Morgunblaðið - 10.12.1988, Side 74
I
;74
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNIR:
FRUMSÝN
DREPIÐ PRESTINN
'Jé fyí\9iést
í jólamánuði 1981 lét pólska leynilögreglan til skara skríða
gegn verkalýðsfélaginu Samstöðu. Þúsundir voru hnepptar
í varðhald aðrir dæmdir til dauða. Einn maður, séra Jerzy
Popieluszko, lét ekki bugast. Honum er þessi mynd tileink-
uð. Mögnuð mynd, byggð á sannsögulegum atburðum, með
Christopher Lambert og Ed Harris i aðalhlutverkum.
Aðalhlutverk: Christopher Lambert, Joairne Whalley,
Joss Ackland, Ed Harris. Leikstjóri: Agneiszka Holland.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.10. — Bönnuð innan 14 ára.
VETURDAUÐANS
di:\i)
i j ()F
W l'NTER
Sýnd kl. 5,7 og 9.
BönnuA innan 16 ára.
STEFNUMOT VIÐ ENGIL
Sýnd kl. 3.
NEÐANJARDARSTOÐIN (SUBWAY) - SYND KL. 11.
IHOSSI
KOmSULÖBKKOmraDBK
Höíundur: Manuel Puig.
22. sýn. í kvöld kl. 20.30.
23. sýn. föstud. 16/12 ki. 20.30.
Síðasta aýn. fyrir jóll
Sýningar eru í kjallara Hlaftvarp-
ana, Vesturgötu 3. Miðapantanir
aúna 15185 allan aólarhringinn.
Miðaaala í Hlaðvarpanum 14.00-
15.00 virka daga og 2 tímnm fyrir
sýningu.
WM
í BÆJARBÍÓI
UNBIjNCROEÍLD
•LEIKFtU403“
KÍFNMF3AAÍMR
5. sýn. í dag kl. 17.00.
Síöasta sýn. fyrir )ól!
Miðaverð kr. 400.
Miðapantanir í síma 50184 allan
sólarhringinn.
LhiKF:ÉLAG
HAFNARFJARÐAR
<Bj<9
I.EiKI-’ÉIAC
REYKIAVÍKUR
SÍM116620
Sunnudag kl. 20.00.
Ath. allra síðasta sýn.í
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir: Ragnar Amalds.
í kvöld Id. 20.30. Uppselt.
Þriðjudag 27/12 kl. 20.30.
Miftvikud. 28/12 kl. 20.30.
fimmtud. 29/12 kl. 20.30.
Fostud. 30/12 kl. 20.30.
Miftaaala i Iðnó simi 15520.
Miðasalan í Iðnó er opin daglega
fra kL 14.00-19.00, og fram að aýn-
ingn þá daga sem leikið er.
Forsala aðgöngumiða:
Nn er verið að taka á móti pónt-
unnm tH 9. jan. '89.
Einnig er símsala með Viaa og
Enro. Símapantanir virka daga
frá kl. 10.00.
. JE
HASK0LABI0
I SÍMI 2 2140
S.YNIR
APASPIL
BLAÐAUMMÆLI:
★ ★★
„George A Romero hefur tekist aö gera dálaglegan
og á stundum æsispennandi þriller um lítirun apa
sem framkvæmir allar óskir eiganda sins sem bund-
inn er við hjólastól, en tekur upp á þvi að myrða
fólk í þokkabót. Háspenna, lífshætta. Apinn er frá-
bær". AI. Mbl.
Aðalhl.: Jason Beghe, John
Pakow, Kate McNeil og Joyce
SPEaHALsrcORPlNG Van Patten-
nni □OLBYettereo 1^[~1 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnui
hagkvæmur
auglýsingamiöill!
| JHovjjunXiIaíub
Stjörnubíó frumsýnirí
dag myndina
DREPIÐPRESTINN
með CHRISTPHER LAM-
BERT og ED HARRIS.
Sönglagabók eftir
Ólaf I. Magnússon
ÚT ER komin bók með 20
sönglögum eftir Olaf I.
Magnússon. Flest laganna
hefúr Eyþór Þorláksson
hljóðfæraleikari í Hafnar-
firði útsett en Jónas Tóm-
asson, fyrverandi organ-
leikari á Isafirði, útsetti
tvö og Páll Halldórsson,
fyrrverandi organleikari í
Reykjavík, tvö.
