Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 JlEóSur á morgtm Haukur Guðjónsson. Kaffi á könn- unni að athöfn lokinni. Minnum einnig á tónleika Kórs Langholts- kirkju iaugardaginn 10. desember og sunnudag 11. desember kl. 17.00 báða dagana. Sóknarnefnd- in. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11.00. Barnastarfið á sama tíma. Kaffi á könnunni eftir guðs- þjónustuna. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður verður sr. Erik Sigmar. Kirkjukórinn syngur að- ventulög. Kristján Þ. Stephensen og Þröstur Eiríksson flytja tónlist fyrir óbó og orgel. Unglingar hafa helgileik undir stjórn Bjarna Karls- sonar guðfræðinema. Einnig verð- ur almennur söngur. Eftir samko- muna í kirkjunni verður farið niður í safnaðarheimilið en þar veröur á boðstólum heitt súkkulaði og smá- kökur á vegum Kvenfélags Laug- arnessóknar. Fimmtudag: Hádeg- isstund kl. 12.10. Leikið verður á orgel kirkjunnarfrá kl. 12.00. Altar- isganga og fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðarheimilinu kl. 12.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15.00. Gest- ir: Borgþór Kærnested og börn úr Grandaskóla. Sunnudagur: Barna- samkoma kl. 11.00. Munið kirkju- bílinn. Guðsþjónusta kl. 11.00. (Vinsamlegast ath. breyttan tíma.) Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. Mánudagur: Æskulýðsfundur fyrir 12 ára börn kl. 18.00. Æskulýðs- fundur fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Æskulýðsfundur fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Miðviku- dag: Fyrirbænamessa 'kl. 18.20. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. Þriðju- dag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13.00-17.00. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Irma Sjöfn Öskarsdóttir prédikar. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Mánudag: Æskulýðs- fundur kl. 20.00 í kirkjunni. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11.00. Kór 7-8 ára barna úr Mýrarhúsaskóla syngur jólalög undir stjórn Helgu Bjarkar Grétudóttur. Messa kl. 14.00. Org- anisti Sighvatur Jónasson. Þriðju- dag: Starf fyrr 10-12 ára börn kl. 17.00-19.00. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Almenn guðsþjónusta kl. 14.00. Altarisganga. Barnastarf í Kirkjubæ á sama tíma. Organisti Jónas Þórir. Sr. Þórsteinn Ragn- arsson safnaðarprestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fílad- elfía: Almenn guðsþjónusta kl. 20.00 á vegum Samhjálpar. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Beiðholti: Há- messa kl. 14. Eftir messuna, um kl. 15, verður basar, kaffisala og happdrætti í safnaðarheimilinu við Raufarsel. Ath. breyttan mess- utíma. Engin messa er kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Flokksforingjar tala og stiórna. GARÐASOKN: Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 11. Nemendur í Hofstaðaskóla taka þátt í athöfn- inni. Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Bænastund og biblíulestur er alla laugardaga kl. 11 í Kirkju- hvoli. Sr. Bragi Friðriksson. BESSAST AÐAKIRKJ A: Aðventu- samkoma kl. 20.30, fjölbreytt dag- skrá. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Kirkjuskólinn í dag, laugardag, kl. 11. Guðsþjón- usta í Hrafnistu sunnudag kl. 10 og í Víöistaðakirkju kl. 11. Sr. Sig- urður Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið sunnudagaskólabílinn. Jólavaka við kertaljós kl. 20.30. Ræðumaður Guðrún Agnarsdóttir alþm. Flytj- endur tónlistar: Kór Hafnarfjarðar- kirkju, Ólafur Finnsson orgelleikari og Edda Kristjánsdóttir flautuleik- Hinar þekktu ítölsku Guzzini búsáhalda og gjafavörur fást nú í miklu úrvali í HAGKAUP — Skeifunni, Kringlunni, Kjörgarði og einnig í öðrum helstu búsáhaldaverslunum um land allt. Rómuð ítölsk hönnun ©guzzini Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 11. desember 1988. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11.00 ár- degis. Sunnudagur: Barnasam- koma í Árbæjarkirkju kl. 10.30 ár- degis. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Æskulýðsfélagsfundur í kirkjunni sunnudagskvöld kl. 20.30. Þriðjudag: Fyrirbænastund í Árbæjarkirkju kl. 18.00. Miðviku- dag: Samvera eldra fólks í safnað- arheimili kirkjunnar kl. 13.