Morgunblaðið - 10.12.1988, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 10.12.1988, Qupperneq 46
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. .DESEMBER 1988 46 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraþjálfarar Óskum að ráða: ★ Hjúkrunarfræðinga - strax eða eftir nánara samkomulagi. ★ Sjúkraþjálfara - frá 1. janúar 1989. Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra og/eða yfirsjúkraþjálfara í síma 94-4500 eða 94-3014 aila virka daga frá kl. 8.00-16.00. Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt og Tjarnarflöt. Upplýsingar í síma 656146. ftorjpmfrlafeife Bókhaldarar Óska að ráða vanan starfsmann til að koma bókhaldi í tölvu. Um er að ræða starf til skamms tíma eða framtíðarvinnu. Fyrirtækið er staðsett um 150 km frá Reykjavík. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 8710“ fyrir 21. desember. Fóðurfræðingur Staða sérfræðings á Rannsóknastofnun landbúnaðarins, bútæknideild á Hvanneyri, er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Tóm- asson, forstjóri, s. 91-82230 og Grétar Ein- arsson, deildarstjóri, s. 93-7000. Umsóknir um starfið ásamt gögnum skulu berast landbúnaðarráðuneyti eigi síðar en 31. desember. Landbúnaðarráðuneytið, 7. desember 1988. veiði Veiðileiga Tilboð óskast í stangveiði í Kerlingadals- og Vatnsá í Mýrdal fyrir árið 1989. Veiðihús fylg- ir. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Frekari upplýsingar gefa Tómas Pálsson, sími 98-71266 og Einar Kjartansson, sími 98-71263. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 29. des. 1988. Einar Kjartansson, Þórisholti, 871 Vík í Mýrdal. FRAMHALDSSKÓLINN Á HÚSAVÍK Innritun nýrra nemenda á vorönn 1989 lýkur 15. des. nk. Heimavist er við skólann og eftirtaldar námsbrautir: a) Til stúdentsprófs: b) Aðrar brautir: Málabraut Fiskvinnslubraut Hagfræðibraut Heilsugæslubraut íþróttabraut Sjúkraliðabraut Náttúrufræðibraut Uppeldisbraut Tónlistarbraut Vélstjórnarbraut 1 .stigs Viðskiptabraut Upplýsingar í símum 41344, 41720 og 42095. Skólameistari. óskast keypt Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta. Á sama stað er til sölu u.þ.b. 70 tonna ufsakvóti. Upplýsingar í síma 98-11875. Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4661. Skagstrendingur hf, Skagaströnd. fundir — mannfagnaðir \ Jólabasar MÍR Basar verður í húsakynnurr, MÍR, Vatnsstíg 10, laugardaginn 10. desember. Til sölu verða bækur, munirog minjagripir frá Sovétríkjunum. Húsið opnað kl. 14. MÍR. Framsóknarvist á Sö Framsóknar- vist verðurj haldin á Hótel Sögu sunnu- daginn 11. desember nk. kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun kvenna og karla. Stutt ávarp flytur Guðmundur Bjarnason heilbrigðis- og tryggingaráðherra. Stjórnandi: Jónína Jónsdóttir. Verð aðgöngumiða kr. 400,- (Veitingar inni- faldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. nauðungaruppboð \ Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 13. desember 1988 fara fram nauöungaruppboð á eftlrtöldum fastelgnum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1 og hefjast þau kl. 14.00. Bryggjuhús v/Aðalstræti 7, ísafirði, þingl. eign Kaupfélags Isfirðinga, eftir kröfu Ríkissjóðs Islands. Annað og sfðara. Heimabæ 2, Hnífsdal, þingl. eign Forms sf., eftir kröfu Gjaldheimtunn- ar i Reykjavík. Annað og sfðara. Hlíðarvegi 26, Isafirði, talinni eign Harðar Bjarnasonar, eftir kröfu Innheimtumanns rikissjóðs, Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl., Veð- deildar Landsbanka Islands, Bæjarsjóðs Isafjarðar, Útvegsbanka íslands ísafirði, Hótel Hafnar og Heklu hf. Annaö og sfðara. Hlíðarvegi 29 n.h., ísafirði, talinni eign Bjarndísar Friðriksdóttur, eft- ir kröfu Innheimtumanns ríkissjóðs og Landsbanka íslands. Annað og síðara. Mjallargötu 6, n.h., Isafirði, talinni eign Rósmundar Skarphéðinsson- ar, eftir kröfu Innheimtumanns rikissjóðs, Veðdeildar Landsbanka Íslands, Bæjarsjóðs Isafjarðar og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og sfðara. Seljalandsvegi, húseignum og lóð Grænagarði, ísafirði, þingl. eign Steiniðjunnar hf., eftir kröfu Innheimtumanns rikissjóðs. Annað og síðara. Sif (S 225, þingl. eign Hjallanes, eftir kröfu Innheimtumanns ríkis- sjóðs. Sindragötu 10, Isafirði, þingl. eign Bóls hf., eftir kröfu lönlánasjóös og Lífeyrissjóðs verslunamanna. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. [ Togspil 12 tonna togspil frá Brattwaag með stórum tromlum. Nýupptekið. Einnig snígildæla. Upplýsingar í síma 98-11875. bátar — skip Fiskibátur óskast Fiskibátur óskast til kaups, mögulega til úr- eldingar. Má vera kvótalítill eða jafnvel kvóta- laus og í lélegu ástandi. Æskileg stærð u.þ.b. 80-100 rúmlestir (450 m3). Þyrfti að vera til afhendingar mjög fljótlega. Upplýsingar í síma 98-33890 og 91-26545. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði Jólafundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 11. desember nk. í veit- ingahúsinu Gaflin- um og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fundarsetning: Formaður, Stef- 1 anía Víglunds- I; dóttir. Kynnir fundarins er Erla Waage. 2. Söngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Undirleikari: Guðný Guömunds- dóttir. ' 3. Jólasaga: Lovísa Christiansen. 4. Kaffi/happdrætti. 5. Jólahugvekja: Sr. Auður Eyr Vilhjálmsdóttir. Konur fjölmennið og takið með ykkur gestl. Jólanefndin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.