Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 Gítartón- leikarísafní Signrjóns Einleikstónleikar á gítar verða haldnir í Listasafhi Sigxirjóns Olafssonar á Laugarnesi sunnu- daginn 11. desember kl. 20.30. Listamaðurinn heitir Uwe Eschner og er fæddur í Hamborg 1963. Hann hóf sjálfsnám á gítar 11 ára gamall en að loknu stúdents- prófi árið 1982 hóf hann nám við Hamburger Konservatorium og lærði hjá Peter John McAven. Haustið 1985 fékk hann inngöngu í tónlistarháskólann í Freiburg og mun útskrifast þaðan í byijun næsta árs. Kennari hans þar er Sonja Prunnbauer prófessor. Að auki hefur Uwe Eschner sótt nám- skeið hjá D. Kreidler, Roberto Auss- el og David Russel. Hann hefur komið fram í Þýskalandi, Sviss og Italíu með ýmsum listamönnum. A efnisskrá tónleikanna verða verk eftir J.S. Bach, Mauro Giul- iani, Leo Brouwer, F. Martin, An- tonio Lauro og Villa-Lobos. (Fréttatilkynning) Steingrímur Sigflísson samgönguráðherra: Könnun á staðsetningu varaflug- vallar miðist ekki við herflug Fjórir vellir verða kannaðir, niðurstaða væntanleg fljótlega STEINGRÍMUR Sigfusson Skólakór Kársness gefur út hljómplötu SKÓLAKÓR Kársness hefur gefíð út hljómplötuna „Hringja klukkurnar í kvöld“. Á plötunni eru jóiasöngvar frá ýmsum löndum og kórverkið „Söngvasveigur" — A Ceremony of Carols — eftir Benjamin Britt- en. Monika Abendroth leikur á hörpu og Heimir Pálsson þýddi verkið á íslensku. Alls syngja rúmlega sextíu börn á plötunni, stjórnandi þeirra er Þórunn Bjömsdóttir tónmennta- kennari. Nú um helgina munu kórfélagar ganga í hús í Kópavogi og bjóða plötuna til kaups en hún er einnig fáanleg á Bókasafni Kópavogs. Ragnar Bjamason er kynnir á stjörnudansleiknum í kvöld. Hótel Saga: Stjörnu- dansleikur Síjörnudansleikur verður í kvöld, laugardagskvöld, í Súlna- sal Hótel Sögu. Þar koma m.a. fram Fjórtán fóstbræður undir stjórn Gylfa Gunnarssonar, Jó- hann G. Jóhannsson, _ Sverrir Stormsker, Magnús Ólafsson, rokkhljómsveitin Síðan skein sól og Hörður Torfason. Kynnir á Stjömudansleiknum er Ragnar Bjamason. Hljómsveit hússins, Hótel, leikur fyrir dansi til klukkan 3 og á Mimisbar er hljóm- sveit Andra Backmann. Miðaverð á dansleikinn er 650 krónur en þeir sem koma fyrir klukkan 24 fá óvæntan glaðning. Þá er jólahlað- borð í Skrúð opið frameftir kvöldi. Nýja kökuhúsið: Jólasveinar uppi á þaki Jólasveinar munu birtast í fúll- um skrúða þegar kveikt verður á jólatré frá Oslóborg á Austur- velli sunnudaginn 11. desember nk. Munu þeir koma fram á þaki Nýja kökuhússins við homið á Landsímahúsinu strax þegar at- höfninni við jólatréð er lokið, en hún hefst kl. 16.00, Lúðrasveit Reykjavíkur leikur jólalög á Austur- velli frá kl. 15.30. sam- gönguráðherra kynnti á blaða- mannafundi í gær ýmis mál, sem nú er unnið að í samgönguráðu- neytinu. Þar á meðal er könnun á fjórum flugvöllum, sem til greina gætu komið sem varaflug- vellir fyrir millilandaflug, án þátttöku Mannvirkjasjóðs Atl- antshafsbandalagsins, mat á hættum, sem stafa kann af Reykjavíkurflugvelli og könnun á breyttu fyrirkomulagi strandsigl- inga á vegum