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Minnst 5 ára vígsluafmælis Ás- kirkju. Sr. Grímur Grímsson þjónar ásamt sóknarpresti. Solveig M. Björling syngur einsöng. Gústaf Johannesson leikur undir ásamt ^Eddu Kristjánsdóttur og Magneu 'Árnadóttur. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Alt- arisganga. Organisti Sigríður Jóns- dóttir. Þriðjudag: Bænaguðsþjón- usta kl. 18.15. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guðrún Ebba Ól- afsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Mánudag: Jólafundur kvenfélags- ins kl. 20.30. Miðvikudag: Jólahátíð aldraðra kl. 13.00-17.00. Æsku- lýðsfélagsfundur miðvikudags- kvöld. Sóknarnefndin. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Sr. Lárus Halldórsson. Messa kl. 14.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13.00. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Lárus Halldórsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guös- þjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Magnús Guðjónsson biskupsritari. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11.00. Umsjón Ragn- heiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. P.estur sr. Hreinn Hjartarson. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Þriðju- dag: Samvera fyrir 12 ára börn kl. 17.00. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK: Barna- Guðspjall dagsins: Matt. 11.: Orðsending Jóhannesar. guðsþjónusta og skírn kl. 11.00. Síðasta barnaguðsþjónustan fyrir jól. Kveikt verður aðventuljós og haldið áfram að fara yfir jólaguð- spjallið í máli og myndum, sungnir almennir söngvar og hreyfisöngvar og beðnar bænir. Söguhornið verður á sínum stað, kaffitár fyrir fullorðna og börnin verða leyst út með glaðningi. Jólavaka kl. 17.00. Leikið verður á orgel kirkjunnar frá kl. 16.30. Tveir kórar, Fríkirkjukór- inn og RARIK-kórinn, syngja jóla- lög. Edda Heiðrún Backman, leik- ari, les upp. Sigríður Guðmunds- dóttir, framkvæmdastjóri Hjálpar- stofnunar kirkjunnar, flytur jóla- hugvekju. Á milli atriða verður og almennur söngur. Jólavökunni lýk- ur með Ijósahátíð og bæn. GRENSÁSKIRKJA: Laugardag: Biblíulestur kl. 10.00. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11.00. Foreldr- ar eru hvattir til að koma með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14.00. Guðmundur Gíslason syng- ur einsöng. Organisti Árni Árin- bjarnarson. Prestur sr. Gylfi Jóns- son. Mánudag: Jólafundur kvenfé- lags Grensássóknar kl. 20.30. Föstudag: Æskulýðshópur Grens- áskirkju kl. 17.00. Laugardag: Biblíulestur kl. 10.00. Prestarnir. HÁSKÓLAKAPELLAN: Guðsþjón- usta á ensku kl. 11.00. Sr. Eric H. Sigmar prédikar. Sr. Richard Day þjónar fyrir altari. Frú Svava Sigmar syngur einsöng. Organleik- ari Ragnar Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Sigurður Pálsson. Ódýr hádegisverður verður eftir messu í safnaöarsal kirkjunnar. Kl. 14.00. Kirkja heyrnarlausra. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Náttsöngur kl. 21.00. Dómkórinn syngur, stjórnandi Marteinn H. Friðriks- son. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Aðventutónleikar kl. 21.00. Einar Kristján Einarsson og Robyn Koh leika tónlist á gítar, orgel og sembal eftir Vivaldi, Bach o.fl. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18.00. Sóknarprestar. HJALLAPRESTAKALL í KÓPA- VOGI: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 í messuheimili Hjallasóknar, Digranesskóla. Skólahljómsveit Kópavogs kemur í heimsókn. Jól- asamvera fjölskyldunnar. Allir vel- komnir. Sóknarprestur. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11.00. Yngstu börnin í kór Kársnesskóla syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Aðventu- hátíð í Kópavogskirkju kl. 20.30. Strengjasveit leikur. Kór og ein- söngvarar flytja jólalög frá ýmsum löndum, stjórnandi Guðni Þ. Guð- mundsson. Ljóðalestur og al- mennur söngur. Frú Guðrún Þór flytur jólahugvekju. Sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11.00. Söngur — sögur — myndir. Þórhallur Heimisson cand. theol. og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14.00. Á vegum minningarsjóðs Guðlaug- ar Pálsdóttur er mikið borið í söng og hljóðfæraleik af kór Langholts- kirkju undir stjórn Jóns Stefáns- sonar. M.a. flutt verk eftir Bruckn- er. Njótum yls af minningu góðra vina við helga athöfn. Prestur Sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.