Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 —rgj-tD'Ct 'i i <—ri—p'i 'i < r' ■)> ; ) t-1—i-t 1 -r i • va < > i- r o21 Aðventu- hátíð Kársnes- sóknar 3. sunnudag í aðventu, 11. des- ember, heldur Kársnessöfnuður að- ventuhátíð í Kópavogskirkju. I íjölskylduguðsþjónustu kl. 11 árdegis munu yngstu börnih í kór Kársnesskólans, um 70 talsins, syngja undir stjóm Þórunnar Bjömsdóttur. Um kvöldið verður samkoma í Kópavogskirkju kl. 20.30. Þar munu kór og einsöngvarar flytja jólalög frá ýmsum löndum undir stjóm Guðna Þ. Guðmundssonar organista. Auk organistans mun strengjasveit sjá um undirleik. Þá verður ljóðalestur og almennur söngur. Aðventuhugvekjuna flytur frú Guðrún Þór, en hún er ein af frumbyggjum kaupstaðarins. Að lokinni samkomnunni í kirkj- unni er fólki boðið að ganga niður í safnaðarheimilið Borgir, þar sem þjónustudeild safnaðarins hefiir til sölu heitt súkkulaði og meðlætL Tilgangur aðventuhátíðar er sá að gleðjast sameiginlega og fagna heilögum boðskap jólaföstunnar er lýsir upp hugann í skammdeginu, eflir tillitsemi og friðsemd milli fólks og löngun til að framkvæma hin góðu verkin. Fjölmennum því á aðventuhátíðina nk. sunnudags- kvöld. Arni Pálsson sóknarprestur. XJöfðar til XXfólks í öllum starfsgreinum! MAMMA! HVAÐ Á ÉG AÐ GERA? eftir Jón Karl Helgason. Hér er á ferðinni ótrúlega nytsöm bók fyrir þá sem langar (eða verða!) að standa á eigin fótum. í fimm köflum sem nefnast: Land- neminn, Völundurinn, Græðarinn, Kokkurinn og Þrifillinn er að finna lausnir við vandamálum eins og; Hvernig á að stytta buxur? Hvað fer í suðuþvott? Hvaða ipúrboltar passa fyrir sex milli- metra bor? Hvenær á að senda vin til baka? Pottþétt bók fyrir allt ungt fólk. PrÓ-ffjgA2MT 1988 Kæliskápax án frystis, 6 stærðir K 130 130 ltr. kælir K 200 200 ltr. kælir K244 244 ltr. kælir K 180 173 ltr. kælir Kæliskápar * frystiskápar * frystikistur. iFQnix gæði á verði sem kemur þér notalega á óvart K 285 K395 277 ltr. kælir 382 ltr. kælir Kæliskápar með frysti, 6 stærðir KF 120 103 ltr. kælir 17 ltr. frystir KF195S 161 ltr. kælir 34 ltr. frystir KF233 208 ltr. kælir 25 ltr. frystir KF250 173 ltr. kælir 701tr. frystir KF355 277 ltr. kælir 70 ltr. frystir KF 344 198 ltr. kælir 146 ltr. frystir Dönsku GRAM kæliskápamir eru níðsterkir, vel einangraðir og því sérlega spameytnir. Hurðin er alveg einstök, hún er massif (nær óbrjótanleg) og afar rúmgóð með málmhillum og lausum boxum. Hægri eða vinstri opnun. Færanlegar hillur, sem einnig má skástilla fyrir stórar flöskur. 4-stjömu frystihólf, aðskilið frá kælihlutanum (minna hrim). Sjálfvirk þíðing. Stílhreint og sígilt útlit, mildir og mjúkir litir. FS100 100 ltr. frystir FS 175 175 ltr. frystir FS146 146 ltr. frystir FS240 240 ltr. frystir FS330 330 ltr. frystir HF234 234 ltr. frystir HF348 348 ltr. frystir HF462 462 ltr. frystir VAREFAKTA, vottorð dönsku neytendastofnunarinnar, um kælisvið, frystigetu, einangrun, gangtíma vélar og orkunotkun fylgir öllum GRAM tækjum. GRAM frá FÖNIX =gæði á góðu verði. Góðir skilmálar - Traust þjónusta. /FOnix Hátúni 6A SlMI (91)24420 /ponix ábyrgð í 3ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.