Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 10.12.1988, Blaðsíða 43
88gi saaMasaa .01 huoaoíiaouaj .GiaAjawjoaoM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR IO. DESEMBÉR 1988 SÞ 43 í ytxf, xt Félagar úr Blásarakvintett Reykjavíkur leika á tónleikum i Kristskirkju á þriðjudagskvöld. Kvöldlokkur í Kristskirkju Tónlistarfélag Kristskirkju efnir til aðventutónleika í kirkj- unni nk. þrijðudagskvöld kl. 20.30 og nefhast þeir „Kvöld- lokkur á jólafóstu". Þar koma fram félagar úr Blás- arakvintett Reykjavíkur, þeir Ein- ar Jóhannesson, Daði Kolbeins- son, Josep Ognibene og Hafsteinn Guðmundsson ásamt félögum úr Sinfóníuhljómsveit íslands; Peter Tompkins óbóleikara, Kjartani Óskarssyni, Óskari Ingólfssyni og Jóni Aðalsteini Þorgeirssyni, sem leika á bassethorn, Sigurði I. Snorrasyni klarinettuleikara, Þor- keli Jóelssyni homleikara og Rún- ari Vilbergssyni fagottleikara. Leikin verða tvö adagio fyrir þrjú bassethom og tvö klarinett og Serenada í Es-dúr KV.375 eft- ir Mozart, Sextett op. 71 eftir Beethoven og Divertimento eftir Fiala. Bókakynn- ing í Breið- holtsskóla Pj Vesturgjtd 7 gjaldfrjáls R Bakkastœði Xgjaldfrjáls laugard. i des R Kolaport / og 2ides. R Skúlagata 4 'i R Bensínst. Olís, vestanvert R Loð Eimskips v. Vatnsstig 1 . . C R Vitatorg. noráanvert ' Rgja'dfi-ja's R Mjölnisnolt J FjÖLGUN BÍLASTÆÐA VIÐ LAUGAVEG 0G MIÐBORG VPGMA iól AIJMFERÐAR Verslanir opnar til klukkan 18 í dag Foreldrafélag Breiðholtsskóla efiiir til bókakynningar sunnu- daginn 11. desember kl. 15—17. Við upphaf bókakynningarinnar leikur Skólahljómveit Árbæjar og Breiðholts nokkur lög undir stjóm Ólafs L. Kristjánssonar. Fyrst kynnir Iðunn Steinsdóttir verk sín og les úr bókinni Olla og Pési sem Almenna bókafélagið gef- ur úr. Næst les Sigrún Eldjám úr bók sinni Kuggur til sjávar og sveita frá Forlaginu. Að lokum kynnir Sigurður Jónsson bók frá Iðunni sem nefnist Barnaorðabókin. Bækur frá Almenna bókafélag- inu, Forlaginu og Iðunni verða til sýnis á bókakynningunni. Á milli atriða verður almennur söngur undir stjórn Unnar Halldórs- dóttur við gítarundirleik Jóns Guð- mundssonar. Jólahugvekja verður flutt af sr. Gísla Jónassyni. (Frottatilkynning) UNGT fólk með hlutverk heldur kökubasar sunnudaginn 11. des- ember kl. 15 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju eftir guðs- þjónustu sem hefst kl. 14. Basarinn er haldinn til styrktar biblíuskólanum á Eyjólfsstöðum en VERSLANIR eru opnar til klukkan 18 í dag. Laugardagana fyrir jól og á Þor- láksmessu verður ókeypis í stöðu- stefnt er að því að hann taki til starfa næsta haust. Enn á margt eftir að gera til að það takist, en nær öll vinna hefur verið unnin í sjálfboðavinnu. I fréttatilkynningu segir að á boðstólum verða góðar kökur til jólanna og með sunnudagskaffinu. mæla, bílastæði og bílastæðahús á vegum Reykjavíkurborgar, og verður bílastæðum fjölgað vem- lega í miðborginni fram að jólum. Á tímabilinu 10.-24. desember verður almenningi heimilt að leggja bifreiðum á eftirtöldum stöðum: Bílastæðakjallara Vesturgötu 7. Ekið er inn frá Vesturgötu/Mjó- stræti. Þar verða um 80 stæði. Bílastæði á lóðinni við Skúla- götu 4. Þar verða 60 bílastæði til afnota á laugardögum f desember. Svæði milli Sætúns og Skúla- götu, vestan bensínstöðvar Olís. Ekið verður inn frá Sætúni og Skúlagötu, og er fjöldi stæða um 150 talsins. Lóðir Eimskipafélagsins við Vatnsstíg. Þar em um 150 stæði. Opið svæði norðan Vitatorgs. Ekið er inn frá Vitastíg og Lindar- götu. Stæði þar em alls um 100 talsins. Opið svæði austan Mjölnisholts, þar sem áður var Timburvöru- verslun Árna Jónssonar. Ekið er inn frá Brautarholti og Mjölnis- holti. Stæði eru alls um 100 tals- ins. Sérstakir eftirlitsmenn verða á þessum nýju bílastæðum, og munu þeir leiðbeina fólki við að leggja bílum sínum. Ungt fólk með hlut- verk heldur basar GENGISSKRÁNING Nr. 236. 