Morgunblaðið - 16.12.1993, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 16.12.1993, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 I DAG er fimmtudagur 16. desember sem er 350. dag- ur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 8.15 og síðdegisflóð kl. 20.35. Fjara er kl. 1.55 og kl. 14.32. Sólarupprás í Rvík er kl. 11.17 og sólarlag kl. 15.30. Myrkur kl. 16.48. Sól er í hádegisstað kl. 13.23 og tunglið í suðri kl. 16.16. (Almanak Háskóla íslands.) Hann sagði þá við hana: „Dóttir, trú þín hefur bjargað þér. Far þú i friði." (Lúk. 8,48.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: 1 bliðuatlot, 5 tveir eins, 6 sólgið í, 9 dýrahljóð, 10 samliggj- andi, 11 húð, 12 of litið, 13 hvetja, 15 greinir, 17 mannsnafn. LÓÐRÉTT: 1 vindhögg, 2 sjón- varpsskerm, 3 á snið, 4 úldinn, 7 búfénaðar, 8 spil, 12 sigraði, 14 kunningja, 16 frumefni. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 rask, 5 kind, 6 flóð, 7 VI, 8 áliti, 11 ró, 12 önn, 14 nafn, 16 snagar. LÓÐRETT: 1 rifjárns, 2 skóli, 3 kið, 4 Oddi, 7 vin, 9 lóan, 10 töng, 13 nær, 15 fa. FRÉTTIR______________ HJÁLPRÆÐISHERINN. Ljósvaka í umsjá unglinganna kl. 20.30 í kvöld. Veitingar, happdrætti og öllum opið. Flóamarkaðsbúðin Garða- stræti 2 er opin í dag og á morgun frá kl. 13-18. Mikið úrval. FÉLAG eldri borgara í Kópavogi er með aðventu- kvöld í kvöld fimmtudag kl. 20 í Gjábakka, Fannborg 8. Hugvekjur og mikill söngur með undirleik. Gestir vel- komnir. FÉLÁG fráskilinna er með fund á morgun föstudag kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. Nýir félagar velkomnir. EKKNASJÓÐUR Reykja- víkur. Úthlutun úr sjóðnum fer fram hjá kirkjuverði Dóm- kirkjunnar sr. Andrési Ólafs- syni, virka daga nema mið- vikudag, frá kl. 9-16. FÉLAG eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Brid- skeppni, tvímenningur, kl. 13 í dag í Risinu. STYRKUR, samtök krabba- meinssjúklinga og aðstand- enda þeirra. Jólafundur verður haldinn í boði Kiwanis- klúbbsins Esju í kvöld kl. 20.30 í Brautarholti 26. Hug- vekja, upplestur, dans, jóla- lög, „óvænt atriði“ og kaffi- hlaðborð. Gestir velkomnir. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvar Reykjavík- ur og Hallgrímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hallgrímskirkju. KVENFÉLAG Kópavogs heldur jólafund í kvöld kl. 20.30 í Félagsheimili Kópa- vogs. Fríða Böðvarsdóttir verður með sýnikennslu í konfektgerð og tertuskreyt- ingum. Gestir velkomnir. REIKI-HEILUN. Öll fímmtudagskvöld kl. 20 er opið hús í Bolholti 4, hæð fyrir þá sem hafa lært reiki, vilja kynnast því eða fá heil- un. KIRKJUSTARF_____________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn kl. 10.30. HALLGRÍMSKIRKJA: Opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10-12. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur kl. 18. HÁTEIGSKIRKJA: Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17. Kvöldsöngur með Taizé-tón- list kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. NESKIRKJA: Hádegissam- vera í dag kl. 12.10 í safnað- arheimili kirkjunnar. Umræð- ur um safnaðarstarfíð, máls- verður og íhugun Orðsins. BREIÐHOLTSKIRKJA: Mömmumorgunn í fyrramálið kl. 10-12. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í 'safnaðarheimili að stundinni lokinni. FELLA- og Hólakirkja: 10-12 árastarfídagkl. 17. KÁRSNESPRESTAKALL: Starf með eldri borgumm í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 14-16.30. SKIPIN__________________ REYKJ AVÍKURHÖFN: í fyrradag komu til löndunar Öskar Halldórsson, Jón Baldvinsson og Guðbjartur IS, sem fór út í gærkvöld. I gær komu Dettifoss, Árni Friðriksson, Múlafoss og Víðir EA sem fór samdæg- urs. Þá var búist við að Jón Baldvinsson færi á veiðar, Múlafoss á strönd og Lax- foss. Arnarfell var væntan- legur í nótt og Múlafoss til hafnar'í kvöld. /■ Bankar og sparisjóðir breyttu ekki nafnvöxtum skuldabréfa um mánaðamótin Raunávöxtun óverð- tryggðra lána 12-16 Erfið afkoma og fákeppni ástæðan, segir Jón Sigurðsson seðlabankastjóri ? 0-A^|(j KJD Þið verðið að snúa við. Þetta var allt í plati ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 1 0. -16. desember, að bóöum dögum meðtöld- um er f Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiöholts Apótek, Álfabakka 12, opiö til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyöarafmi lögroglunnar í Rvfk: 11166/0112. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiöholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-16 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í símum 670200 og 670440. Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhótíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f sfmsvara 18888. Neyöarsfmi vegna nauögunarmála 696600. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræ öingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styöja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamæling- ar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu f Húö- og kynsjukdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsókn- arstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-16 virka daga, á heilsugæslu- stöövum og hjé heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Alnæmissamtökin eru meö símatíma og ráðgjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema fimmtudaga í síma 91-28586. Samtökin ’78: Upplýsingar og róögjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl, 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsféiagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Félag forsjárlausra foreldra, Bræöraborgarstfg 7. Skrif- stofan er opin milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Sím- svari fyrir utan skrifstofutfma er 618161. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MosfellB Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9- 12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51328. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöö, sfmþjónusta 92-20500. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpíÖ er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8—22 og um helgar fró kl. 10-22. Hú8dýragaröurinn er opinn mód., þriö., fid, föst. kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18. Skauta8velliö (Laugardal er opíö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13—23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sfmi: 685533. Rauöakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 óra aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upp- lýsingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 óra aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opiö allan sólarhring- inn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. Vímulaus æska, foreldrasamtök Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafól. upp- lýsingar alla virka daga kl. 9—16. Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræöingi fyrir aöstandendur þriöiudaga 9-10. Kvennaathvarf: AÍIan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag Islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sfmsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráögjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld ki. 20—21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9—19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavand- ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opið þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-samtökin, Hafnarfirði, s. 652353. OA-samtökin eru meö á sfmsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þó sem eiga viö ofótsvanda aö strföa. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templarahöllin, þriðjud. kl. 18—19.40. Aöventkirkjan, Ingólfsstræti 19, 2. hæö, ó fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaöakirkja sunnud. kl. 11 —13. Á Akureyri fundir mánudagslo/öld kl. 20.30-21.30 aö Strandgötu 21, 2. hæö, AA-hús. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern vin að tala viö. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö feröamóla Bankastr. 2: 1. sept.—31. maí: mónud.-föstud. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök allra þeirra er láta sig varöa rótt kvenna og barna kringum barnsburö. Samtökin hafa aösetur í Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatími fyrsta miövikudag hvers mánaöar frá kl. 20—22. Barnamál. Áhugafólag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Félag fslenskra hugvitsmanna, Lindargotu 46, 2. hæö er meö opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Leiöbeiningarstöö heimilanna, Túngötu 14, er opin alla virka daga fró k*. 9—17. Fréttasendingar Rfkisútvarpsins tll útlanda a stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15—13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 9275 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ó 13855 og 15770 kHz, kl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 9282 og 11402 kHz. Aö loknum hádegisfróttum laugar- daga og sunnudaga, yfirlit yfir fréttir liöinnar viku. Hlust- unarskilyröi ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. SængurkvennadeUd. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Geö- deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspftallnn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjóls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspítali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15—16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30—16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun- ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusfmi fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur mánud. — föstud. kl. 9-19. Laugardaga 9—12. Handritasalur: mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud. 9—17. Utlónssalur (vegna heimlána) mónud. — föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um útibú veittar f aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö f Geröubergi 3—5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — föstud. kl. 13—19. Lokaö júní og ógú8t. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 16-19. Selja- safn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Þjóöminjasafniö: Þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. opiö frá kl. 1—17. Árbæjarsafn: í júní, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opiö alla daga fró 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mónud. - föstud. kl. 13-19’ Nonnahús alla daga 14-16.30. Li8ta8afniö á Akureyri: Opiö alla daga frá kl. 14—18. Lokaö mónudaga. Opnunarsýningin stendur til móneöa- móta. Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Hafnarborg, menningar og listastofnun Hafnarfjaröar er opiö alla daga nema þriöjudaga frá kl. 12-18. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14—19 alla daga. Listasafn íslands, Frfkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur viö rafstöðina viö Elliðaár. Opið sunnud. 14—16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Safniö er opiö um helgar frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokaö desember og janúar. Nesstofusafn: Yfir vetrarmónuðina veröur safnið einung- is opiö samkvmt umtali. Uppl. í síma 611016. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: LokaÖ desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. Kjarvalsstaöir: OpiÖ daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 ó sunnudögum, Listasafn Sigurjóns Oiafssonar ó Laugarnesi er opiö ó laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffístof- an opin ó sama tíma. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Lok- aö vegna breytinga um óókveöinn tíma. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtúd. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö daglega kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugard. og sunnud. kl. 13—17 og eftir samkomulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, HafnarfirÖi, er opiö alla daga út september kl. 13-17. Sjóminja- og smiöjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöar- vogi 4. OpiÖ þriöjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mónud. - föstud. 10-20. Opiö á laugardögum yfir vetrarmónuöina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin, er opin kl. 7-13 og 16.20-19 alla virka daga. Opoið f böö og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiöholtsl. og Laugardalsi. eru opnir sem hór segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8-17.30. Sundlaug Kópavogs: Opin mónu- daga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mónud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7—21. Laugardaga. 8- 16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mónudaga — fimmtudaga: 9— 20.30. Föstudaga 9—19.30. Laugardaga — sunnudaga 10— 16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mónud. og miövíkud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnomess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17 30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlð: Alla daga vikunnar opiö fró kl. 10—22. S0RPA Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15. Móttökustöö er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gómastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaöar ó stórhátíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánenaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miövikudaga: Kópa- vogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa. Atn. Sævar- höföi er opinn fró kl. 8-20 mánud., þriöjud., miövikud. og föstud.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.