Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLÁÐIÍ), LAUGÁRDAGUR ÍO. DÉSEMBER 1988 í DAG er laugardagur 10. desember, 345. dagur árs- ins 1988. Áttunda vika vetr- ar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.52 og síðdegisflóð kl. 19.09. Sólarupprás í Rvík kl. 11.08 og sólarlag kl. 15.34. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 14.36. (Almanak Háskóla íslands.) Gleðjist og fagnið ævin- lega yfir því sem óg skapa, þvi sjá, ég gjöri Jerúsalem að fögnuði og fólkið f henni að gleði. (Jes. 65, 18.) 1 2 3 4 ■ 6 J ■ ■ ■ 8 9 J “ ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 kjáni, 5 skap, 6 hró, 7 hvað, 8 sýna fram á, 11 tveir eins, 12 fiskur, 14 nema, 16 skrifaði. LÓÐRÉTT: — 1 vifjugastur, 2 óþurft, 3 lík, 4 sjóða, 7 mann, 9 sigaði, 10 skylda, 18 þreyta, 15 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hakkar, 6 LL, 6 ásjóna, 9 Ijá, 10 ón, 11 Pó, 12 und, 13 arar, 15 grá, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: - 1 þjálpaði, 2 k(já, 8 kló, 4 róandi, 7 sjór, 8 nón, 12 urra, 14 agn, 16 áð. FRÉTTIR______________ VEÐURSTOFAN sagði að áframhald ^yrði á umhleyp- ingunum. I gær átti veður að kólna en í dag er gert ráð fyrir að aftur hlýni. í fyrrinótt mældist 8 stiga frost uppi á hálendinu og á nokkrum veðurathugunar- stöðvum öðrum, t.d. Rauf- arhöfn og Sauðanesi. Mest úrkoma hafði orðið á Hól- um í Dýrafirði 18 mm. Hér í höfuðstaðnum fór hitinn niður að frostmarki og var dálitil úrkoma um nóttina. KVÆÐAMANNAFÉL. Ið- unn heldur jólafundinn í kvöld, laugardag, á Hallveig- arstöðum og hefst hann kl. 20. Fjölbreytt dgskrá tengd jólum og veitingar verða bomar fram. KATTAVINAFÉL. heldur jóla- og kökubasar í dag, laugardag, í kjallara Hall- veigarstaða. Hefst hann kl. 14.00. Allur ágóði af sölunni rennur í byggingasjóð Katt- holts. Þeir sem myndu vilja leggja til kökur eða basar- muni, við þeim verður tekið árdegis í dag, á basarstaðn- um. SAFNAÐARFÉL. Fríkirkj- unnar heldur jólabasar í Hljómskálanum við Sóleyjar- götuna og hefst kl. 14. ÁRNAÐ HEiLLA frú Sigríður Helgadóttir, Holtsgötu 29 í Njarðvík. Eiginmaður hennar er Lúðvík Magnússon. Ætla þau að taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, f Sjálfs- bjargarhúsinu þar í bænum kl. 16-19. ÁTTHAGAFÉL. Héraðs- manna heldur jólakvöldvöku með skemmtidagskrá í Ris- inu, Hverfisgötu 105 í kvöld kl. 21. Félagsstjóm væntir þess að skólafólk af Héraði sem statt er í bænum láti sjá sig.__________________ HALLGRÍMSKIRKJA: Eftir messu á morgun, sunnudag, sem hefst kl. 11 verður borinn fram léttur hádegisverður fyrir kirkjugesti í safnaðar- heimili kirkjunnar. FÉLAGSSTARF aldraðra Hvassaleiti 56—58. í dag, laugardag, eru til sýnis mynd- ir og málverk sem unnin hafa verið í félagsstarfinu nú í haust og vetur. Sýningin verður opin milli 14 og 17. SKIPIN REYKJ A VÍKURHÖFN: í gærkvöldi iagði Reykjafoss af stað til útlanda. Stapafell kom af ströndinni og leigu- skipið Carola R. fór á strönd- ina. HAFNARFJAIHÍARHÖFN: í fyrradag kom Hofsjökull af ströndinni og fer hann aft- ur á ströndina í dag, iaugar- dag.__________________ KÖKU- og jólatréssala Lionessuklúbbs Reykjavíkur verður á morgun í Lions- heimilinu, Sigtúni 9 og hefst kl. 14. Köku- og tertuúrval. Jólatrén eru normannsþynur. Allur ágóði af þessari sölu rennur til styrktar líknarmál- um. Þessar telpur eiga heima við Sæbólsbraut í Kópavogi. Efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross Islands. Söfnuðu þær 2.600 krónum. MINNINGARSPJÖLP MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðumj Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13.1 apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Keflavíkur, Ákraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. Jólasálmarnir æfðir. GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardag, eiga gullbrúðkaup hjónin Anna Ólafsdóttir og Karl Eiriksson, Giljaseli 5, í Breiðholtshverfi, fyrrum ábúendur að Öxl í Breiðuvík. Þau ætla að taka á móti gestum í sal Múrarafélags Reykjavíkur í dag, laugardag, gullbrúðkaupsdaginn, milli kl. 16 og 20. GULLBRÚÐKAUP. í dag, 10. desember, eiga gullbrúðkaup hjónin Kjartan Ingibjörn Guðmundsson og Hugborg Guðjónsdóttir, Álfaskeiði 35, Hafiiarfirði. Sr. Jón Auðuns dómprófastur gaf þau saman. Gullbrúðkaupshjónin ætla að taka á móti gestum í Gaflinum í Hafnarfirði í dag, giftingar- daginn, kl. 15—18. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. desember til 15. desember, aö báö- um dögum meðtöldum, er í Hóaleitia Apóteki Auk þess er Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seitjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viö- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiðnum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garóabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfo88: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnutíaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakro88húsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæðna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- .. - - - ..............- ■■—^— ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260, LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. LögfraBðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræöiaöstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 f s. 11012. Foreldra8amtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aöstandenda þeirra. Símaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjélfshjólparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, s. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtðkln. Eiglr þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Frétta8endingar rfklsútvarpains á stuttbylgju: Til Norðiírlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12/15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aó auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Islenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-. ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunartæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: 1 — -■■■ ' : -............................:..:. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítatl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðaspitali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19,30—20. — St. Jósefss- pítali Hafn.: Alla daga kl. 16—16og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishór- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útíbúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, bingholtssfræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sðlheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9- 21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Safn Ásgríms Jónssonar Bergstaðastræti: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30— 16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. IJstasafn Einars Jónssonar: Lokað ( desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn eropinn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Ustasafn Sigurjóns Ólaffsonar, Laugamesi: Oplð laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—6: Opið mán.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13-19 og laugardaga kl. 13-17. Á miöviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára börn kl. 10—11 og 14—15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholtj 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúmfræðistofa Kópavogs: Opið é miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminja8afn jslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyri s. 06—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mónud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fró kl. 8—16 og sunnud. fró kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Soltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.