Morgunblaðið - 14.11.1991, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 14.11.1991, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1991 55 Morgunblaðið/Sverrir Örvar og Grettir í Rauða ljóninu. SKEMMTANIR Harmonikkuhetj ur Orvar Kristjánsson á sér langan skemmtanaferil og ekki verð- ur tölu komið á þau skipti sem hann hefur troðið upp sem söngv- ari og harmonikkuleikari, aukin- heldur sem hann hefur sent frá sér breiðskífur sem selst hafa í stóru upplagi. Grétar Björnsson er annar skemmtikraftur og harmonikku- leikari, sem víða hefur komið og leikið í áratugi, en nú hafa þessi tveir slegið saman. Grettir sagði þá félaga hafa ver- ið að músísera í öllum mögulegum samsetningum, í hljómsveitum og utan, í fjölda ára, hér á landi og erlendis. í gegnum árin hefðu þeir spilað saman nokkrum sinnum, en ekkert fast. Örvar segir að síðustu misseri hafi honum þótt sem ekkert væri að gerast í kringum þá og því tilvalið að reyna að gera eitthvað í málinu. „Þetta var hálfgerð logn- molla og ég sagði við Gretti í vor í Bláa lóninu: Nú förum við að spila samán. Við fengum okkur svo trommara í haust og höfum mátt hafa okkur alla við að sinna öllum spilabeiðnum.” Grettir segist telja að fólk sæki svo í þá, því það sé orðið leitt á hávaðatónlist úr rafmagnshljóðfær- um og Örvar segir að það sé gríðar- mikið um að fólk sé að biðja þá um að spila uppáhaldslög. „Það verður að taka^ tíma undir það,” segir Grettir, „við eyðum alltaf drjúgum tíma í óskalög á hveiju kvöldi.” Þeir félagar segjast ætla að halda áfram á meðan þeir hafi gaman af þessu og fólk vilji hlusta og Örvar segist ætla að taka upp plötu eftir áramót, „og Grettir verður með í því”. XJöföar til 11 fólks í öllum starfsgreinum! KOMNIR AFTUR þessir fallegu pelsar í öllum stærðum. Mörg snið. Verö frá kr. 125.000,- (Fenjabjór) Opið kl. 13.00-18.00, laugard. kl. 11.00-14.00. PELSINN Kirkjuhvoli -sími 20160 Danny Glover. Clarence Thomas KVIKMYNDIR Leikur Danny Glover hlut- verk Clarence Thomas? Orðrómur er á kreiki um að í undirbúningi sé gerð kvik- myndar um hinar frægu vitnaleiðstur og orðaskak í kring um ráðningu Clarence Thomas í stöðu hæstarétt- ardómara í Bandaríkjunum á dögun- um, en hann þurfti að sitja undir áburði fyrrum samstarfskonu um grófa kynferðislega áreitni er þau störfuðu saman fyrir fáum árum. Bandaríkjamenn fylgdust með mál- inu eins og um sápuóperu væri að ræða, en sú líking þótti oft og tíðum alls ekki út í hött. Það væri svo eft- ir öllu að gerð væri kvikynd um allt saman og þeir eru til í Holtywood sem segja það fremur spurningu um hvenær heldur en hvort. Einn er sá maður sem telur sig eiga meiri möguleika en aðrir að landa lilutverki söguhetjunnar Clar- ence Thomas. Það er leikarinn Danny Glover. „Það hafa furðu margir haft orð á því að undanförnu að ég líkist Thomas mjög og slíkt skiptir alltaf miklu máli er valið er í hlutverk í þannig sannsögulegum myndum. Það er rétt, við Thomas erum tíkir. Hin svegar er það svo sem ekkert gefíð að ég hefði áhuga á hlutverk- inu þó það byðist. Ég myndi skoða handritið vel. Kynferðisleg áreitni er alvarlegt mál og ef það væri ekki tekið réttum tökum í slíkri kvikmynd myndi ég hvergi nærri koma. Ef á málinu væri tekið af festu væri ég spenntur. Ég get vel séð fyrir mér vinkonu mína Robin Givens í hlut- verki ungfrú Hill, hún hefur til þess skapgerðina og kynþokkann,” ségir Glover. HRESS ÍVETUR Hvort heldur ætlun er að styrkja, liðka, megra, auka þol eða allt þetta I senn þá getur þú verið viss um að fínna námskeið við þitt hæfi hjá HRESS, á tíma sem þér hentar. Frábærir kennarar Líkamsrækt Átak í megrun Vaxtamótun fitubrennsla (Púl) * Fyrir barnshafandi Start Nýr lífsstíll Old boys Kvennaleikfimi Morguntfmar Dagtímar Jazzballettet Vigtun Matseðlar og góð aðstaða tryggja góðan árangur. Meiri styrkur og þol gefur þér nýjan lífsþrótt, bætt útlit og aukið sjálfsöryggi og vellíðan. _ _ Vertu með í hressum hópi. Fitumæling ’ Ráðgjöf Æfingar með lóðum Æfingar með teygjum Vatnsgufubað .* * Ótakmörkuð mæting Frábærir Ijósabekkir Barnagæsla frá 9.30 -16.00 7 mínútur úr Breiðholti HRESS IJKAMSRÆKT OG IJOS BÆJARHRAUM 4/VIO KERAVKURVECINN/SMI 652212 Tískusýning í kvöld kl. 21.30 , Sýnd verða föt frá Alalossbúðinni og frá versluninni ÚTILÍF1 ______SÝNA______ NAUSTKJALIARINN V XJöfiðar til XTL fólks í öllum starfsgreinum!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.