Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 71
;ggj H3SM383tQ .01 SííöAQÍiA&'WAJ ,QíQAJ8MUö30M MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 OT ^ 71 ; ■:: ... . .. ;: > ■ » . . -ftj HUÓÐBYLGJA AKUREYRINGA Hlustunarsvæðið tífaldast Starfsmenn Hljóðbylgjunnar á vakt. Frá vinstri á myndinni eru: Morguniaðið/Ámi Sæberg Hafdís Eygló Jónsdóttir, Pálmi Guðmundsson, Linda Mjöll Gunnars- dóttir og Snorri Sturluson. Þær virðast blómstra útvarpsstöðv- amar þó margvísleg starfssemi landans liggi í hnipri. Hljóðbylgja þeirra Akureyringa hefur hafíð út- sendingar frá Reykjavík og hefur með því tífaldað hlustunarsvæði sitt. Starfsmenn í höfuðborginni eru nú sjö en fjórir fara norður um áramótin, en þaðan verður sent út um land allt í framtíðinni. Spjallað var við Pálma Guðmundsson sem er titlaður framkvæmdastjóri, þótt að starfsmenn stöðvarinnar hlaupi hver í annars störf, og séu ekki með neitt titlatog. —Hvað kemur til að þið stækkið við ykkur einmitt nú? „Ástæðan er sú að okkur fannst kominn tími til þess að tryggja okkar stöðu betur. Áður vorum við með innan við 10% hlustun, nú náum við til um 80% þjóðarinnar. Við íjármögnum starfssemina með auglýsingum, en það er mun meira auglýst hér en fyrir norðan og við reynum að vera ódýrir í auglýsinga- kostnaði. Hins vegar höfum við sendibúnað upp á 2 milljónir. En það þýðir ekki annað en að vera bjartsýnn“. —Og hvemig útvarpsstöð er þetta? „Tónlistin er stór þáttur. Það er spilað mikið af íslenskum lögum og lítið af nýjustu músíkinni. Við vilj- um höfða til fólks á aldrinum 18-50 ára að minnsta kosti á útsending- artímanum kl. 8-19. Þessi útvarps- stöð er ekki ósvipuð öðrum frjálsum útvarpsstöðvum við erum með við- töl, það eru símatímar, við erum með getraunir og sprell, en engar fréttir". Fréttir getur maður svosem heyrt annarsstaðar, og þá er um að gera að stilla nú á 95,7 og heyra hvað Akureyringar hafa upp á að bjóða, en útsendingartími þeirra er frá 8 að morgni til eitt að nóttu, og um heigar er næturvakt til klukkan fiögur. ÆSKUAST OG ÖNNUR KONA eftir Jón Gísla Högnason i þessari bók segir frá æsku og upp- vaxtarárum ungs manns í sveít á ís- landi á öndverðri þessari öld. Þetta er saga um ást og lifsbaráttu, þol- gæSi og drengskap. Verð kr. 2.000,00. ÞÓRIR S. GUÐBERGSS0N Táningar og togstreita Höfundur: Þórir S. Guðbergsson „Saga þessi er mjög athyglisverð," sagði gagnrýnandi Morgunblaðsins. „Þeir sem vilja helst lesa um englablak og dirrindí finna lítið við hæfi,“ skrifaði „Jón granni" í Velvakanda. „Sagan ervel gerð og byggirað sögn höfundar á raun- verulegum atburðum, þannig að ekki er um að villast," sagði gagnrýnandi DV. Athyglisverð skáldsaga. Útgefandi Virkni. Táningar og togstraita / Rjómaiöguð súpa dagsins Fjórar teg. af sild Þrjár teg. af grænmetls- paté • Sjávarpaté Sjávarréttir I hvftvfns- hlaupl • Reykt hámeri Grafin hámeri Reyktur lax Grafinn lax Ferskt Jöklasalat meö pöstu f jógúrtsósu Ferskt ávaxtasalat með pöstu f tandoorisósu Lambarúllupylsa Svlðasulta Lambapaté Glóðarsteikt lambalærl Lambarif barbeque Fylltur lambsbógur Hangikjöt Rauðvínshjúpað grisa- læri Jólaskinka Jólagrísarifjasteik Svart pönnubrauð Munkabrauð Þriggja korna brauð- hleifur • Jólabrauð Rúgbrauð • Hrökkbrauð Kaldar sósur Sex teg. af meðlæti Ostar • Ávextir Allarteg. af Baulu-jógúrt Borði nú hver sem betur getur ★ Hverfisgötu 8-10- pantanasími 18833
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.