TRYGGVASON HÚN ER KOMXN HIN FRÁBÆRA ÍSLENSKA SPENNUMYND FOXTROT SEM ALLIR HAJFA BEÐIÐ LENGI EFTIR. HÉR ER Á FERÐINNI MYND SEM VIÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERIÐ STOLTTR AF, ENDA HEFUR HÚN VERIÐ SELD UM HEIM ALLAN. Foxtrot - mynd sem hittir beint í mark! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuö innan 12 ára. ORVÆNTING — „FRANTIC“ aJgMfivZr Ocsire. DtrspcriMion HARRiSON FORD wm * • in FRANTIC A ROMAN POLANSM UVM • Leikstj.: Roman Polanski — Sýnd kl. 5 og 9. SKÆRUOS STÓRBORGARINNAR Sýnd kl. 7,9og 11. IFULLU FJÖRI OflEBAm ONEOREm ONESUMMER V Sýnd kl. 7,9 og 11. RAMBOIII Sýnd kl. 7.10 og 11.10. HÆTTUFORIN Sýnd kl.B,7,9og11. BEETLEJUICE Sýnd kl. 5. LÖGREGLUSKÓUNN 5 - Frábærlega fyndin og lifleg gamanmyndl Sýndkl.5. p .trg&Míw 8 •n œ Gódan daginn! LAUGARASBIO Sími 32075 FRUMSÝNIR STEFNUMÓTÁ TWO MOON JUNCTION FRUMSÝNIR HELSINKI - NAPÓLI Hún fékk allt sem hún gimtist, hann átti ekkert. Hvað dró þau hvert að öðru? Ætlar hún að fórna lífi í alisnægtum fyrir ókunnugan flakkara? NÝ ÓTRÚLEGA DJÖRF SPENNUMYNDI Aðalhlutverk: Richard Tyson (Skólavillingurinn), Sherilyn Fenn, Louiac Fletcher og Burl Ivcs. Lcikstjóri: Zalman King (Handritshöfundur og framleiðandi 9?/2 vika). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 14 ára. 'HELSINK I.NAPQLI GRÍNFULLUR OG ÆSI- SPENNANDI ,TARSI" UM MEIRIHÁTTAR NÓIT í HEIMSBORG- INNI BERLÍN OG ER GERT ÓSPART GRÍN AÐ STÓRBORGARLÍFINU. Aðalhl.: Kari Váánánen, Roberta Manfredi ásamt Sam Fuller og Wim Wenders og gömlu kemp- unni Eddie Constandine I sem frægur var sem hinn ósigrandi /#LEMMY". Leik- stjóri: Mika KaurismiUcL mjg Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuö innan 16 ára. LEH3SÓGU* ÍSKUGGA SÍÐASTA MAÐURINN PÁFUGLSINS AFREKIÐ SAILLGJARNI Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKYNDIKYNNI Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. Frábær spennumynd með Jcan Gabin og Robert Stark. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. KROKODILA DUNDEEII * * * SV. MBL. Aðalhlutverk: Paul Hogan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. LITGREINING FVIEÐ CR0SFIELD ER LYKILLINN AÐ VANDAÐRI LITPRENTUN Frestun búvöruverðshækkana: 6-10% launalækk- un eftir búgreinum - segir Stéttarsamband bænda MYNDAMOT HF TILBOÐSVERÐ Á JÁRNHILLUM STÉTTARSAMBAND bænda segír að frysting búvöruverðs hafi ekki ein- ungis í för með sér frestun á launa- hækkunum til bænda heldur beina launalækkun. Framkomnar hækkanir rekstrarliða, sem ekki fáist reiknaðar inn i búvöruverð, gangi út yfir laun bænda. Stéttarsambandið segir, að miðað við framreikning Hagstofu íslands á hækk- unum rekstrarkostnaðar í landbúnaði og óbreytt framleiðslumagn, sé ljóst að verð sauðfjárafurða tii framleiðenda hefði hækkað um 4,2% og verð á nautgripaaf- urðum um 5% um næstu mánaðarmót. Þar af hefði 2,5% hækkun launaliðar leitt til 1-1,5% hækkunar á verði til bænda en það sem eftir stendur af hækk- uninni sé til komið vegna hækkana á rekstrarkostnaði. í tilkynningu frá Stétt- arsambandinu segir að þetta sé sérstak- lega alvarlegt þar sem fjölskyldutekjur bænda séu þær lægstu í þjóðfélaginu samkvæmt opinberum skýrslum. Bænd- ur hafí því ekki bolmagn til að axla þyngri byrðar en aðrir þjóðfélagshópar. Stéttarsambandið mótmælir frestun á gildistöku nýs búvöruverðs með bráða- birgðalögum. Sérstaklega er því mót- mælt að bændur, einir stétta, þurfi að taka á sig 6-10% launalækkun eftir bú- greinum, sem stafi af því að þegar fram- komnar hækkanir á rekstrarliðum fáist ekki metnar í búvöruverði. Fulltrúar framleiðenda í sexmannanefnd létu bóka mótmæli sín gegn bráðabirgðalögunum á síðasta fundi nefndarinnar og kröfðust þess þar einnig að kjaraskerðingin, sem af lögunum leiði verði bætt þegar nýr verðlagsgrundvöllur taki gildi. Þá segir í tilkynningu Stéttarsambands bænda að ljóst sé að til þess að samstaða náist um efnahagsaðgerðir sé ófrávíkjanlegt grundvallaratriði að aðgerðirnar komi sem réttlátast niður á herðar hinna ýmsu þjóðfélagshópa. Það auki því ekki bjartsýni bænda um framvindu þessara mála að þeir skuli í upphafi verða harð- ast úti og þurfi, einir stétta, að taka á sig mikla launalækkun strax og fyrstu aðgerðir líta dagsins ljós. Er harmað að ríkisstjómin hafi ekki tekið tillit til kröfu sambandsins um að enda þótt launa- hækkanir yrðu almennt frystar fengju bændur leiðréttingu á þegar framkomn- um hækkunum rekstrarliða. FYRIR LAGERINN, GEYMSLUNA, SKRIFSTOFUNA. Tvær uppistöður með sex hillum kr. 5.385,- - viðbótaruppistaða kr. 630,- - viðbótarhilla kr. 630,- GRAFELDUR Borgartúni 28. sími 62 32 22. Hópfertabílar Allar stœröir hópferöabfla í lengri og skemmri feröir. KJartan Ingtmamon, afml 37400 og M71Ö.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.