Morgunblaðið - 10.12.1988, Side 56

Morgunblaðið - 10.12.1988, Side 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988 JlEóSur á morgtm Haukur Guðjónsson. Kaffi á könn- unni að athöfn lokinni. Minnum einnig á tónleika Kórs Langholts- kirkju iaugardaginn 10. desember og sunnudag 11. desember kl. 17.00 báða dagana. Sóknarnefnd- in. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11.00. Barnastarfið á sama tíma. Kaffi á könnunni eftir guðs- þjónustuna. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður verður sr. Erik Sigmar. Kirkjukórinn syngur að- ventulög. Kristján Þ. Stephensen og Þröstur Eiríksson flytja tónlist fyrir óbó og orgel. Unglingar hafa helgileik undir stjórn Bjarna Karls- sonar guðfræðinema. Einnig verð- ur almennur söngur. Eftir samko- muna í kirkjunni verður farið niður í safnaðarheimilið en þar veröur á boðstólum heitt súkkulaði og smá- kökur á vegum Kvenfélags Laug- arnessóknar. Fimmtudag: Hádeg- isstund kl. 12.10. Leikið verður á orgel kirkjunnarfrá kl. 12.00. Altar- isganga og fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðarheimilinu kl. 12.30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15.00. Gest- ir: Borgþór Kærnested og börn úr Grandaskóla. Sunnudagur: Barna- samkoma kl. 11.00. Munið kirkju- bílinn. Guðsþjónusta kl. 11.00. (Vinsamlegast ath. breyttan tíma.) Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. Mánudagur: Æskulýðsfundur fyrir 12 ára börn kl. 18.00. Æskulýðs- fundur fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudag: Æskulýðsfundur fyrir 10-11 ára kl. 17.30. Miðviku- dag: Fyrirbænamessa 'kl. 18.20. Sr. Guðm. Óskar Ólafsson. Þriðju- dag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13.00-17.00. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Irma Sjöfn Öskarsdóttir prédikar. Organisti Kjartan Sigur- jónsson. Mánudag: Æskulýðs- fundur kl. 20.00 í kirkjunni. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11.00. Kór 7-8 ára barna úr Mýrarhúsaskóla syngur jólalög undir stjórn Helgu Bjarkar Grétudóttur. Messa kl. 14.00. Org- anisti Sighvatur Jónasson. Þriðju- dag: Starf fyrr 10-12 ára börn kl. 17.00-19.00. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Almenn guðsþjónusta kl. 14.00. Altarisganga. Barnastarf í Kirkjubæ á sama tíma. Organisti Jónas Þórir. Sr. Þórsteinn Ragn- arsson safnaðarprestur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fílad- elfía: Almenn guðsþjónusta kl. 20.00 á vegum Samhjálpar. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Beiðholti: Há- messa kl. 14. Eftir messuna, um kl. 15, verður basar, kaffisala og happdrætti í safnaðarheimilinu við Raufarsel. Ath. breyttan mess- utíma. Engin messa er kl. 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Flokksforingjar tala og stiórna. GARÐASOKN: Guðsþjónusta í Garðakirkju kl. 11. Nemendur í Hofstaðaskóla taka þátt í athöfn- inni. Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Bænastund og biblíulestur er alla laugardaga kl. 11 í Kirkju- hvoli. Sr. Bragi Friðriksson. BESSAST AÐAKIRKJ A: Aðventu- samkoma kl. 20.30, fjölbreytt dag- skrá. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Kirkjuskólinn í dag, laugardag, kl. 11. Guðsþjón- usta í Hrafnistu sunnudag kl. 10 og í Víöistaðakirkju kl. 11. Sr. Sig- urður Helgi Guömundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið sunnudagaskólabílinn. Jólavaka við kertaljós kl. 20.30. Ræðumaður Guðrún Agnarsdóttir alþm. Flytj- endur tónlistar: Kór Hafnarfjarðar- kirkju, Ólafur Finnsson orgelleikari og Edda Kristjánsdóttir flautuleik- Hinar þekktu ítölsku Guzzini búsáhalda og gjafavörur fást nú í miklu úrvali í HAGKAUP — Skeifunni, Kringlunni, Kjörgarði og einnig í öðrum helstu búsáhaldaverslunum um land allt. Rómuð ítölsk hönnun ©guzzini Guðsþjónustur í Reykjavíkur- prófastsdæmi sunnudaginn 11. desember 1988. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11.00 ár- degis. Sunnudagur: Barnasam- koma í Árbæjarkirkju kl. 10.30 ár- degis. Guðsþjónusta í Árbæjar- kirkju kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Æskulýðsfélagsfundur í kirkjunni sunnudagskvöld kl. 20.30. Þriðjudag: Fyrirbænastund í Árbæjarkirkju kl. 18.00. Miðviku- dag: Samvera eldra fólks í safnað- arheimili kirkjunnar kl. 13.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Minnst 5 ára vígsluafmælis Ás- kirkju. Sr. Grímur Grímsson þjónar ásamt sóknarpresti. Solveig M. Björling syngur einsöng. Gústaf Johannesson leikur undir ásamt ^Eddu Kristjánsdóttur og Magneu 'Árnadóttur. