Morgunblaðið - 10.12.1988, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 10.12.1988, Qupperneq 17
Jarðgas í Öxarfírði: Málið er komið úr höndum heima- manna - segiroddviti Oxarflarð- arhrepps „ÉG ER búinn að aíhenda þing- mönnum greinargerð Ólafs G. Flóvenz, jarðeðlisfræðings hjá Orkustofnun, um möguleika á frekari rannsóknum á jarðgasi í Oxarfírði. Þetta mál er því kom- ið úr höndum heimamanna," sagði Björn Benediktsson, odd- viti Oxarfjarðarhrepps, í samtali við Morgunblaðið. „Við Skógalón í Öxarfirði var borað eftir heitu vatni í fyrra í tengslum við fiskeldisrannsóknir," sagði Björn. „Úr borholunni komu efni sem rannsókn í Bretlandi leiddi í ljós að voru lífræn kolefnissam- bönd af olíukenndum toga. í sumar var svo boruð 320 metra djúp hola við Skógalón og úr henni kemur sjálfrennandi 90 gráðu heitt vatn, auk svipaðra gastegunda og í fyrra. Hlutafélagið Seljalax, sem stofnað var árið 1986, hefur staðið fyrir þessum rannsóknum af hálfu heimamanna. Kostnaður við síðari borholuna er 7,4 milljónir króna og þar af greiða heimamenn tæpar 5 milhonir króna. Olafur G. Flóvenz, jarðeðlisfræð- ingur, leggur til að gögn, sem unn- in voru úr endurkastsmælingum fyrirtækisins Westem Geophysical í Öxarfirði árið 1978, verði endur- metin, unnið verði úr bylgjubrots- mælingum sem Orkustofnun og háskólinn í Leníngrad gerðu í Öxar- fírði í fyrra og þyngdarmælingum sem Orkustofnun hefur gert þar. Ólafur telur að úrvinnsla á þessum gögnum kosti samtals 1,6 milljónir króna," sagði Bjöm Benediktsson. Nemendatón- leikar í Hvera- gerðiskirkju Söngnemendur Tónlistarskóla Arnessýslu halda tónleika sunnu- daginn 11. desember kl. 15 í Hveragerðiskirkju. Söngkennari skólans í vetur er Sigurveig Hjaltested. A tónleikun- um munu 14 nemendur koma fram. Undirleik annast Loftur Loftsson og Þórlaug Bjarnadóttir. Allir eru velkomnir. (Fréttatilkynning:) V^terkurog >3 hagkvæmur auglýsingamióill! MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 17 Tíminn líður. Áður en þú veist af eru jólin gengin í garð, og þú sem áttir eftir að ganga frá hinu og þessu, kaupa jólaljós í viðbót við þau gömlu, endurnýja skrautið, bæta við útiseríuna, og svo framvegis... Heimilisverslun Húsasmiðjunnar er til þess að spara þér jólasprettinn. Þeir hjá Húsasmiðjunni eiga bókstaflega allt til, sem skiptir máli fyrir heimilið á jólunum. Komdu bara og sjáðu! loppur a jólatré, handunnið gler Jólakúlur gler, 9 í pakka Lijosaseriur jólastjarna Jólatré með skrauti Ljosaseriur, ~r^ MjjtIx ýmsar stærðir innisermr ’V* frá kr..298,- útiseríur frákr. 895,- Straumbreytir 220v/12v Opalkúlur frá kr. 1.090,- SENDUM í PÓSTKRÖFU Kúluljós 3 saman Yeggljós SKÚTUVOG116 SÍMI 687700 osazísiA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.