Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 29 Höskuldur Skarphéðinsson „I minni málvitund er „eða“ ekki sama og „og“, og- þýðir þar af leiðandi ekki hvort tveggja slitnet og húðir svo vitnað sé enn í fyrr- nefinda grein.“ og reynzluskort okkar varðskips- manna má vafalaust margt segja og öllum ábendingum um frekari menntun og endurþjálfun tek ég með opnum huga. En það skyldi þó aldrei vera að í öllu offorsi lög- mannsins við að sanna vanhæfni okkar, komi í ljós að fleirum en varðskipsmönnum veitti ekki af, þó ekki væri nema óverulegri endur- hæfíngu. Ég teldi td. að hið raun- hæfa dæmi lögmannsins stæði frek- ar fyrir sínu ef hann hefði kynnt sér málavöxtu frá báðum aðilum. Það stóð nefnilega aldrei til að færa Dalborgina til hafnar vegna fyrmefnds búnaðar, heldur að breyta búnaði veiðarfæranna sam- kvæmt skilningi mínuin á a-lið 7. greinarinnar. Reglugerð sú sem lögmaðurinn vitnar til, númer 125 frá 1979, kann að vera samhljóða þeirri frá 1984, ég veit það ekki því ég hef hana ekki undir höndum, en a.m.k. held ég að það séu eðli- legri og faglegri vinnubrögð að vitna til nýjustu gagna. Að lokum vil ég taka fram, að í minni málvitund er „eða“ ekki sama og „og“, og þýðir þar af leiðandi ekki hvort tveggja slitnet og húðir svo vitnað sé enn í fyrmefnda grein. Se þetta rangt er aðeins við mig að sakast, en ekki alla starfsmenn Landheigisgæslunnar. Með fyllstu virðingu. Höfundur erskipherra hjá Land- hetgisgæslunni. KRISTJÁN SIGGEIRSSON LAUGAVEGI 13, SÍMI 625870 FERSKLEIKI ER OKKAR FAG KAUPFÉLÖGIN landsleiknum ogláttu drauminn rætast ivrir i(
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.