Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 74
I ;74 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR: FRUMSÝN DREPIÐ PRESTINN 'Jé fyí\9iést í jólamánuði 1981 lét pólska leynilögreglan til skara skríða gegn verkalýðsfélaginu Samstöðu. Þúsundir voru hnepptar í varðhald aðrir dæmdir til dauða. Einn maður, séra Jerzy Popieluszko, lét ekki bugast. Honum er þessi mynd tileink- uð. Mögnuð mynd, byggð á sannsögulegum atburðum, með Christopher Lambert og Ed Harris i aðalhlutverkum. Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Joairne Whalley, Joss Ackland, Ed Harris. Leikstjóri: Agneiszka Holland. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 14 ára. VETURDAUÐANS di:\i) i j ()F W l'NTER Sýnd kl. 5,7 og 9. BönnuA innan 16 ára. STEFNUMOT VIÐ ENGIL Sýnd kl. 3. NEÐANJARDARSTOÐIN (SUBWAY) - SYND KL. 11. IHOSSI KOmSULÖBKKOmraDBK Höíundur: Manuel Puig. 22. sýn. í kvöld kl. 20.30. 23. sýn. föstud. 16/12 ki. 20.30. Síðasta aýn. fyrir jóll Sýningar eru í kjallara Hlaftvarp- ana, Vesturgötu 3. Miðapantanir aúna 15185 allan aólarhringinn. Miðaaala í Hlaðvarpanum 14.00- 15.00 virka daga og 2 tímnm fyrir sýningu. WM í BÆJARBÍÓI UNBIjNCROEÍLD •LEIKFtU403“ KÍFNMF3AAÍMR 5. sýn. í dag kl. 17.00. Síöasta sýn. fyrir )ól! Miðaverð kr. 400. Miðapantanir í síma 50184 allan sólarhringinn. LhiKF:ÉLAG HAFNARFJARÐAR <Bj<9 I.EiKI-’ÉIAC REYKIAVÍKUR SÍM116620 Sunnudag kl. 20.00. Ath. allra síðasta sýn.í SVEITA- SINFÓNÍA eftir: Ragnar Amalds. í kvöld Id. 20.30. Uppselt. Þriðjudag 27/12 kl. 20.30. Miftvikud. 28/12 kl. 20.30. fimmtud. 29/12 kl. 20.30. Fostud. 30/12 kl. 20.30. Miftaaala i Iðnó simi 15520. Miðasalan í Iðnó er opin daglega fra kL 14.00-19.00, og fram að aýn- ingn þá daga sem leikið er. Forsala aðgöngumiða: Nn er verið að taka á móti pónt- unnm tH 9. jan. '89. Einnig er símsala með Viaa og Enro. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00. . JE HASK0LABI0 I SÍMI 2 2140 S.YNIR APASPIL BLAÐAUMMÆLI: ★ ★★ „George A Romero hefur tekist aö gera dálaglegan og á stundum æsispennandi þriller um lítirun apa sem framkvæmir allar óskir eiganda sins sem bund- inn er við hjólastól, en tekur upp á þvi að myrða fólk í þokkabót. Háspenna, lífshætta. Apinn er frá- bær". AI. Mbl. Aðalhl.: Jason Beghe, John Pakow, Kate McNeil og Joyce SPEaHALsrcORPlNG Van Patten- nni □OLBYettereo 1^[~1 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnui hagkvæmur auglýsingamiöill! | JHovjjunXiIaíub Stjörnubíó frumsýnirí dag myndina DREPIÐPRESTINN með CHRISTPHER LAM- BERT og ED HARRIS. Sönglagabók eftir Ólaf I. Magnússon ÚT ER komin bók með 20 sönglögum eftir Olaf I. Magnússon. Flest laganna hefúr Eyþór Þorláksson hljóðfæraleikari í Hafnar- firði útsett en Jónas Tóm- asson, fyrverandi organ- leikari á Isafirði, útsetti tvö og Páll