Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 Halle Berry Omar Epps Craíg Sheffer Kristy Swanson Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 fphreyfimynda- elagið Belle »* Eiginkonan (Dcncuve) fcer ckki ■ -■ veitt kynorum ^ sinum utras i hjona- jiJHLi. sœnginni og finnur > | / ' „ þeim farveg í htuta- vcrk sjounda ..y, <r itliM’ff V „iM.llWwim^ "•III ' tu ....... - - áratugarins. de Jour - Luis Bunuel sýnd kl.s SPILABORG Áhrifamikil og sterk mynd um undar- lega atburði sem fara í gang eftir hroðalegt slys í fornum rústum Maja. Aóolhlutverk: Tommy Lee Jones og Kothleen Tumer. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ÁREITNI/The Crush Vegna fjöida áskorana sýnum viö þessa spennumynd í tvo daga. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ripoux Contre Ripoux Gamansöm sakamálamynd með Philippe Noiret (Cinema Pardiso) Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BÍÓMYNDIR & MYNDBÖND Gerist áskrifendur að góðu blaði. Áskriftarsími 91 -81 12 80. Tímarit áhugafólks um kvikmyndir Morgunblaðið/Linda Kristín Ragnarsdóttir Anna Kvaran Rippinger á jólabasar Waldorf-skólans í Trier. Þar hefur hún undanfarin þrjú ár kynnt og selt íslenska, heimaspunna ull. Islensk ull spunn- in í Lúxemborg Lúxemborg. Frá I.indu Krístínu Ragnarsdóttur, frcttaritara Morgunblaðsins. OFT vill verða svo að gamlar'hefðir gleymast og hætt er því við að komandi kynslóðir fari á mis við þá kunnáttu sem eldri kynslóðum fannst sjálfsagður hlutur. Ekki er það þó algilt því til að mynda býr í Lúxemborg íslensk kona, Anna Kvaran Rippinger, og hefur hún fengist við að vinna íslenska ull í nokkur ár. Anna kaupir óunna ull frá Islandi sem hún síðan þvær og sýður. Eftir að hafa sól- Vitni óskast EKIÐ var á bíl við Húsganga- höllina á Bíldshöfða klukkan 1B.43 í fyrradag. Eigandi öku- tækisins varð fyrir tilfinnan- legu tjóni en sá sem tjóninu olli hvarf af vettvangi. Bíllinn sem ekið var á er af gerðinni Mazda 323, nýlegur bíll rauður á lit. Rannsóknardeild lögregl- unnar í Reykjavík biður hugs- anleg vitni að gefa sig fram. þurrkað hana litar Anna ull- arreyfin í náttúrulitum sem hún fær m.a. af laukhýði, birkiberki og ýmsum jurtum. Að því búnu er ullin þerruð á ný og kembd og er hún þá tilbúin til spuna. Að loknum spuna gengur Anna frá lopan- um í hespur. Öll vinnslan á ullinni fer fram á heimili Önnu og ein- göngu náttúruleg efni eru notuð við vinnsluna, til að mynda við litun. Spunarokk- urinn sem Anna á er smíðaður eftir íslenskri fyrirmynd af lúxemborgískum rokksmið, þeim síðasta í Lúxemborg. SIMI: 19000 SÍÐASTI DAGUR í A-SAL PÍANÓ Sigurvegari Cannes-hátíðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjörnur af fjórum mögulegum." 'ÁT ★ ★ 'Á’ 'Á’ G.Ó. Pressan „Einn af gimsteinum kvikmyndasögunnar1* ★ ★ ★ ★ Ó.T. Rás 2 „Píanó er mögnuö mynd.“ ★ ★ ★ ★ BJ. Aiþýðublaðið. Aöalhlutverk: Holly Hunter, Sam Neill og Harvey Keltel. Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. Einstök íslensk mynd sem allir verða að sjá. „Hrífandi, spennandi, erótísk.