Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.12.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP ÞRIEXJUDAGUR 11. DESEMBER 1990 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 21.55 ► Nýjasta tækni og vísindi. Fjallað verður um hljóðmyndun slag- æða, rannsókniráskýjafario.fl. 22.15 ► Bækur og menn — Seinni þáttur. Umræðu- og kynningarþáttur um jólabækurnar. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 21.55 ► Hunter. Spennuþátt- ur. 22.50 ► Glasabörn (Glass Babies). Þriðji og síðasti hluti. Aðalhl,: Rowena Wallace, Gary Day, George Mikell, belinda Davey og Deborra-Lee Furness. 23.40 ► Hótel Paradís (Hot- ei du Paradis). Hótel Paradís stendurvið ónefnt götuhorn í París og tíminn, sem myndin geristá.eróræður. 1.30 ► Dagskrárlok. 19.50 ► ióladagatal Sjónvarpsins. 11. þátturend- ursýndur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.40 ► ísland íEvrópu. Fisk- veiðistefna EB og fsland (4). Hugáð er að því hvort fslendingar gætu varið hagsmuni sína ísjávarútvegi ef þeirværu í Evrópubandalaginu. 21.00 ► Campion. Breskur sakamálamyndaflokkur um spæjarann Albert Campion og glímur hans við glæpamenn af ýmsum toga (8). 19.19 ► 19:19. Fréttir og veðrið á morgun. 20.15 ► Hreysti ’90. Kraftakeppni um það hver verður ofurjarlinn 1990. Sterkustu menn heims mæta og r-eyna krafta sína. Fyrri hl. 20.55 ► Neyðarlínan (Rescue 911). William Shatner segir okkur frá hetjudáðum venjulegs fólks. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Krístján V. Ingólfs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþæit tónlistarút- varp og málefni liðandí stundar. Soffía Karlsdótt- ir. 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 7.32 Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvárpað kl. 19.55.) 8.00 Fr.éttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu - Jólaalmanakið „Mummi og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guð- mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (2) Umsjón: Gunnvör Braga. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (45) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Bjömsdóttur eftir frénir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, heilsuhornið og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Sálfræðideild skóla. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Harnsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir óg Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn“, minningar Ragnhildar Jphasdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari o‘g Sigriður Hagalín lesa (11) 14.30 Divertimento fyrir fiðlu og píanó, eftir Igor Stravinskíj Itzhak Perlman og Bruno Canino leika. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum uppákómum í mannlifinu. Umsjón: Viðar Eggerts- , sön. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 „Eg man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna. 17.30 Tónlist á siðdegi eftir Franz Liszt. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsíngar. 19.00 Kvöldfréttir, 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TOIMLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá Ijóðatónleikum Editu Gru- berovu sóprans og píanóleikarans Friedrichs Haiders á Vinarháfíðinni 7. júní í sumar. - Ljóðasöngvar eftir Richard Strauss'. 21.10 Stundarkorn í dúr og rrtoll. Umsjón: Knútur R. Magnússon, (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 00.10.) KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar:„Torgið". eftir Steinar Sigur- jónsson Leikstjóri: Guðrún Gisladóttir. 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg- isútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. Hollywoodsögur Sveinbjörns I. Baldvinssonar. 9.03 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar2 helduráfram. 16.03 Dagskrá. Stárfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91 — 68 60 90. Borgartjós Lisa Páls greinir frá því sem er að.gerast. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan: „Big Sience" með Laurie Ander- son frá 1982. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bió- rýni og farið yfir það sem er að gerast i kvik- myndaheiminum, Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Á tónleikum með Tanitu Tikaram. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá láugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Sálfræðideild skóla. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpiþriðjudagsins. 4.00 Vélmennið. leikur næturiög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sinum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðaréon spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrvai frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. FM?90fl AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson. Létt tónlist, gestur í morgunkaffi. Kl. 7.00 Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingj- an. Kl. 9.30 Húsmæðrahornið. Kl. 10.00 Hvað gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf þér. Létt getraun, XI. 10.30 Mitt útlit- þitt útlit. Kl. 11.00 Jólaleikur Aðalstöðvarinnar. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i síðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik-í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan- hafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 16.30 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur. Kl. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les valdar smásögur, 19.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 22.00 Vinafundur. Úmsjón Helgi Pétursson og Margrét Sölvadóttir. Einmana hlustendur geta sent bréf með helstu upplýsingum um sig og komið I beina útsendingu og leitað sér vina. Fullrar nafnleyndar gætt. