Morgunblaðið - 10.12.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 10.12.1988, Síða 8
8 MORGUNBLÁÐIÍ), LAUGÁRDAGUR ÍO. DÉSEMBER 1988 í DAG er laugardagur 10. desember, 345. dagur árs- ins 1988. Áttunda vika vetr- ar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.52 og síðdegisflóð kl. 19.09. Sólarupprás í Rvík kl. 11.08 og sólarlag kl. 15.34. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 14.36. (Almanak Háskóla íslands.) Gleðjist og fagnið ævin- lega yfir því sem óg skapa, þvi sjá, ég gjöri Jerúsalem að fögnuði og fólkið f henni að gleði. (Jes. 65, 18.) 1 2 3 4 ■ 6 J ■ ■ ■ 8 9 J “ ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 kjáni, 5 skap, 6 hró, 7 hvað, 8 sýna fram á, 11 tveir eins, 12 fiskur, 14 nema, 16 skrifaði. LÓÐRÉTT: — 1 vifjugastur, 2 óþurft, 3 lík, 4 sjóða, 7 mann, 9 sigaði, 10 skylda, 18 þreyta, 15 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hakkar, 6 LL, 6 ásjóna, 9 Ijá, 10 ón, 11 Pó, 12 und, 13 arar, 15 grá, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: - 1 þjálpaði, 2 k(já, 8 kló, 4 róandi, 7 sjór, 8 nón, 12 urra, 14 agn, 16 áð. FRÉTTIR______________ VEÐURSTOFAN sagði að áframhald ^yrði á umhleyp- ingunum. I gær átti veður að kólna en í dag er gert ráð fyrir að aftur hlýni. í fyrrinótt mældist 8 stiga frost uppi á hálendinu og á nokkrum veðurathugunar- stöðvum öðrum, t.d. Rauf- arhöfn og Sauðanesi. Mest úrkoma hafði orðið á Hól- um í Dýrafirði 18 mm. Hér í höfuðstaðnum fór hitinn niður að frostmarki og var dálitil úrkoma um nóttina. KVÆÐAMANNAFÉL. Ið- unn heldur jólafundinn í kvöld, laugardag, á Hallveig- arstöðum og hefst hann kl. 20. Fjölbreytt dgskrá tengd jólum og veitingar verða bomar fram. KATTAVINAFÉL. heldur jóla- og kökubasar í dag, laugardag, í kjallara Hall- veigarstaða. Hefst hann kl. 14.00. Allur ágóði af sölunni rennur í byggingasjóð Katt- holts. Þeir sem myndu vilja leggja til kökur eða basar- muni, við þeim verður tekið árdegis í dag, á basarstaðn- um. SAFNAÐARFÉL. Fríkirkj- unnar heldur jólabasar í Hljómskálanum við Sóleyjar- götuna og hefst kl. 14. ÁRNAÐ HEiLLA frú Sigríður Helgadóttir, Holtsgötu 29 í Njarðvík. Eiginmaður hennar er Lúðvík Magnússon. Ætla þau að taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, f Sjálfs- bjargarhúsinu þar í bænum kl. 16-19. ÁTTHAGAFÉL. Héraðs- manna heldur jólakvöldvöku með skemmtidagskrá í Ris- inu, Hverfisgötu 105 í kvöld kl. 21. Félagsstjóm væntir þess að skólafólk af Héraði sem statt er í bænum láti sjá sig.__________________ HALLGRÍMSKIRKJA: Eftir messu á morgun, sunnudag, sem hefst kl. 11 verður borinn fram léttur hádegisverður fyrir kirkjugesti í safnaðar- heimili kirkjunnar. FÉLAGSSTARF aldraðra Hvassaleiti 56—58. í dag, laugardag, eru til sýnis mynd- ir og málverk sem unnin hafa verið í félagsstarfinu nú í haust og vetur. Sýningin verður opin milli 14 og 17. SKIPIN REYKJ A VÍKURHÖFN: í gærkvöldi iagði Reykjafoss af stað til útlanda. Stapafell kom af ströndinni og leigu- skipið Carola R. fór á strönd- ina. HAFNARFJAIHÍARHÖFN: í fyrradag kom Hofsjökull af ströndinni og fer hann aft- ur á ströndina í dag, iaugar- dag.__________________ KÖKU- og jólatréssala Lionessuklúbbs Reykjavíkur verður á morgun í Lions- heimilinu, Sigtúni 9 og hefst kl. 14. Köku- og tertuúrval. Jólatrén eru normannsþynur. Allur ágóði af þessari sölu rennur til styrktar líknarmál- um. Þessar telpur eiga heima við Sæbólsbraut í Kópavogi. Efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross Islands. Söfnuðu þær 2.600 krónum. MINNINGARSPJÖLP MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðumj Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13.1 apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Keflavíkur, Ákraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. Jólasálmarnir æfðir. GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardag, eiga gullbrúðkaup hjónin Anna Ólafsdóttir og Karl Eiriksson, Giljaseli 5, í Breiðholtshverfi, fyrrum ábúendur að Öxl í Breiðuvík. Þau ætla að taka á móti gestum í sal Múrarafélags Reykjavíkur í dag, laugardag, gullbrúðkaupsdaginn, milli kl. 16 og 20. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 10. desember, eiga gullbrúðkaup hjónin Kjartan Ingibjörn Guðmundsson og Hugborg Guðjónsdóttir, Álfaskeiði 35, Hafiiarfirði. Sr. Jón Auðuns dómprófastur gaf þau saman. Gullbrúðkaupshjónin ætla að taka á móti gestum í Gaflinum í Hafnarfirði í dag, giftingar- daginn, kl. 15—18. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. desember til 15. desember, aö báö- um dögum meðtöldum, er í Hóaleitia Apóteki Auk þess er Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seitjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfo88: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnutíaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakro88húsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- .. - - - ..............- ■■—^— ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. LögfraBðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aöstandenda þeirra. Símaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjélfshjólparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtðkln. Eiglr þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Frétta8endingar rfklsútvarpains á stuttbylgju: Til Norðiírlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12/15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aó auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Islenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-. ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunartæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: 1 — -■■■ ' : -............................:..:. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítatl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðaspitali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19,30—20. — St. Jósefss- pítali Hafn.: Alla daga kl. 16—16og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishór- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útíbúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, bingholtssfræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sðlheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. IJstasafn Einars Jónssonar: Lokað ( desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn eropinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugamesi: Oplð laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—6: Opið mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13-19 og laugardaga kl. 13-17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholtj 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúmfræðistofa Kópavogs: Opið é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminja8afn jslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyri s. 06—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Soltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.