“ Alþýðublaöiö. „...hans besta mynd til þessa ef ekki besta íslenska kvikmynd sem gerð hcfur vcrið seinni árin.“ Morgunblaðið. „Sagan er einföld, skemmtileg og góöur húmor í hcnni.“ Tíminn. ★ ★★/4 „MOST“ Pressan. „Gunnlaugssons vag in i barndomslandet ár rakare án de flestas.“ Eiisabel Sörensen, Svenska dagbladet. „Pojkdrömmar, ár en oerhört chármerande och kánslig film som jag tycker ár váldigt bra.“ Nils Peter Sundgren, Gomorgon TV. ★ ★ ★ ★ Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. HIN HEIGU VÉ PRINSAR í U Flatkökubakst- ur í Lúxemborg Mæðgurnar Drífa Sigur- bjarnardóttir og Guðlaug Dís Þórðardóttir standa hér í stórræðum við flatköku- bakstur. Hefur sú hefð skap- ast að Drífa bakar flatökur fyrir jól ár hvert fyrir sig og sína og hafa margir vinir og vandamenn notið góðs af í gegnum tíðina. Þetta er ann- að árið sem Dís aðstoðar móður sína og segist hún verða fullnuma í flatköku- bakstri fyrir næstu jól og þar með fær um að halda hefð- inni. Morgunblaðið/Linda Kristln Ragnarsdóttir Frábær grín- og ævintýra mynd Sýnd kl. 5 og 7. jg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 r LEIKFÉLAG REYK)AVÍKUR Stóra svið: • EVA LUNA Leikrit með söngvum eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónas- son, byggt á skáldsögu Isabel Allende, tónlist og söngtextar eft- ir Egil Ólafsson. Frumsýning 7. janúar. • SPANSKFLUGAN e. Arnold og Bach Fim. 30/12. Lau. 8. jan. Litla svið kl. 20: • ELÍN HELENA e Árna Ibsen Fim. 30/12. Fim. 6. jan. Lau. 8. jan. Ath.: Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. 14.-23. desember er miðasalan opin frá kl. 13-18. Lokað 24., 25. og 26. desember. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. GJAFAKORT Á JÓLA TJLBOÐI í DESEMBER. Kort fyrir tvo aðeins kr. 2.800. ÍSLENSKT - JÁ TAKK! ,1-aS-i, ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Frumsýning • MAVURINN eftir Anton Tsjékhof Frumsýning á annan dag jóla kl. 20, örfá sæti laus, - 2. sýn. þri. 28. des. - 3. sýn. fim. 30. des. • SKILABOÐASKJÓÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson Ævintýri með söngvum Mið. 29. des. kl. 17, uppselt, - mið. 29. des. kl. 20 - sun. 2. jan. kl. 14. Gjafakort á sýningu í Þjóðleikhúsinu er handhæg og skemmtileg jólagjöf. Miðasala Þjóðlcikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í síma 11200 frá kl. 10.00 virka daga. Græna línan 996160. ISLENSKA OPERAN sími 11475 eftir Pjotr I. Tsjajkovskí. Texti eftir Púshkin í þýöingu Þorsteins Gylfasonar. Frumsýning fimmtudaginn 30. desembcr kl. 20. Ilátíðarsýning sunnudaginn 2. janúar kl. 20. 3. sýning 7. janiíar kl. 20. Verð á frumsýningu kr. 4.000,- Vcrð á hátíöarsýningu kr. 3.400,- Boðið vcrðnr uppá lcttar veitingar á báöum sýningum. Miðasalan cr opin frá kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. - Greiðslukortaþjónusta. FULLKOMIN ÁÆTLUN ^ 3 PR „The Program" fjallar um ástir, kynlíf, kröfur, heiður, svik, sigra, ósigra, eiturlyf. Svona er lífið í háskólanum. ATH.: í myndinni er hraöbrautaratriðiö umtalaða, sem bannað var í Bandaríkjunum. HX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.