Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.05.1992, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1992 37 Jón Páll Bjarnason ■ HALDNIR verða jasstónleikar í kvöld, fimmtudaginn 28. maí í veit- ingahúsinu Jazz, Ármúla 7. Þar leiða saman hesta sína gítarleikarinn Jón Páll Bjarnason, Ástvaldur Traustason píanóleikari, Þórður Högnason bassaleikari og Einar Valur Scheving sem leikur á trommur. Jón Páll jassgítarleikari kom síðast fram með Útlendinga- hersveitinni á Rúrek jasshátíðinni í vor, en hann hefur undanfarið starfað erlendis að list sinni. Ást- valdur Traustason lauk 8. stigi í jasspíanóleik frá Tónlistarskóla FÍH, vorið 1989 og hélt síðan til náms við Berklee tónlistarháskól- ann í Boston og er nýkomin þaðan að loknu námi. Einár Valur Schev- ing og Þórður Högnason hafa ver- ið áberandi í jasslífmu hér undanfar- ið. Tónleikamir hefjast kl. 21.30. Sálin hans Jóns míns. ■ UM HELGINA hefst árleg landsyfirreið Sálarinnar hans Jóns mins. Sveitin mun halda tvenna miðnæturtónleika, þá fyrri í 1929 á Akureyri á föstudags- kvöldið og þá seinni á laugardags- kvöldið í Félagsheimilinu Ýdöl- um í Aðaldal. Á báðum stöðum mun sveitin m.a. kynna efni af ■ TÓNLEIKAR verða haldnir í Grindavíkurkirkju í dag, 28. maí, uppstigningardag. Þeir hefy- ast kl 16. Margir listamenn taka þátt í tónleikunum. Bergþór Páls- son óperusöngvari syngur lög eft- ir Sigvalda Kaldalóns og Robert Schumann við píanóundirleik Jónasar Ingimundarsonar. Blás- arakvintett Reykjavíkur skipað- nýrri plötu, Garg, sem er væntan- leg innan skamms og inniheldur nýtt og eldra efni. Sálin mun gera víðreist á næstu vikum og þræða velflesta firði og kjálka þessa lands með íslenska tónlist að leiðarljósi á þessu íslenska tónlistarsumri sem nú gengur í garð. (Fréttatilkynning) ur Bernharði Wilkinssyni á flautu, Daða Kolbeinssyni á óbó, Einar Jóhannssyni á klarinett, Jósef Ognibene á hom og Haf- steini Guðmundssyni á fagott, flytur tónlist úr ýmsum áttum ásamt Jónasi Ingimundarsyni á píanó. Ættfræði og pýramída- fræði á bókauppboði BÓKAUPPBOÐ verður haldið á Laugavegi 25 nk. laugardag 30. maí kl. 14.00 stundvíslega. Seldar verða bækur og rit af margvíslegu tagi: Ættfræðirit, ævi- minningar, skáldverk, ljóð, leikrit, sögur, ljstaverkabækur, íslensk fomrit, Islandssaga, orðabækur, gamlar myndir frá Islandi, afmælis- rit, blöð og tímarit, ferðabækur, gamlar og nýjar, íslenskar þjóðsög- ur o.fl. Meðal einstakra bóka má t.d. nefna: Pýramídinn mikli eftir Adam Rutherford, um hlutverk íslands í alheiminum út frá fræðum pýra- mídanna, bók um hinar gömlu byggðir á Grænlandi eftir Paul Nörlund, gömlu útgáfuna af bréfum Matthíasar Jochumssonar, lækn- ingabók eftir Jónassen landlækni, Lestrarbók handa alþýðu eftir séra Þórarin Böðvarsson, lúksuseintak af íslenskum sjávarháttum eftir dr. Lúðvík Kristjánsson, öll bindin í handbundnu skinnbandi, margar gamlar íslenskar koparstungur frá fyrri öldu: Frá Geysi, Eyjafjalla- jökli, Krísuvík, úr Eyjafirði, Reykja- hlíð og víðar. Alls verða seld um 150 númer bóka og