Fremst í bókinni eru form-
álsorð höfundar, en nöfn lag-
anna eru þessi: Syngdu,
Hver vill sitja og sauma?,
Söknuður, Stökur, Minning,
Björt nótt, Björt skal öll þín
æfi, Ég kem til þín, Ég nefni
nafnið þitt, Islenskt vöggu-
ljóð, Konan, sem kyndir ofn-
inn minn, Mamma mín, Sól-
arlag, Sólstöður, Sólveig,
Svanasöngur á heiði, Vor-
menn Islands, Vögguljóð,
Æska og tjörnin og Móður-
mál.
Ólafúr I. Magnússon
Eyþór Þorláksson skrifaði
nótumar og sá um allan frá-
gang en bókin er prentuð í
Prentstofu G. Benediktsson-
ar og kemur út í litlu upplagi.
(Fréttatilkynning)
Hádegisverður í
Hallgrímskirkju
ÞEIRRI nýbreytni hefur
verið komið á í Hallgríms-
kirkju að annan sunnudag
hvers mánaðar gefst fólki
færi á að staldra við og
kaupa ódýran málsverð að
lokinni guðsþjónustu sem
hefst kl. 11.00.
í desember verður til sölu
matur sunnudaginn 11. des-
ember. Hér gefst fólki tæki-
færi til að létta á heimili-
sönnum, styrkja gömul
kynnir og stofna til nýrra.
(Fréttatilkynning)
BÍCBCEG'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Fnimsýnir úrvalsm yndina:
BUSTER
AFAMILYMAN.
ADREAMER...
ATHIEF!
)oO§g'i
Q
1f*ARr
HX
®
HER ER HUN KOIWIN HIN VINSÆLA MTND BUST-
ER MEÐ KAPPANUM PHIL COLLINS EN HANN
ER HÉR ÓBORGANLEGUR SEM MESH LESTAR-
RÆNINGIALLRA TÍMA. BUSTER VAR FRUMSÝND
í LONDON 15. SEPT. SL. OG LENTI HÚN STRAX I
FYRSTA SÆTL
TÓNLISTIN i MYNDINNIER ORÐIN GEYSTVTNSÆL.
Aðalhlutvcrk: Phil Collins, Julie Walters, Stephanie
Lawrence, Larry Lamb. Lcikstjóri: David Green.
Myndin er sýnd í hinu fullkomna THX hljóðkerfi.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
ATÆPASTAVAÐI
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
ÓBÆRILEGUR LÉTT-
LEIKIT1LVERUNNAR
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuðinnan 14ára.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Stóra sviðið:
'jóðleikhúsið og íslenska
óperan sýna:
P&mrtfpri
iboffmanrtö
eftir Botho Strauss.
9. aýn. sunnudag kl. 20.00.
Síðasta sýningl
Ath. seldir aðgöngnmiftar á 7. sýn.,
sem felld var niftur vcyna vcik-
inda, fást endnrgreidáir í aíðaata
lagi fyrir kL 17.00 í dag.
F) ALLA-EYVINDUR
OG KONA HANS
Fnunsýn. annan dag jóla kl. 20.00.
L aýn. miövikud. 28/12.
3. sýn. fimmtud. 29/12.
4. sýn. fóstud. 30/12.
5. nvn. hriftilld 3/1.
I kvöid kl. 20.00.UppaeH.
Föstudag 6. jan.
Sunnudag 8. jan
Óaóttar pantanir scldar cftir kL
1460 daginu fyrir aýningardag.
TAKMARKAÐUR STNFjÖLDll
Miðaaala Þ jóftleikhúsaina er opin
alla daga ncma mánndaga kL
13.00-20.00 fram tU 11. dca., en eft-
ir það er miftaaölnnni lokaft kl.
18.00. Simapantanir einnig virka
daga U. 10.00-12.00.
Sími í miAaaöln er 11200.
t ^UrfinalrjaHarinn cr opinn öli sýning-
arkvöld fri kl 18.00.
Leíklxósveisla pjóöleshhnaaina:
Máldft og mifti i gjafvcrfti.