Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 -"TTT:r~T7t r J / ;-S r m 11'"IT- ^ I • v \—I II / l h I v r rvi'V I Reagan á sínum síðasta blaðamannafundi: Bar lof á Gorbatsjov en varaði við gyllivonum RONALD Reagan Bandaríkja- forseti hélt í fyrradag sinn síðasta blaðamannafund í Hvíta húsinu og lét þá vinsamleg orð falla um Sovétríkin, þetta ríki, sem hann kallaði einu sinni „hið illa heimsveldi". Reagan, sem lætur af embætti Sovétríkin: Dearbom. Reuter. FORD-bílaverksmiðjurnar hafa átt í viðræðum við stjórnvöld í Sovétríkjunum um framleiðslu bandarískra bíla þar í landi. Kom þetta fram hjá talsmanni fyrir- tækisins á mánudag. Talsmaðurinn sagði, að fyrirtækið hefði komist að samkomulagi við Sovétstjómina um viðræðumar og yrði ekki sagt nánar frá þeim að svo stöddu. Heyrst hefur þó, að Sovét- menn vilji greiða fyrir framleiðslu Ford-bíla í borginni Gorkíj gegn því, að fyrirtækið endumýi verksmiðjum- ar, sem þar em og voru reistar á þriðja áratug aldarinnar. eftir 42 daga, kvaðst trúa því, að Míkhaíl Gorbatsjov sovétleiðtogi væri að reyna að breyta Sovétríkj- unum í manneskjulegra samfélag en sagði, að Bandaríkjamenn yrðu að vera vel á verði jafnframt því að auka samskiptin við Sovétmenn. „Við verðum að vera ákveðnir Bílaiðnaðarblaðið Automotive News skýrði frá því fyrir skömmu, að líklega myndi Ford framleiða 100.000 bifreiðar af Scorpio-gerð í bílaverksmiðjunum í Gorkíj. Yrðu 50.000 þeirra fyrir herinn, 25.000 fyrir hið opinbera og almennan markað og 25.000 leigubifreiðar. Scorpio-gerðin á hugsanlega að leysa af hólmi Volgu-bílana, sem nú em smíðaðir í Gorkíj, en Volguna má kalla flaggskip sovésku bflafram- leiðslunnar. Ford er eitt af sjö banda- rískum fyrirtækjum, sem hafa sam- einast um að leita hófanna um sam- starf við Sovétmenn. og gera okkur engar gyllivonir, við verðum að vera hreinskilnir við sjálfa okkur og aðra í þeim ágrein- ingsmálum, sem mikilvægust em. Umfram allt verðum við að vera hemaðarlega sterkir," sagði Reag- an. Eftir fimmta og síðasta fundinn með Gorbatsjov í New York á mið- vikudag sagði Reagan, að „merki- leg þróun“ hefði átt sér stað í sam- skiptum stórveldanna á síðustu þremur árum. Á blaðamannafund- inum var Reagan spurður hvort hann treysti Gorbatsjov og hann svaraði því til, að hann hefði ekki ástæðu til annars. Hann sagði, að þeir Gorbatsjov hefðu áhuga á að hittast einhvern tíma síðar og bar lof á ræðu hans á allsherjarþinginu þar sem hann kynnti vemlegan nið- urskurð á sovéska heraflanum. Lagði hann þó áherslu á, að yfir- burðir Sovétmanna og Varsjár- bandalagsins í hefðbundnum her- afla væm miklir eftir sem áður en sagði, að ákvörðun Sovétmanna væri skref í rétta átt. Reagan var mjög yfirvegaður á þessum síðasta blaðamannafundi sínum í embætti og yfir öllu hans fasi var einhver saknaðarfull ró- semi. Hann sagði, að erfiðustu tímarnir á forsetaferlinum hefðu verið þegar hann gaf hernum fyrir- skipanir, sem mikil hætta fylgdi, en það ánægjulegasta væri hins vegar endurreisn bandarísks efna- hagslífs. Leysa Ford-bílar Volguna af hólmi? Ronald Reagan, Bandaríkjaforseti, umkringdur jólatijám á blaða- mannafundi sínum i Hvíta húsinu í gær. Frakki í geimgöngu Moskvu. Reuter. FRANSKI geimfarinn Jean-Loup Chretien, sem dvalist hefur í tvær vikur um borð í sovézku geimstöðinni MIR, fór í gær í geimgöngu. Er hann fyrsti vest- ur-evrópski geimfarinn, sem fer í gönguferð af þessu tagi. í geimgöngunni stóð til að Chretien og sovézki geimfarinn Alexander Volkov kæmu fyrir tækjabúnaði til þess að bæta fjar- skiptasamband við geimstöðina. Chretien var skotið á loft í Sojuz-fari frá Baikanor-geimferða- miðstöðinni í Sovétríkjunum fyrir hálfum mánuði, ásamt Volkov og Sergej Kríkaljov. Fyrirhugað er að hann snúi til baka 21. desember ásamt Vladimír Títov og Músa Manarov, sem dvalizt hafa samfellt í geimnum í eitt ár, eða lengur en nokkrir aðrir. Gert er ráð fyrir að Volkov og Kríkaljov verði um borð í MÍR þar til í apríl á næsta ári. Með þeim þar verður læknirinn Valerí Poljakov, sem verið hefur um borð í geimstöðinni frá í ágúst í sumar. f----U------] BókaMð LmáLS &MENNINGAR J LAUGAVEG118, SÍMI 24240 Sendum einnig árituð eintök í póstkröfu. í dag, laugardaginn 10. des., kl. 16-18 árita SigurbjömEinarsson og Sigurður A. Magnússon bókina SIGURBJÖRN BISKUP (æviogstarf í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. í bókinni lýsir Sigurður A. Magnússon á lifandi hátt æviskeiði séra Sigurbjöms og bregður um leið birtu á ýmsa málsmetandi samferðamenn hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.