Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 67
Í»IO^&ííSflSlá,! LktJGARDAGUR 10. DESEMBER 1988
Lúsíuhátíð haldin
íslensk-sænska félagið og
Norræna húsið gangast fyrir
Lúsíuhátíð á Lúsíudaginn, þriðju-
daginn 13. desember, kl. 20 í
Norræna húsinu.
Dagskrá hátíðarinnar er á þá
leið, að kl. 20.30 koma Lúsía og
þernur hennar undir stjórn Þorgerð-
ar Ingólfsdóttur, en síðan mun
sænska sendiherrafrúin, Helena
Forshell fornleifafræðingur flytja
stutt spjallum Lúsíuhátíðina. Þá
verður á boðstólum kaffi, lúsíukök-
ur og sitthvað fleira.
Lúsíuhátíðin er ætluð fjölskyld-
unni og er öllum opin. Aðgangur
er ókeypis og eru félagsmenn hvatt-
ir til að taka með sér börn sín,
barnabörn og aðra gesti.
(Fréttatilkynning)
Norræna húsið:
Mo8 m>ndum cftit I'ctur Bchrcns
llknFORLBGSBeuÍI1
He»lar og tmmlif
i AusUdSkapafeUssýslu
Þau hjón á Háleggsstöðum eign-
uðust fjóra sonu. Hjálmar var þeirra
elstur, en hann lést ungur að aldri.
Næstur honum var Þorgils bóndi á
Stafnshóli, látinn fyrir nokkru.
Trausti og Steinar lifa bræður sína.
Trausti tók við búi foreldra sinna
og bjó ásamt Steinari bróður sínum
félagsbúi á Háleggsstöðum um ára-
bil. Hann var mjög bundinn átthög-
um sínum og undi hag sínum vel í
hinum grösuga fjalladal, sem og
þeir frændur. Byggðu þeir afkom-
endur Hjálmars og Þorgils nær all-
ar jarðir dalsins.
Enn standa rætur hans þar
nyrðra djúpt og gera þeir bræður
sér árlega ferð norður, til þess að
vitja æskustöðvanna og heimsækja
frændur og vini.
Trausti er vinsæll maður og vin-
margur. Minnist ég liðinna ára, á
húsvitjunarferðum mínum um dal-
inn er komið var að Háleggsstöðum.
Voru viðtökur jafnan höfðinglegar
og heimilisfólk ræðið og skemmti-
legt.
Lýsti allt innan sem utandyra af
grónum íslenskum háttum, en
Trausti hefir jafnan viljað viðhalda
þjóðlegum hefðum, sem og frændur
hans gerðu um langan aldur í Deild-
ardal.
Honum voru snemma falin nokk-
ur trúnaðarstörf í þágu sveitar
sinnar, en hann sat í hreppsnefnd
Hofshrepps um langt skeið. Fjall-
skilastjóri mun hann og hafa verið
og réttarstjóri í Deildardalsrétt.
Árið 1964 tóku þeir bræður sig
upp og fluttust búferlum til
Reykjavíkur. Hefir Trausti átt
heimili sitt á Klapparstíg 11.
Tók hann við starfi hjá Olgerð-
inni Agli Skallagrímssyni, þar sem
hann vann um árabil.
Hann er nú hættur störfum og
dvelur um þessar mundir á Náttúru-
lækningahælinu í Hveragerði.
Ég vil í lok þessara fátæklegu
orða flytja þessum góða vini ham-
ingjuóskir okkar hjóna, á þessum
stóru tímamótum í ævi hans, í von
um að Elli kerling megi taka á
honum mjúkum tökum nú enn um
langan aldur. Lifðu heill.
Árni Helgason
VerSkr. 1.250,00.
RICHARDT ryel
Fallegar sokkabuxur
fyrir yngstu dömurnar.
SOKKABUXURNAR SEM PASSA ...