tímarita. Bækurnar verða til sýnis á Laugavegi 25 á föstudag kl. 14-18. ■ TVÆR sýningar eru eftir á leikritinu Elín, Helga, Guðríður eftir Þórunni Sigurðardóttur. Leikritið verður ekki tekið aftur til sýningar í haust. Elín, Helga, Guðríður er saga þriggja kvenna sem harðir hælar dómsvalds og grimmdar hafa elt í gegnum lífið. Sögunar lifna ein af annarri, flétt- ast saman, kveikja minningar og persónur. í hlutverki Elínar eru Kristbjörg Kjeld og Halldóra Björnsdóttir, Edda Heiðrún Backman leikur Helgu og Ólafía Hrönn Jónsdóttir Guðríði. Meðal annarra leikarara eru Egill Ólafs- son, Ingvar E. Sigurðsson, Helgi Björns- son, Pálmi Gestsson og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Leikstjóri er Þórunn Sigurðardótt- ir. Næstsíðasta sýning á leikrit- inu verður föstudaginn 29. maí en allra síðasta sýning á verk- inu verður 8. júní. Li(ja Guðrún Þor- valdsdóttir í hlutverki Sesse(ju, systur Helgu. Kanntu að vélrita? Vélritun er undirstaða tölvu- vinnslu. Kennum blindskrift og alm. uppsetningar á nýjar, full- komnar rafeindavélar. Sfðustu námskeið á þessu vori byrja 4. júní. Innritun f s. 28040 og 36112. Ath.: VR og BSRB styrkja félaga sína á námskeiðum skólans. Vélritunarskólinn. í dag kl. 16.00 (ath. breyttan tíma) er almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Söfn- uðurinn f Kirkjulœkjarkoti ann- ast samkomuna með fjölbreytt- um söng, vitnisburðum og ávörpum. Stjórnandi: Hinrik Þorsteinsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma f kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. HfíH’uií ft+ð ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, sfmi 614330 Ferðir um hvítasunnu 5.-8. júní 1. Öræfajökull, gengið á Hvannadalshnjúk. 2. Skaftafell-Oræfasveit. 3. Fimmvörðuháls-Eyjafja|lajök- ull frá Básum. 4. Básar, skipulagðar gönguferðir um Mörkina og Goðalandið. Nánari upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivistar. Sjáumstl Útivist. FERÐAFÉIAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Helgarferðir 29.-31. maí Vestmannaeyjar. Siglt með Herjólfi. Gönguferðir um Heima- ey og sigling kringum eyjuna. Gist f svefnpokaplássi. Brottför föstud. kl. 19.30. Þórsmörk - Langidalur. Nú hefjast Þórsmerkurferðir af full- um krafti. Það er hvergi betra að dvelja í Mörkinni, en í Skag- fjörðsskála Langadal, miðsvæð- is í Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Brottför kl. 20. Við minnum á ódýru sumardvölina. Dagsferðir f immtudag (uppstigningardag) 28.maí 1. Kl. 10.30 Trana - Mó- skarðshnúkar. Gengið frá Svínaskarði. 2. Kl. 13.00 Nesjavallavegur - Háhryggur. Margar skemmtl- legar gönguleiðir er hægt að fara frá nýja Nesjavallavegin- um og er þetta ein af þeim, létt og forvitnileg, um svæði sem margir hafa séð úr fjarska. Missið ekki af hvítasunnu- ferðunum 5.-8. júní 1. Afmælisferð á Snæfellsnes og Snæfellsjökul. 60 ár frá fyrstu Snæfellsnesferð Fi. Gist að Görðum. 2. Öræfajökull - Kristfnartind- ur - Morsáralur. Ganga á Hvannadalshnjúk. Gist að Hofi, hús eða tjöld. 