Morgunblaðið - 28.05.1992, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 28.05.1992, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 28. MAÍ 1992 37 Jón Páll Bjarnason ■ HALDNIR verða jasstónleikar í kvöld, fimmtudaginn 28. maí í veit- ingahúsinu Jazz, Ármúla 7. Þar leiða saman hesta sína gítarleikarinn Jón Páll Bjarnason, Ástvaldur Traustason píanóleikari, Þórður Högnason bassaleikari og Einar Valur Scheving sem leikur á trommur. Jón Páll jassgítarleikari kom síðast fram með Útlendinga- hersveitinni á Rúrek jasshátíðinni í vor, en hann hefur undanfarið starfað erlendis að list sinni. Ást- valdur Traustason lauk 8. stigi í jasspíanóleik frá Tónlistarskóla FÍH, vorið 1989 og hélt síðan til náms við Berklee tónlistarháskól- ann í Boston og er nýkomin þaðan að loknu námi. Einár Valur Schev- ing og Þórður Högnason hafa ver- ið áberandi í jasslífmu hér undanfar- ið. Tónleikamir hefjast kl. 21.30. Sálin hans Jóns míns. ■ UM HELGINA hefst árleg landsyfirreið Sálarinnar hans Jóns mins. Sveitin mun halda tvenna miðnæturtónleika, þá fyrri í 1929 á Akureyri á föstudags- kvöldið og þá seinni á laugardags- kvöldið í Félagsheimilinu Ýdöl- um í Aðaldal. Á báðum stöðum mun sveitin m.a. kynna efni af ■ TÓNLEIKAR verða haldnir í Grindavíkurkirkju í dag, 28. maí, uppstigningardag. Þeir hefy- ast kl 16. Margir listamenn taka þátt í tónleikunum. Bergþór Páls- son óperusöngvari syngur lög eft- ir Sigvalda Kaldalóns og Robert Schumann við píanóundirleik Jónasar Ingimundarsonar. Blás- arakvintett Reykjavíkur skipað- nýrri plötu, Garg, sem er væntan- leg innan skamms og inniheldur nýtt og eldra efni. Sálin mun gera víðreist á næstu vikum og þræða velflesta firði og kjálka þessa lands með íslenska tónlist að leiðarljósi á þessu íslenska tónlistarsumri sem nú gengur í garð. (Fréttatilkynning) ur Bernharði Wilkinssyni á flautu, Daða Kolbeinssyni á óbó, Einar Jóhannssyni á klarinett, Jósef Ognibene á hom og Haf- steini Guðmundssyni á fagott, flytur tónlist úr ýmsum áttum ásamt Jónasi Ingimundarsyni á píanó. Ættfræði og pýramída- fræði á bókauppboði BÓKAUPPBOÐ verður haldið á Laugavegi 25 nk. laugardag 30. maí kl. 14.00 stundvíslega. Seldar verða bækur og rit af margvíslegu tagi: Ættfræðirit, ævi- minningar, skáldverk, ljóð, leikrit, sögur, ljstaverkabækur, íslensk fomrit, Islandssaga, orðabækur, gamlar myndir frá Islandi, afmælis- rit, blöð og tímarit, ferðabækur, gamlar og nýjar, íslenskar þjóðsög- ur o.fl. Meðal einstakra bóka má t.d. nefna: Pýramídinn mikli eftir Adam Rutherford, um hlutverk íslands í alheiminum út frá fræðum pýra- mídanna, bók um hinar gömlu byggðir á Grænlandi eftir Paul Nörlund, gömlu útgáfuna af bréfum Matthíasar Jochumssonar, lækn- ingabók eftir Jónassen landlækni, Lestrarbók handa alþýðu eftir séra Þórarin Böðvarsson, lúksuseintak af íslenskum sjávarháttum eftir dr. Lúðvík Kristjánsson, öll bindin í handbundnu skinnbandi, margar gamlar íslenskar koparstungur frá fyrri öldu: Frá Geysi, Eyjafjalla- jökli, Krísuvík, úr Eyjafirði, Reykja- hlíð og víðar. Alls verða seld um 