ríkisins. Ne&idir hafa verið skipaðar til þess að fjalla um tvö síðarnefndu málin og ýmis fleiri. Ráðherra sagðist hafa skrifað flugmálastjóra og flugmálastjórn og óskað eftir því að tillögur verði gerð- ar um uppbyggingu flugvalla, sem þjónað geti sem varaflugvellir fyrir millilandaflug. Ráðherra sagði að þar sem hann hefði ákveðið að leggja til hliðar áform um samstarf við Mannvirkjasjóð Atlantshafsbanda- lagsins um gerð varaflugvallar, ættu tillögur flugmálastjóra að miðast við þarfir almenns farþega- og vöru- flutningaflugs en ekki við herflug- vélar. Sömu staðir kannaðir og nefhdir eru í skýrsiu flugráðs Ráðherra sagði að fjórir kostir yrðu kannaðir. í fyrsta lagi yrðu kannaðir möguleikar á lengingu Egilsstaðaflugvallar, annars vegar í beinu framhaldi af núverandi fram- kvæmdum við völlinn eða síðar. í öðru lagi ætti að kanna lengingu og aðrar endurbætur á Akúreyrarflug- velli og sérstaklega ætti þar að gera þar nákvæmnisútreikninga á að- flugsskilyrðum, sem taki mið af end- urbættum aðflugsbúnaði þar, meðal annars nýrri ratsjá. í þriðja og fjórða lagi ætti að kanna hvernig standa þyrfti að lengingu og öðrum umbót- um á Sauðárkróksflugvelli og Húsavíkurflugvelli. „Þessir kostir eru þeir, sem helst eru nefndir í skýrslu flugráðs frá síðasta vori og ég tel því eðlilegt að þeir verði sérstaklega yfirfarnir núna,“ sagði Steingrímur. „Það er ætlun mín að tillaga um ákvörðun í þessu máli verði lögð fyrir Alþingi sem hluti af endurskoðun flugmála- áætluna á vorþinginu. Það á ekki að þurfa að vinna mikla grunnvinnu í þessu sambandi, þessir kostir hafa flestir verið kannaðir áður. Það er því naumast annað eftir en að taka ákvörðunina." VERÐBREYTINGAR- STUÐULL FYRIRÁRÐ 1988 Samkvæmt ákvæðum 26. gr. laga nr. 7514. september 1981 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað verðbreytingarstuðul fyrir árið 1988 og nemur hann 1,1848 miðað við 1,0000 á árinu 1987. Reykjavík 1. desember 1988 RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Morgunblaðið/Emilía Samgönguráðherra á blaða- mannafundinum í gær. Ráðherra sagðist vonast til þess að fullnægjandi varaflugvöllur í öllu tilliti yrði reiðubúinn innan fárra ára. „Það er rétt að taka það fram í þessu sambandi að það er verið að gera ýmsar úrbætur á Akureyrar- flugvelli, sem gera hann betur í stakk búinn til þess að sinna þessu hlutverki en verið hefur og ég á von á að íslensku flugfélögin fari að nota hann sem slíkan í ríkari mæli,“ sagði ráðherra. Hann sagði að að- flugsskilyrði væru hins vegar verri á Akureyri en til dæmis á Egilsstöð- um og því væri æskilegt að Egils- staðaflugvöllur eða annar hvor hinna vallanna, sem ætti að kanna, upp- fyllti einnig þær kröfur sem gerðar væru til varaflugvallar. Um kostnað við lagningu vara- flugvallar sagði Steingrímur að úr því það stæði ekki mikið í mönnum að leggja 2.000 metra flugbraut á Egilsstöðum, setti það okkur varla á hausinn að bæta við 400 metrum. „Þetta yrði innan ramma flugmálaá- ætlunarinnar, sem er í gangi, en þó er hugsanlegt að þessi viðbót yrði þar sérverkefni," sagði ráðherra. Skipti