9 desember 1988 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.16 Kaup Sala gangl Dollari 45,36000 45,48000 45,49000 Sterlp. 84,02900 84,25200 83,74000 Kan. dollari 37,99300 38,09400 38,17900 Dönsk kr. 6,77270 6,79060 6,80730 Norsk kr. 7,02440 7,04300 6,98180 Sænsk kr. 7,52360 7,54350 7,53020 Fi. mark 11,06610 11,09540 11,08700 Fr. franki 7,63960 7,65980 7,68220 Belg. franki 1,24550 1,24880 1,25220 Sv. franki 30,98780 31,06980 31,36700 Holl. gyllini 23,12690 23,18810 23,27510 V-þ. mark 26.08850 26,15750 26,24400 ít. líra 0,03534 0,03543 0,03536 Austurr. sch. 3,70940 3,71920 3,73050 Port. escudo 0,31510 0,31590 0,31680 Sp. peseti 0,40240 0,40350 0,40040 Jap. yen 0,37014 0,37111 0,37319 írskt pund 69,86100 70.04600 70,19800 SDR (Sérst.) 61,91010 62,07380 62,17070 ECU.evr.m. 54,25280 54,39640 54,45610 Tollgengi fyrir desember er sölugengi 28. nóvember. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Fiskverð á uppboðsmörkúðum 9. desember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð(kr.) Þorskur 61,00 54,00 55,20 35,689 1.969.986 Ýsa 111,00 76,00 84,48 2,561 216.411 Ýsa(ósL) 80,00 75,00 77,50 1,006 77.965 Smáýsa 34,00 34,00 34,00 0,157 5.338 Steinbítur 52,00 52,00 52,00 0,080 4.183 Langa 33,00 33,00 33,00 0,491 16.223 Lúöa 215,00 130,00 191,25 0,108 20.741 Keila 14,00 14,00 14,00 2,249 31.487 Samtals 55,32 42,344 2.342.433 Selt var aðallega úr Núpi ÞH, Guðrúnu Björgu ÞH, frá Jökli hf. og Hróa hf. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Næstkomandi mánudag verða meðal annars seld 80 tonn af karfa og 40 tonn af ufsa úr Viðey RE og þorskur og ýsa úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 38,50 38,50 38,50 2,500 96.250 Ýsa 65,00 31,00 37,62 0,588 21.025 Steinbítur 37,00 30,00 36,16 10,717 387.553 Keila 18,00 18,00 18,00 3,920 70.560 Lúöa 183,00 175,00 177,89 0,223 39.754 Grálúða 35,00 35,00 35,00 4,975 174.139 Skarkoli 50,00 50,00 50,00 0,075 3.750 Síld 8,51 8,23 8,41 16,720 140.571 Samtals 23,52 39,689 933.602 Selt var aöallega úr Aðalvík KE. f dag verða seld um 40 tonn af þorski, ýsu, steinbít og fleiri tegundum úr Skarfi GK. Selt veröur úr dagróðrabátum ef á sjó gefur. Uppboðið hefst klukk- an 14.30. SKIPASÖLUR í Bretlandi 5,- 9. desember. Þorskur 84,18 413,175 34.782.946 Ýsa 114,77 44,480 5.105.008 Ufsi 52,00 12,115 630.038 Karfi 44,28 20,500 907.667 Koli 107,11 32,680 3.500.495 Grálúöa 90,72 21,295 1.931.889 Blandaö 90,82 16,728 1.519.293 Samtals 86,24 560,973 48.377.344 Selt var úr Björgvini EA í Hull á mánudaginn, Sólbergi ÓF i Grimsby á þriðjudaginn, Gjafari VE i Hull á fimmtudaginn, Hauka- felli SF í Hull á fimmtudaginn og Ólafi Bekk ÓF í Grimsby á fimmtudaginn. GÁMASÖLUR í Bretlandi 5.- 9. desember. Þorskur 94,96 272,300 25.856.933 Ýsa 115,58 147,724 17.074.326 Ufsi 57,18 14,135 808.270 Karfi 39,85 11,680 465.437 Koli 105,57 122,925 12.977.048 Blandað 94,98 42,946 4.079.110 Samtals 100,15 611,710 61.261.055 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 5,- 9. desember. Þorskur 64,00 90,651 5.801.945 Ýsa 61,79 5,413 334.477 Ufsi 63,66 58,798 3.743.111 Karfi 73,73 266,595 19.654.872 Grálúða 65,49 16,222 1.062.356 Blandað 17,39 55,117 958.286 Samtals 64,03 492,796 31.555.046 Selt var úr Jóni Vidalín ÁR í Cuxhaven á mánudaginn, Engey RE i Cuxhaven á þriðjudaginn og Snæfugli SU í Bremerhaven föstudaginn. Þú svalar lestrarþörf dagsins á„sjöum MoggansJ_
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.