3. Skaftafell- öræfasveft. Gist að Hofi. Göngu- og skoðunar- ferðir. 4. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála. Gönguferðir. Brottför í allar ferðir kl. 20. Pantið tímanlega. Göngudagur Ferðafélags- ins 1992 verður sunnudaginn 31. maí og nú tileinkum við þennan árlega göngudag flutningi skrifstofu FÍ f nýja félagsheimilið, Mörkinni 6, en félagið flutti þangað f sl. viku. Brottför frá Mörkinni 6. 1. Kl. 11Heiðmörk - Mörkin. Um 10 km ganga. 2. Kl. 13 Fjölskylduganga um Elliðaárdal. Ekkert þátttöku- gjald. Fjölmennið. Verið velkomin að lita inn á nýja skrifstofu Ferðafálagsins í Mörkinni 6 (austast v/Suður- landsbraut). Ný númer: Sfmi 682533, fax 683635. Við minnum á allar skemmti- legu sumarleyfisferðirnar. Upplýsingar á skrifstofunni og f ferðaáætlun 1992. Gerist félagar f Ff. Ferðafélag fslands. HÚTIVIST Hallveigarstfg 1, síml 614330. Dagsferðir ó uppstigning- ardag 28. mai Kl. 10.30 Krísuvfkurberg. Kl. 13.00 Austurengjahver- Geitahlíð. Verð kr. 1200/1300. Brottför frá BSl bensínsölu. Frftt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Dagsferðir sunnud. 31. mai Kl. 9.15 Kirkjugangan 11. áfangi: Garðar. Kl. 10.30 Kræklingafjöruferð í Hvalfjörð. Sjáumstl Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í umsjón Ungs fólks. Munið vorferðina í Þórsmörk á morgun kl. 9. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrcti 2 Hátfðarsamkoma f kvöld upp- stigningardag, kl. 20.30. Gestir frá Akureyri og Noregi syngja, vitna og tala. Allir hjartanlega velkomnir. RAÐAUGIYSINGAR Sendibíll + leyfi Mitsubishi Canter turbo sendibíll, árgerð '88, með 18 rúmmetra kassa, lyftu, talstöð, gjaldmæli og síma. Akstursleyfi á Sendibíla- stöð Hafnarfjarðar. Upplýsingar í síma 50333. Notaður skrifstofubúnaður til sölu Vegna stofnunar Nýherja fer fram sala á notuðum skrifstofubúnaði í Skaftahlíð 24, 1. hæð (gegnt Tónabæ). Salan stendur yfir laugardaginn 30. maí og mánudaginn 1. júní kl. 10-18 báða dagana. Seldar verða tölvur, prentarar, ritvélar, skermveggir og ýmislegt fleira. <JH> NÝHERJI Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mos- fellsbæ, auglýsir tré, runna, rósir, garðskála- plöntur, skógarplöntur, og fjölærar plöntur. Verðdæmi: Sumarblóm kr.'40. Tilboðsverð á Blátoppi frá kr. 175. Opið daglega frá kl. 10-20. Sími 66 73 15. Málverkauppboð Móttaka er hafin á verkum inn á næsta list- munaupboð sem haldið verður 4. júní nk. Síðustu forvöð á að koma verkum inn á upp- boðið er mánudagurinn 1. júní. BORG Borgarnes íbúðarhúsnæði með tveimur íbúðum, önnur má vera lítil einstaklingsíbúð, óskast í skipt- um fyrir 128 m2 neðri hæð í góðu ástandi við Kveldúlfsgötu í Borgarnesi. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Gísli Kjartansson hdl., Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 71700. Umhverfismálanefnd Sjálfstæðisflokksins Fundur veróur haldinn i umhverfismálanefnd Sjálfstæðisflokksins föstudaginn 29. maí kl. 16.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. LISTMUNIR-SYNINGAR-UPPBOÐ Formaður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.