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Bókaþáttur. Hafsteinn Vilhelmsson. 13.30 Helga Bolladóttir. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson. 17.00 Dagskrárlok. Frettaafmæli Valgeir Guðjónsson ræddi um plötusnúðalífið í gærmorgun á Rás 2 og benti meðal annars á þá einkennilegu skyldu er hvílir á plötusnúðum að taka á móti alls- kyns gjöfum svo sem vfnarbrauð- um, sykruðum nammidýrum, skíðaáburði og svo framvegis. Plötusnúðamir neyta þessa vam- ings í beinni útsendingu og með tilburðum er sannfæra hlustendur um að þeir verði líka að njóta her- legheitanna. En þetta var nú útúr- dúr. Annar gestur... ... mætti í morgunþátt Rásar 2 í gærmorgun. Sá var Jóhanna K. Eyjólfsdóttir formaður mannrétt- indasamtakanna Amnesty Intern- ational á íslandi. Jóhanna brá upp athyglisverðri mynd af starfslagi fréttamanna. Hún ræddi fyrst al- mennt um mannréttindabrot í heim- inum. Síðan beindu þeir morgun- hanar athyglinni að Persaflóadeil- unni. Formaður íslandsdeildarinnar greindi frá því að ástand í mannrétt- indamálum hefði ekki verið svo slæmt í Kúveit þrátt fyrir dauða- refsingarheimild sem var sjaldan beitt. Það var að vísu mikil skoðana- kúgun í landinu og lýðræðið lítils- virt enda ættarveldi. í írak og íran væri ástandið nán- ast ólýsanlegt. í íran eru þúsundir manna pyntaðir og myrtir á skelfi- legan hátt ár hvert af blóðhundum klerkastjórnarinnar. Fólk _ lfður þarna ótrúlegar þjáningar. í írak beita blóðhundar Saddam Husseins þeirri aðferð að pynta börn í viður- vist foreldra til að knýja fram játn- ingar. Kúrdískir flóttamenn hafa verið lokkaðir til baka frá ~Tyrk- landi með loforðum um frelsi. Þetta fólk hefur síðan hafnað í fangelsum eða fyrir framan aftökusveitir. Amnesty International hefur í nokkur ár beint sjónum forstjóra ýmissa vestrænna fyrirtækja að þessum voðaverkum í írak en þar- lend stjómvöld hafa sóst mjög eftir vestrænni fjárfestingu í kjölfar hins blóðuga stríðs við írani. En frétta- menn hafa ekki sýnt þessum mann- réttindabrotum áhuga fyrr en nú að átök um olúna hefjast með árás- inni á Kúveit. Nú eru sagðar fréttir af voðaverkum þrautþjálfaðra morðhunda íraksstjórnar í Kúveit en þagað yfir kerfisbundinni morð- herferð klerkanna í Iran. En þannig vinna einmitt alþjóðlegu fréttastof- urnar að mati forsvarsmanns ís- landsdeildar Amnesty Internation- al: Þær beina augum heimsins að mannréttindabrotum þegar efna- hagslegum hagsmunum er ógnað. 60 ár Fréttastofa ríkisútvarpsins átti sextugsafmæli sl. sunnudag. í til- efni af afmælinu fiuttu fréttamenn- irnir Broddi Broddason og Óðinn Jónsson hlustendum brot úr frétta- sögu RÚV. Þátturinn var fróðlegnr en það er ekki mögulegt að gefa heildarmynd af starfi þessarar merku fréttastofu í þriggja klukku- stunda þætti. Ágrip af sögu tuttug- ustu aldar er nefnilega geymt í handritasafni fréttastofunnar þar sem allir fréttatextar eru skjalfest- ir. Og enn þjónar þessi hógværa stofnun mikilvægu hlutverki á tímum sjónvarpsbyltingar. En þrátt fyrir hógværð fréttamanna ríkisút- varpsins þá væri ekki úr vegi að kynna þaksvið fréttanna í útvarps- þætti. í slíkum þættýgætu þeir fé- lagar Broddi og Óðinn skoðað hvernig frétt er unnin og rætt við fréttamenn um starfsvettvanginn. Það væri til dæmis upplagt að ræða um ábyrgð fréttamanna líkt og for- stöðumaður Amnesty International gerði í morgunhanaþættinum og horfa til framtíðarfréttavettvangs- ins. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með fréttir í morgunsárið. 9.00 Páll Þorsteirisson. Síminn er opinn.íþróttaf- réttir ki. 11, Valtýr Björn. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. Hádegisfrétt- ir kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta i tónlistinni. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson með málefni líðandi stundar í brennidepli. Kl. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundssön. 20.00 Þreifað á þrítugum. Hákon Gunnarsson og Guðmundur Þorbjörnsson. 22.00 Haraldur Gislason á kvöldvakt. 23.00 Kvöldsögur. Símaspjall og viðtöl. 24.00 Haraldur Gislason. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni. FM#9S7 FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjörnuspáin endurtekin. Kl: 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 ívar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er að ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrsiit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kk Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitl vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45 í gamla daga, 19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson vlð stjórnvölinn. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni. 1.00 Darri Ólafsson. Næturdagskrá. 106,8 9.00 Tónlist. 14.00 Blönduö tónlist af Jóni Erni. 15.30 Taktmæiirinn. Umsjón Finnbogi Már Hauks- son. 19.00 Einmitt! Umsjón. Skarphéöinn. 21.00 Tónlist. 23.00 Steinninn. Umsjón. Þorsteinn. 24.00 Næturtónlist. FM102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson vaknar fyrstur á morgnanna. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzaleikur Stjörnunn- ar og Pizzahússins. 11.00 Geðdeildinil. Umsjón: Bjarni Haukurog Sig- urður Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurösson. 20.00 Listapoppið. Umsjón Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. Tónlist og óskalög. 02.00 Næturpopið. Fm 104-8 16.00 Kvennó. 20.00 MS 18.00 Framhaldskólafrétlir. 22.00 MH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.