Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 59
Trjóa og hesturinn Stofnun Atlantshafsbandalags- ins er því herbragð hjá Bandaríkja- mönnum á borð við Samtök Ameríkuríkja. Með þessu móti færðu þeir víglínu sína úr eigin sketjagarði og austur undir járn- tjald í miðri Evrópu en út fyrir strendur íslands og norður fyrir Kanada og Grænland. Með þessu móti hafa Bandaríkin full umráð yfir heijum NATO-ríkja og öll ráð þeirra í hendi sér í utanríkismálum landanna og bæði tögl og hagldir í efnahag þeirra um Alþjóðaban- kann og aðra ameríska sjóði. Með þessu móti taka önnur ríki bandalagsins líka þátt í að borga þessa miklu varðstöðu Banda- ríkjanna eða leggja þeim til land undir varðtuma meðfram víglínu þeirra í Evrópu. Og síðast en ekki síst öðlast Ameríkumenn með þessu móti greiðan aðgang að bakdymm landa eins og Islands. Þannig er NATO stærsti Trójuhestur sögunn- ar. Blóð eftir slóð íslendingar höfðu í lok styijaldar- innar næga reisn undir forystu Ólafs Thors og Bjarna Benedikts- sonar til að hafna ósk Banda- ríkjanna um að hafa hér á landi herstöðvar fyrir amerískan her und- ir bandarískum fána. En því miður sáu íslendingar ekki við klækjum Vestmanna þegar þeir námu hér land um bakdyrnar og reistu sér stöðvar fyrir amerískan her undir NATO-fána. Þar með hófst nýr kafli í baráttu lands og þjóðar og er hann nú um það bil að ná hámarki. Þetta er kjami málsins. Eins konar möndull í þeirri stóm myllu sem Atlants- hafsbandalagið er hérna á norður- slóðum. Nú er deilt um það hvort Atlantshafsbandalagið er varnar- bandalag margra þjóða eða fyrst og fremst bandarískt sjálfsvarnar- kerfi. Hvort það er til varnar íslend- ingum og öðmm bandalagsþjóðum eða Ameríkönum. Svona NATO-bandalög geta sjálfsagt reynst félögum sínum hin mestu þarfaþing ef rétt er að þeim staðið. En þau geta líka reynst litl- um eyþjóðum í Atlantshafi hinar mestu svikamyllur. Þjóðum sem þekkja hvorki sverð né blóð en liggja þó á miðri heimsins vígaslóð. Því aftur getur mnnið blóð eftir slóð. Höfíindur er verslunarmaður og varaþingmaður Borgaraílokksins. Svavar sótti Unesco fiind íMoskvu SVAVAR Gestsson mennta- málaráðherra sótti nýlega ráð- herrafund um íþróttamál á veg- um Unesco. Fundurinn fór fram i Moskvu og sóttu hann fulltrú- ar 113 þjóða og 12 alþjóðlegra sambanda. í ferðinni hitti ráð- herra meðal annars að máli menntamálaráðherra og að- stoðarsjávarútvegsráðherra Sovétríkjanna og mennta- og menningarmálaráðherra Nor- egs, Finnlands og Danmerkur. í fréttatilkynningu frá ráðu- neytinu segir að auk þess hafi ráðherra, að beiðni íslenskra sér- sambanda í íþróttum átt gagnleg- ar viðræður við fulltrúa íþrótta- nefndar Sovétríkjanna og austur- þýska íþrótta- og fimleikasam- bandsins. Á ráðstefnunni var fjallað um ýmis alþjóðleg samskiptamál á íþróttasviði. Fjöldi ályktana var samþykktur. Reynir G. Karlsson íþróttafulltrúi ríkisins var með ráð- herra í för. Metsölubla) á hvnjum degi! MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 59 Flateyri: Sparisjóðurinn gefiir píanó Flateyri. STJÓRN Sparisjóðs Önundarljarðar ákvað í vor að veija 200 þús- und krónum til liljóðfærakaupa fyrir Tónlistarskóla Flateyrar. Keypt hafa verið píanó og tvö blásturshljóðfæri og áætlað er að kaupa fleiri. Steinar Guðmundsson formaður stjórnar sparisjóðsins afhenti píanóið og við því tók David Ens, skólastjóri Tónlistarskólans, og spilaði á það fyrir viðstadda. Sparisjóðurinn gaf í vor Grunn- skólanum 400 þúsund krónur til tölvukaupa og einnig gaf hann sjónvarp og myndbandstæki. Sparisjóðurinn hefur því fært skól- unum gjafir upp á rúmlega 700 þúsund krónur á þessu ári. - Magnea Steinar Guðmundsson og David Ens við píanóið sem Sparsjóður Önundaifyarðar fáerði Tónlistarskóla Flateyrar að gjöf. HUNGRAÐIR ÞURFA ÞÍNA HJÁLP Peningarnir, sem þú safnar í baukinn okkar, gera okkur kleift að halda hjálparstarfinu áfram. í ár verður söfnunarfénu m.a. var- ið til skólabyggingar fyrir fátæk börn og byggingar á heimili fyrir vangefin börn á Indlandi. Við tökum þátt í upp- byggingarstarfi í kjölfar flóðanna í Bangladesh og höldum matvæla- aðstoðinni í Mósambík áfram. En hörmungar gera sjaldnast boð á undan sér og því verðum við einnig að vera undir það búin að bregðast við óvæntu neyðarkalli. ÞANNIG FER SÖFNUNIN FRAM Nú hafa söfnunarbaukar okkar og gíróseölar borist flestum heimilum landsins. Þeim peningum, sem fjölskyldan safnar í baukinn, má koma til skila meö gíróseölinum í næsta banka, sparisjóö eða póstafgreiðslu. Sóknarprestar taka einnig við fram- lögum, svo og skrifstofa Hjálpar- stofnunar kirkjunnar, Suöurgötu 22 í Reykjavík. Leggjumst öll á eitt. Tryggjum áfram árangursríkt hjálparstarf í þágu hungraðra og hrjáðra. Við getum ekki gefið þarfari gjöf. LANDSSÖFNUNIN BRAUÐ HANDA HUNGRUÐUM HEIMI cnr V3[y HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR Útgerðir eftirtalinna báta frá Bíldudal styrktu landssöfnunina með því að kosta birtingu þessarar auglýsingar: Þröstur BA, Pilot BA, Brynjar BA, Ýmir BA, Pétur Þór BA, Trausti BA, Nónborg BA, Jörundur Bjarnason BA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.