Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 25 Hljómplata með kór Keflavíkurkirkju ÚR ER komin hljómplatan Drott- ins dýrðarsól á vegnm Kórs Keflavíkurkirkju. Á henni syng- ur kórinn þekkja hátiðarsálma og önnur kirkjuleg verk er sum hafa ekki áður komið út á hljóm- plötu. Undirleik annast félagar úr Sin- fóníuhljómsveit íslands og Tónlist- arskóla Keflavíkur. Dr. Orthulf- Prunner leikur á orgel. Einnig koma fram einsöngvaramir María Guð- mundsdóttir, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Sverrir Guðmundsson og Steinn Erlingsson. Stjórnandi er Siguróli Geirsson. Hljóðritun fór fram með staf- rænni tækni í Keflavíkurkirkju á vegum Halldórs Víkingssonar. Hljómplatan er beinskorin og fram- leidd hjá Teldec í V-Þýskalandi. Kórinn mun halda aðventutón- leika í Keflavíkurkirkju sunnudag- inn 11. desember kl. 20.30 og kynna þar lög af plötunni, en tilefni útgáf- unnar er 45 ára afmæli kórsins á sl. ári. Platan ertil sölu hjá kórfélögum. Jólavaka í Fríkirkjunni ARLEG jólavaka Fríkirkjusafn- aðarins í Reykjavík verður hald- in í Fríkirkjunni 11. desember. Jólavakan hefst klukkan 17.00 en firá kl. 16.30 verður leikið á orgl kirkjunnar. A jólavökunni verður nokkuð hefðbundin dagskrá. Tveir kórar, Fríkirkjukórinn og RARIK-kórinn, syngja jólalög. Edda Heiðrún Back- man leikari les upp. Aðalræðuna flytur Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Hjálparstofnun- ar kirkjunnar. Á milli atriða verður almennur söngur. Jólavökunni lýk- ur með ljósahátíð og bæn. Vegna jólavökunnar verður ekki guðsþjónusta á venjulegum guðs- þjónustutíma safnaðarins kl. 14.00 en bamaguðsþjónustan kl. 11.00 verður á sínum stað. Þetta verður síðasta barnaguðsþjónustan fyrir jól. í guðsþjónustunni verður barna- skírn, en auk þess almennur söngur og hreyfisöngvar, beðnar bænir og skýringu jólaguðspjallsins verður haldið áfram í máli og myndum. Söguhornið verður, aðventukrans- inn og kaffi fyrir fullorðna, auk glaðnings fyrir börnin. Síðasta barnaguðsþjónusta ársins í Fríkirkj- unni verður svo á annan í jólum kl. 14.00. (ÍJr fréttatilkynninsju) lltofgpiútlribifrffeí Gódan daginn! TILKYNNIIXIG um flutning RANNSÓKNASTOFA í LYFJAFRÆÐI TILKYISÍNIR NÝTT HEIMILISFANG FRÁ 15. DESEMBER 1988 Rannsóknastofa í lyfjafræði Ármúla 30, 108 Reykjavík. Pósthólf 8216 128 Reykjavík Sími 680866 Vinsamlegast beinið öllum fyrirspurnum og send- ið öll sýni í Ármúla 30 eða í pósthólf 8216 frá og með 15. desember 1988. ÞU FAGRA V0R ■ ■ 24L0G eftir Árna Gunnlaugsson Æi IMÁ Ljóð eftir Hafnfirðinga við flest lögin. Bókin er í vönduðu bandi. - Er til sölu í bókabúðum í Hafnarfirði, hjá höfundi að Austurgötu 10, en í Reykjavík fæst bókin hjá ístóni og Máli og menningu. IKEA J 81 4 m ■ "'V? J m SrM JL S" m ■HBk mhBoBm os # # m f<A 1 I if.'4 ú 1 1 V mmti fi 1 • ? m ■p m niifi II ÉK8I CHARAD 5 eldhúsáhöld kr. 860.- QUICHE 3 bökunardiskar kr. 855.- RAVIN bretti og 5 hnífar kr. 975.- KVOT uppþvottagrind kr. 730.- FLORIN panna kr. 1745.- Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 108 Reykjavík. Sími68óó50 tu f - C £ j tc ö n *tc Kl tc (líbaBÍLi 1£V .» I j 7-2 1) r. r i c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.