150 númer bóka og tímarita. Bækurnar verða til sýnis á Laugavegi 25 á föstudag kl. 14-18. ■ TVÆR sýningar eru eftir á leikritinu Elín, Helga, Guðríður eftir Þórunni Sigurðardóttur. Leikritið verður ekki tekið aftur til sýningar í haust. Elín, Helga, Guðríður er saga þriggja kvenna sem harðir hælar dómsvalds og grimmdar hafa elt í gegnum lífið. Sögunar lifna ein af annarri, flétt- ast saman, kveikja minningar og persónur. í hlutverki Elínar eru Kristbjörg Kjeld og Halldóra Björnsdóttir, Edda Heiðrún Backman leikur Helgu og Ólafía Hrönn Jónsdóttir Guðríði. Meðal annarra leikarara eru Egill Ólafs- son, Ingvar E. Sigurðsson, Helgi Björns- son, Pálmi Gestsson og Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir. Leikstjóri er Þórunn Sigurðardótt- ir. Næstsíðasta sýning á leikrit- inu verður föstudaginn 29. maí en allra síðasta sýning á verk- inu verður 8. júní. Li(ja Guðrún Þor- valdsdóttir í hlutverki Sesse(ju, systur Helgu. Kanntu að vélrita? Vélritun er undirstaða tölvu- vinnslu. Kennum blindskrift og alm. uppsetningar á nýjar, full- komnar rafeindavélar. Sfðustu námskeið á þessu vori byrja 4. júní. Innritun f s. 28040 og 36112. Ath.: VR og BSRB styrkja félaga sína á námskeiðum skólans. Vélritunarskólinn. í dag kl. 16.00 (ath. breyttan tíma) er almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Söfn- uðurinn f Kirkjulœkjarkoti ann- ast samkomuna með fjölbreytt- um söng, vitnisburðum og ávörpum. Stjórnandi: Hinrik Þorsteinsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Orð lífsins, Grensásvegi8 Almenn samkoma f kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. HfíH’uií ft+ð ÚTIVIST Hallveigarstíg 1, sfmi 614330 Ferðir um hvítasunnu 5.-8. júní 1. Öræfajökull, gengið á Hvannadalshnjúk. 2. Skaftafell-Oræfasveit. 3. Fimmvörðuháls-Eyjafja|lajök- ull frá Básum. 4. Básar, skipulagðar gönguferðir um Mörkina og Goðalandið. Nánari upplýsingar og miðasala á skrifstofu Útivistar. Sjáumstl Útivist. FERÐAFÉIAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 ■ SÍMI 682533 Helgarferðir 29.-31. maí Vestmannaeyjar. Siglt með Herjólfi. Gönguferðir um Heima- ey og sigling kringum eyjuna. Gist f svefnpokaplássi. Brottför föstud. kl. 19.30. Þórsmörk - Langidalur. Nú hefjast Þórsmerkurferðir af full- um krafti. Það er hvergi betra að dvelja í Mörkinni, en í Skag- fjörðsskála Langadal, miðsvæð- is í Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Brottför kl. 20. Við minnum á ódýru sumardvölina. Dagsferðir f immtudag (uppstigningardag) 28.maí 1. Kl. 10.30 Trana - Mó- skarðshnúkar. Gengið frá Svínaskarði. 2. Kl. 13.00 Nesjavallavegur - Háhryggur. Margar skemmtl- legar gönguleiðir er hægt að fara frá nýja Nesjavallavegin- um og er þetta ein af þeim, létt og forvitnileg, um svæði sem margir hafa séð úr fjarska. Missið ekki af hvítasunnu- ferðunum 5.-8. júní 1. Afmælisferð á Snæfellsnes og Snæfellsjökul. 60 ár frá fyrstu Snæfellsnesferð Fi. Gist að Görðum. 2. Öræfajökull - Kristfnartind- ur - Morsáralur. Ganga á Hvannadalshnjúk. Gist að Hofi, hús eða tjöld. 