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Alt- arisganga. Organisti Sigríður Jóns- dóttir. Þriðjudag: Bænaguðsþjón- usta kl. 18.15. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Guðrún Ebba Ól- afsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Mánudag: Jólafundur kvenfélags- ins kl. 20.30. Miðvikudag: Jólahátíð aldraðra kl. 13.00-17.00. Æsku- lýðsfélagsfundur miðvikudags- kvöld. Sóknarnefndin. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 14.00. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barna- samkoma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn velkomin. Egill og Ólafía. Sunnudag: Messa kl. 11.00. Sr. Lárus Halldórsson. Messa kl. 14.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13.00. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Lárus Halldórsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guös- þjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Magnús Guðjónsson biskupsritari. Félag fyrrverandi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11.00. Umsjón Ragn- heiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. P.estur sr. Hreinn Hjartarson. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Þriðju- dag: Samvera fyrir 12 ára börn kl. 17.00. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN Í REYKJAVÍK: Barna- Guðspjall dagsins: Matt. 11.: Orðsending Jóhannesar. guðsþjónusta og skírn kl. 11.00. Síðasta barnaguðsþjónustan fyrir jól. Kveikt verður aðventuljós og haldið áfram að fara yfir jólaguð- spjallið í máli og myndum, sungnir almennir söngvar og hreyfisöngvar og beðnar bænir. Söguhornið verður á sínum stað, kaffitár fyrir fullorðna og börnin verða leyst út með glaðningi. Jólavaka kl. 17.00. Leikið verður á orgel kirkjunnar frá kl. 16.30. Tveir kórar, Fríkirkjukór- inn og RARIK-kórinn, syngja jóla- lög. Edda Heiðrún Backman, leik- ari, les upp. Sigríður Guðmunds- dóttir, framkvæmdastjóri Hjálpar- stofnunar kirkjunnar, flytur jóla- hugvekju. Á milli atriða verður og almennur söngur. Jólavökunni lýk- ur með Ijósahátíð og bæn. GRENSÁSKIRKJA: Laugardag: Biblíulestur kl. 10.00. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11.00. Foreldr- ar eru hvattir til að koma með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14.00. Guðmundur Gíslason syng- ur einsöng. Organisti Árni Árin- bjarnarson. Prestur sr. Gylfi Jóns- son. Mánudag: Jólafundur kvenfé- lags Grensássóknar kl. 20.30. Föstudag: Æskulýðshópur Grens- áskirkju kl. 17.00. Laugardag: Biblíulestur kl. 10.00. Prestarnir. HÁSKÓLAKAPELLAN: Guðsþjón- usta á ensku kl. 11.00. Sr. Eric H. Sigmar prédikar. Sr. Richard Day þjónar fyrir altari. Frú Svava Sigmar syngur einsöng. Organleik- ari Ragnar Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Sunnudag: Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Sigurður Pálsson. Ódýr hádegisverður verður eftir messu í safnaöarsal kirkjunnar. Kl. 14.00. Kirkja heyrnarlausra. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudag: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudag: Náttsöngur kl. 21.00. Dómkórinn syngur, stjórnandi Marteinn H. Friðriks- son. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Aðventutónleikar kl. 21.00. Einar Kristján Einarsson og Robyn Koh leika tónlist á gítar, orgel og sembal eftir Vivaldi, Bach o.fl. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18.00. Sóknarprestar. HJALLAPRESTAKALL í KÓPA- VOGI: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 í messuheimili Hjallasóknar, Digranesskóla. Skólahljómsveit Kópavogs kemur í heimsókn. Jól- asamvera fjölskyldunnar. Allir vel- komnir. Sóknarprestur. KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11.00. Yngstu börnin í kór Kársnesskóla syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Aðventu- hátíð í Kópavogskirkju kl. 20.30. Strengjasveit leikur. Kór og ein- söngvarar flytja jólalög frá ýmsum löndum, stjórnandi Guðni Þ. Guð- mundsson. Ljóðalestur og al- mennur söngur. Frú Guðrún Þór flytur jólahugvekju. Sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11.00. Söngur — sögur — myndir. Þórhallur Heimisson cand. theol. og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14.00. Á vegum minningarsjóðs Guðlaug- ar Pálsdóttur er mikið borið í söng og hljóðfæraleik af kór Langholts- kirkju undir stjórn Jóns Stefáns- sonar. M.a. flutt verk eftir Bruckn- er. Njótum yls af minningu góðra vina við helga athöfn. Prestur Sig.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.