mér ekki af utanríkisráðherra og hann ekki af mér Steingrímur var spurður um orð utanríkisráðherra um að þótt Mann- virkjasjóður NATO greiddi hluta kostnaðar við varaflugvöll, yrði hann ekki hernaðarmannvirki og þeim möguleika hefði ekki verið hafnað endanlega. Steingrímur var einnig spurður um verkaskiptingu utanrík- isiáðherra og samgönguráðherra hvað varðaði mál varaflugvallar. „Ég fer með samgöngumál en Jón Baldvin með utanríkismál. Ég lít svo á að ég fari að sjálfsögðu með öll samgöngumál nema ef vera kynni innan hinna svokölluðu varnar- svæða. Ef það væri meiningin að byggja þennan varaflugvöll við hlið- ina á hinum flugvellinum í Keflavík væri það væntanlega á borði ut- anríkisráðherra. Mér er hins vegar ekki kunnugt um að Aðaldalshraun eða aðrir slíkir staðir hafi verið lýst- ir varnarsvæði, þannig að ég lít svo á að samgöngur þar eins og annars staðar á landinu heyri undir sam- gönguráðuneytið og vinn samkvæmt þessari reglu,“ sagði Steingrímur. Er hann var inntur eftir því hvort hann hefði ekki samráð við utanrík- isráðherra um málið, sagðist hann ekki skipta sér af því hvernig ut- anríkisráðherra ynni og hann ætti ekki að skipta sér af sínum verkum. Málið hefði ekki verið rætt mikið í ríkisstjóminni og ekki gefið tilefni til þess. Tónlistarskóli Grindavíkur: 120 söngvarar og hljóðfæra- leikarar á iólatónleikum Ginndoirllf Gríndavik. ALLS munu 120 söngvarar og hljóðfæraleikarar koma fram á jólatónleikum Tónlistarskóla Grindavíkur sem haldnir verða sunnudaginn 11. desember kl. 17.00 í Grindavíkurkirkju. Efnisskráin er geysifjölbreytt og sýnir hversu starfið er þróttmikið í tónlistarlífi Grindvíkinga um þessar mundir en nemendur við skólann á haustönn losa hundraðið. Að sögn Jóns Hjaltasonar skóla- stjóra koma yngstu nemendur skól- ans fram á tónleikunum en þeir eru í forskóla. Börnin leika á blokk- flautur og hluti af þeim syngur með undir stjóm Ingu Runólfsdóttur. Þá koma fram nýstofnaðir barna- kórar grunnskólans undir stjórn Önnu Guðmundsdóttur, nýráðins organista við kirkjuna, en hún starf- ar einnig við tónlistarskólann. Sam- kór skólans kemur fram, en hann hefur nú starfað í þijú ár og tekið miklum framförum. Jafnframt munu margir ungir píanóleikarar leika bæði einleik og fjórhent auk þess sem hljómsveit skólans lýkur tónleikunum með hressilegri jóla- tónlist. Það er von forráðamanna skólans að Grindvíkingar og aðrir fjölmenni en aðgangur er ókeypis. - Kr.Ben. Opið hús og- j ólafagriaður Félagsstarf aldraðra i Hvassa- Ieiti 56—58 verður með opið hús á laugardag, 10. desember, kl. 14-17. Sýndar verða myndir og málverk sem unnin hafa verið í vetur. Boðið verður upp á heitt súkkulaði og smákökur. Jólafagnaður félagsstarfs aldr- aðra í Hvassaleiti verður mánudaj inn 12. desember kl. 14.00. S Gylfi Jónsson flytur hugvekju Sigrún Hjálmtýsdóttir óperusönj kona syngur einsöng og Kór Kárí nesskóla kemur í heimsókn og synj ur. Boðið verður upp á aðventi kaffi með góðu meðlæti. (Fréttatilkynning) Frá félagsstarfí aldraðra Hvassaleiti 56—58.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.