3. Skaftafell- öræfasveft. Gist að Hofi. Göngu- og skoðunar- ferðir. 4. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðs- skála. Gönguferðir. Brottför í allar ferðir kl. 20. Pantið tímanlega. Göngudagur Ferðafélags- ins 1992 verður sunnudaginn 31. maí og nú tileinkum við þennan árlega göngudag flutningi skrifstofu FÍ f nýja félagsheimilið, Mörkinni 6, en félagið flutti þangað f sl. viku. Brottför frá Mörkinni 6. 1. Kl. 11Heiðmörk - Mörkin. Um 10 km ganga. 2. Kl. 13 Fjölskylduganga um Elliðaárdal. Ekkert þátttöku- gjald. Fjölmennið. Verið velkomin að lita inn á nýja skrifstofu Ferðafálagsins í Mörkinni 6 (austast v/Suður- landsbraut). Ný númer: Sfmi 682533, fax 683635. Við minnum á allar skemmti- legu sumarleyfisferðirnar. Upplýsingar á skrifstofunni og f ferðaáætlun 1992. Gerist félagar f Ff. Ferðafélag fslands. HÚTIVIST Hallveigarstfg 1, síml 614330. Dagsferðir ó uppstigning- ardag 28. mai Kl. 10.30 Krísuvfkurberg. Kl. 13.00 Austurengjahver- Geitahlíð. Verð kr. 1200/1300. Brottför frá BSl bensínsölu. Frftt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Dagsferðir sunnud. 31. mai Kl. 9.15 Kirkjugangan 11. áfangi: Garðar. Kl. 10.30 Kræklingafjöruferð í Hvalfjörð. Sjáumstl Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í umsjón Ungs fólks. Munið vorferðina í Þórsmörk á morgun kl. 9. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrcti 2 Hátfðarsamkoma f kvöld upp- stigningardag, kl. 20.30. Gestir frá Akureyri og Noregi syngja, vitna og tala. Allir hjartanlega velkomnir. RAÐAUGIYSINGAR Sendibíll + leyfi Mitsubishi Canter turbo sendibíll, árgerð '88, með 18 rúmmetra kassa, lyftu, talstöð, gjaldmæli og síma. Akstursleyfi á Sendibíla- stöð Hafnarfjarðar. Upplýsingar í síma 50333. Notaður skrifstofubúnaður til sölu Vegna stofnunar Nýherja fer fram sala á notuðum skrifstofubúnaði í Skaftahlíð 24, 1. hæð (gegnt Tónabæ). Salan stendur yfir laugardaginn 30. maí og mánudaginn 1. júní kl. 10-18 báða dagana. Seldar verða tölvur, prentarar, ritvélar, skermveggir og ýmislegt fleira. <JH> NÝHERJI Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mos- fellsbæ, auglýsir tré, runna, rósir, garðskála- plöntur, skógarplöntur, og fjölærar plöntur. Verðdæmi: Sumarblóm kr.'40. Tilboðsverð á Blátoppi frá kr. 175. Opið daglega frá kl. 10-20. Sími 66 73 15. Málverkauppboð Móttaka er hafin á verkum inn á næsta list- munaupboð sem haldið verður 4. júní nk. Síðustu forvöð á að koma verkum inn á upp- boðið er mánudagurinn 1. júní. BORG Borgarnes íbúðarhúsnæði með tveimur íbúðum, önnur má vera lítil einstaklingsíbúð, óskast í skipt- um fyrir 128 m2 neðri hæð í góðu ástandi við Kveldúlfsgötu í Borgarnesi. Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. Gísli Kjartansson hdl., Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 71700. Umhverfismálanefnd Sjálfstæðisflokksins Fundur veróur haldinn i umhverfismálanefnd Sjálfstæðisflokksins föstudaginn 29. maí kl. 16.00 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. LISTMUNIR-SYNINGAR-UPPBOÐ Formaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.