Morgunblaðið - 10.12.1988, Síða 25

Morgunblaðið - 10.12.1988, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 25 Hljómplata með kór Keflavíkurkirkju ÚR ER komin hljómplatan Drott- ins dýrðarsól á vegnm Kórs Keflavíkurkirkju. Á henni syng- ur kórinn þekkja hátiðarsálma og önnur kirkjuleg verk er sum hafa ekki áður komið út á hljóm- plötu. Undirleik annast félagar úr Sin- fóníuhljómsveit íslands og Tónlist- arskóla Keflavíkur. Dr. Orthulf- Prunner leikur á orgel. Einnig koma fram einsöngvaramir María Guð- mundsdóttir, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Sverrir Guðmundsson og Steinn Erlingsson. Stjórnandi er Siguróli Geirsson. Hljóðritun fór fram með staf- rænni tækni í Keflavíkurkirkju á vegum Halldórs Víkingssonar. Hljómplatan er beinskorin og fram- leidd hjá Teldec í V-Þýskalandi. Kórinn mun halda aðventutón- leika í Keflavíkurkirkju sunnudag- inn 11. desember kl. 20.30 og kynna þar lög af plötunni, en tilefni útgáf- unnar er 45 ára afmæli kórsins á sl. ári. Platan ertil sölu hjá kórfélögum. Jólavaka í Fríkirkjunni ARLEG jólavaka Fríkirkjusafn- aðarins í Reykjavík verður hald- in í Fríkirkjunni 11. desember. Jólavakan hefst klukkan 17.00 en firá kl. 16.30 verður leikið á orgl kirkjunnar. A jólavökunni verður nokkuð hefðbundin dagskrá. Tveir kórar, Fríkirkjukórinn og RARIK-kórinn, syngja jólalög. Edda Heiðrún Back- man leikari les upp. Aðalræðuna flytur Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Hjálparstofnun- ar kirkjunnar. Á milli atriða verður almennur söngur. Jólavökunni lýk- ur með ljósahátíð og bæn. Vegna jólavökunnar verður ekki guðsþjónusta á venjulegum guðs- þjónustutíma safnaðarins kl. 14.00 en bamaguðsþjónustan kl. 11.00 verður á sínum stað. Þetta verður síðasta barnaguðsþjónustan fyrir jól. í guðsþjónustunni verður barna- skírn, en auk þess almennur söngur og hreyfisöngvar, beðnar bænir og skýringu jólaguðspjallsins verður haldið áfram í máli og myndum. Söguhornið verður, aðventukrans- inn og kaffi fyrir fullorðna, auk glaðnings fyrir börnin. Síðasta barnaguðsþjónusta ársins í Fríkirkj- unni verður svo á annan í jólum kl. 14.00. (ÍJr fréttatilkynninsju) lltofgpiútlribifrffeí Gódan daginn! TILKYNNIIXIG um flutning RANNSÓKNASTOFA í LYFJAFRÆÐI TILKYISÍNIR NÝTT HEIMILISFANG FRÁ 15. DESEMBER 1988 Rannsóknastofa í lyfjafræði Ármúla 30, 108 Reykjavík. Pósthólf 8216 128 Reykjavík Sími 680866 Vinsamlegast beinið öllum fyrirspurnum og send- ið öll sýni í Ármúla 30 eða í pósthólf 8216 frá og með 15. desember 1988. ÞU FAGRA V0R ■ ■ 24L0G eftir Árna Gunnlaugsson Æi IMÁ Ljóð eftir Hafnfirðinga við flest lögin. Bókin er í vönduðu bandi. - Er til sölu í bókabúðum í Hafnarfirði, hjá höfundi að Austurgötu 10, en í Reykjavík fæst bókin hjá ístóni og Máli og menningu. IKEA J 81 4 m ■ "'V? J m SrM JL S" m ■HBk mhBoBm os # # m f<A 1 I if.'4 ú 1 1 V mmti fi 1 • ? m ■p m niifi II ÉK8I CHARAD 5 eldhúsáhöld kr. 860.- QUICHE 3 bökunardiskar kr. 855.- RAVIN bretti og 5 hnífar kr. 975.- KVOT uppþvottagrind kr. 730.- FLORIN panna kr. 1745.- Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 108 Reykjavík. Sími68óó50 tu f - C £ j tc ö n *tc Kl tc (líbaBÍLi 1£V .» I j 7-2 1) r. r i c

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.