Islensk /////
Ameríska
Tunguhálb II. Sími Ö2700. J
Stærðir:
Small/2-4 ára
Medium/5-8 ára'a
Large/9-11 ára
4 góðir litir:
Bleikar - Bláar
Hvítar - Rauðar
A&næliskveðja
Trausti Þórðarson
frá Háleggsstöðum
í dag, 10. desember, fyllir vinur
og fyrrum góður granni áttunda
tuginn, Trausti Þórðarson fyrrum
bóndi á Háleggsstöðum í Deildardal
í Austur-Skagafirði.
Þegar litið er til baka, líður
tímans straumur áfram eins og
óstöðvandi elfa, sem engin takmörk
á né endamörk. En á tímamótum
stöldrum við eilítið við og minn-
umst liðinna daga og ára.
Trausti er borinn og barnfæddur
10. desember árið 1918 í fagurri
skagfírskri fjallabyggð, þar sem
Tungufjallið stendur fyrir botni
Deildardalsins, hátt og tignarlegt,
en er horft er til hafs, rís Drangey
úr djúpi, eins og útvörður fjarðarins.
Foreldrar hans voru Þórður
Hjálmarsson og kona hans, Þór-
anna Þorgilsdóttir, sem bjuggu nær
allan sinn búskap á Háleggsstöðum.
Voru þau bæði komin út af dugn-
aðar- og kjarnafólki og fór mikið
orð af feðrum þeirra, Hjálmari í
Stafni og Þorgilsi á Kambi, er þóttu
miklir fyrir sér, en þau hjón voru
bræðrabörn.
Voru þeir bræður báðir ' ham-
rammir að afli og samrýndir svo,
að hvorugur mátti af öðrum sjá.
Er fara átti í kaupstað á Hofsósi,
tjaldaði sá, er fyrri var til, hvítum
dúk á bæjarhlaði, til að láta hinn
vita um för. Síðan var haldið í kaup-
stað, þar sem verslað var og ýmsum
erindum sinnt. Þegar haldið var
heim á leið var tveggja lítra, græn-
málaður brennivínskútur reiddur á
hnakki, að hætti betri bænda. Síðan
var slegið upp veislu er heim kom.
Eigi fór þó orð af neinni öreglu
þeirra bræðra, umfram það er þá
tíðkaðist í kaupstaðarferðum, en
þeir voru hinir mestu dugnaðar- og
ráðdeildarmenn.
Afinæli
Snæbjöm Einarsson frá Kletts-
búð á Hellissandi er níutíu og fímm
ára á morgun, 11. des. Snæbjörn
er nú vistmaður á sjúkrahúsinu í
Stykkishólmi, em vel, les og fylgist
með öllum viðburðum og hræring-
um þjóðfélagsins. Hann stundaði
lengst af sjó. Var skipstjóri um hríð.
Hann var kvæntur Steinunni V.
Bjamadóttur og eignuðust þau tvö
böm.
Vandamenn og vinir gleðjast með
honum á afmælisdaginn á Hótel
Stykkishólmi.
Snæbjöm er fróður, minnugur
og gaman við hann að ræða og oft
tökum við okkur tíma til að minn-
ast gamalla viðburða.
Ég vil með þessum fáu línum
óska honum alls góðs og' þakka
honum farsæla samfylgd.
Arni Helgason
Einn stœrsti hosturirm vid
nýju Cylinda uppþvotta -
vélamar sést ekki og
heyrist varla - hvab þœr
eru ótrídega hljóblátar
UPPÞVOTTAVÉIAR • ÞVOTTAVÉLAR
TAUÞURRKARAR
þegar adeins þad
besta er nógu goti
Nýju Gyfinda upplivottartlamar
*hostimir eru Jleirí-
Cylinda jxj
Einstök einangrun gerir Cylinda hljódlátari en áöur
hefur mœlst.
° ■ Með nýrri þvottatœkni sparast orka,vatn og sápa,
svo um munar.
Lekaáhyggjur em úr sögunni - Cylinda hefur
margfalt lekaöryggi
Cylinda pvær sig upp sjálf ádur en hún pvær upp
= betri upppvottur en ábur hefur pekkst
L|j__||,| Efnisgœbin skapa endinguna. Cylinda er úr O.ómm
I I 18/8 stáli (dbrir lála 0.4 mm duga)
/rO nix
HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420
3 ' i ✓