Halldórsson, fyrrverandi organleikari í Reykjavík, tvö. Fremst í bókinni eru form- álsorð höfundar, en nöfn lag- anna eru þessi: Syngdu, Hver vill sitja og sauma?, Söknuður, Stökur, Minning, Björt nótt, Björt skal öll þín æfi, Ég kem til þín, Ég nefni nafnið þitt, Islenskt vöggu- ljóð, Konan, sem kyndir ofn- inn minn, Mamma mín, Sól- arlag, Sólstöður, Sólveig, Svanasöngur á heiði, Vor- menn Islands, Vögguljóð, Æska og tjörnin og Móður- mál. Ólafúr I. Magnússon Eyþór Þorláksson skrifaði nótumar og sá um allan frá- gang en bókin er prentuð í Prentstofu G. Benediktsson- ar og kemur út í litlu upplagi. (Fréttatilkynning) Hádegisverður í Hallgrímskirkju ÞEIRRI nýbreytni hefur verið komið á í Hallgríms- kirkju að annan sunnudag hvers mánaðar gefst fólki færi á að staldra við og kaupa ódýran málsverð að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11.00. í desember verður til sölu matur sunnudaginn 11. des- ember. Hér gefst fólki tæki- færi til að létta á heimili- sönnum, styrkja gömul kynnir og stofna til nýrra. (Fréttatilkynning) BÍCBCEG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Fnimsýnir úrvalsm yndina: BUSTER AFAMILYMAN. ADREAMER... ATHIEF! )oO§g'i Q 1f*ARr HX ® HER ER HUN KOIWIN HIN VINSÆLA MTND BUST- ER MEÐ KAPPANUM PHIL COLLINS EN HANN ER HÉR ÓBORGANLEGUR SEM MESH LESTAR- RÆNINGIALLRA TÍMA. BUSTER VAR FRUMSÝND í LONDON 15. SEPT. SL. OG LENTI HÚN STRAX I FYRSTA SÆTL TÓNLISTIN i MYNDINNIER ORÐIN GEYSTVTNSÆL. Aðalhlutvcrk: Phil Collins, Julie Walters, Stephanie Lawrence, Larry Lamb. Lcikstjóri: David Green. Myndin er sýnd í hinu fullkomna THX hljóðkerfi. Sýndkl. 5,7,9og 11. ATÆPASTAVAÐI Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. ÓBÆRILEGUR LÉTT- LEIKIT1LVERUNNAR Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuðinnan 14ára. ÞJÓDLEIKHÚSID Stóra sviðið: 'jóðleikhúsið og íslenska óperan sýna: P&mrtfpri iboffmanrtö eftir Botho Strauss. 9. aýn. sunnudag kl. 20.00. Síðasta sýningl Ath. seldir aðgöngnmiftar á 7. sýn., sem felld var niftur vcyna vcik- inda, fást endnrgreidáir í aíðaata lagi fyrir kL 17.00 í dag. F) ALLA-EYVINDUR OG KONA HANS Fnunsýn. annan dag jóla kl. 20.00. L aýn. miövikud. 28/12. 3. sýn. fimmtud. 29/12. 4. sýn. fóstud. 30/12. 5. nvn. hriftilld 3/1. I kvöid kl. 20.00.UppaeH. Föstudag 6. jan. Sunnudag 8. jan Óaóttar pantanir scldar cftir kL 1460 daginu fyrir aýningardag. TAKMARKAÐUR STNFjÖLDll Miðaaala Þ jóftleikhúsaina er opin alla daga ncma mánndaga kL 13.00-20.00 fram tU 11. dca., en eft- ir það er miftaaölnnni lokaft kl. 18.00. Simapantanir einnig virka daga U. 10.00-12.00. Sími í miAaaöln er 11200. t ^UrfinalrjaHarinn cr opinn öli sýning- arkvöld fri kl 18.00. Leíklxósveisla pjóöleshhnaaina: Máldft og mifti i gjafvcrfti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.