Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 35 Andreotti Andreotti staðinn að lygnm Róm. Reuter. GIULIO Andreotti, fyrrver- andi forsætisráðherra Ítalíu varð fyrir miklu áfalli í gær er hann var staðinn að ósann- indum við tólf stunda langa yfirheyrslu saksóknara en hann er sakaður um tengsl við mafíuna. Er fullyrt að lögregl- an hafi sýnt Andreotti ljós- mynd þar sem hann tekur í hendur Nino Salvo, sem sagð- ur er tengdur mafíunni nán- um böndum. Hafði Andreotti áður neitað því- að hafa nokkru sinni hitt Salvo. Ljósmyndarinn sem tók mynd- ina segist hafa gert það árið 1979 í Palermo á Sikiley en gleymt henni. Ljósmyndin kom í leitirnar er lögreglan bað ljós- myndarann um allar þær myndir sem hann ætti af Andreotti. Salva, sem lést á síðasta ári, var talinn tengiliður mafíunnar og stjórnmálamanna. Hann var skattheimtumaður á Sikiley og var sakaður um að hafa ásamt frændum sínum byggt upp ólög- legt veldi og hafi stýrt stjórn- kerfi Sikileyjar á bak við tjöldin. Andreotti er einnig sakaður um að hafa hitt Salvatore „Toto“ Riina, mafíuforingjann sem nú er fyrir rétti á Sikiley, sakaður um fjöldamörg morð og glæpa- starfsemi. Fullyrðir einn af upp- ljóstrurum lögreglunnar að Andreotti hafi árið 1987 komið til fundar við Riina og kysst hann á báðar kinnar í kveðju- skyni. Bæði Andreotti og Riina neita því að hafa hist. Signr Zhírínovskíjs í rússnesku kosningunum ekki eins stór og talið var Umbótasinnar með mikla forystu í eiimienningskj öri IV^oskvu. Reuter. HATTSETTUR aðstoðarmaður Borísar Jeltsíns Rússlands- forseta sagði í gær að Valkostur Rússlands, sem styður umbótastefnu forsetans, væri með mikla forystu í einmenn- ingskjördæmunum í kosningunum til dúmunnar, neðri deildar þingsins, á sunnudag. Þegar talið hefði verið í 209 kjördæmum af 225 hefðu 24% þeirra sem náðu kjöri í ein- menningskjördæmunum verið annaðhvort frambjóðendur Valkosts Rússlands eða stuðningsmenn flokksins. Fijáls- lyndi lýðræðisflokkurinn, flokkur þjóðernisöfgamannsins Vladímírs Zhírínovskíjs, hefði aðeins fengið um 4% þingsæt- anna í einmenningskjördæmunum. Kosningarnar til dúmunnar alþjóðlegum samningum sem hún skiptast í tvennt; annars vegar fá fær til staðfestingar." 225 þingmenn sæti á þinginu í hlutfallskosningum landslista flokkanna en jafn margir ná kjöri í einmenningskjördæmum. Að- stoðarmaður Jeltsíns greindi ekki frá því hvernig skipting þingmanna væri eftir talningu atkvæða í 209 kjördæmum. Þegar talið hafði ver- ið í 187 af 225 kjördæmum í gær var staðan hins vegar þannig (fyrst fylgi landslista í hlutfallskosning- unum og síðan þingmannatala í einmenningskjördæmunum): Flokkur Zhírínovskíjs 23,93% 5 Valkostur Rússlands 14,48% 23 Kommúnistar 13,59% 7 Bændaflokkurinn 8,96% 16 Konur Rússlands 8,48% 2 Yabloko (Javlínskíj) 7,35% 6 PRES (Shakhraj) 6,66% 3 Lýðræðisflokkurinn 5,51% 1 Aðrir flokkar 12 Óháðir 107 Af þessum 187 þingmönnum eru 107 óháðir, eins og sjá má á töfl- unni, og þeir verða líklega í oddaað- stöðu. Olíklegt er að styrkur fylking- anna verði ljós fyrr en dúman kem- ur saman í janúar. Sergej Shakhraj, leiðtogi Flokks rússneskrar einingar og sáttar (PRES), spáði því í gær að engin helstu fylkinganna gæti myndað starfhæfan meirihluta á þinginu. „Næstu tvö árin munu lýðræðisöflin yfírleitt geta komið í veg fyrir ólýð- ræðislegustu ákvarðanimar, en það verður ómögulegt eða illmögulegt að koma á lýðræðisumbótum,“ sagði hann. „Dúman mun hafíia öllum Shakhraj kvaðst hyggja á nána samvinnu við leiðtoga umbótaflokk- anna, Jegor Gajdar og Grígoríj Javl- ínskíj, og vera reiðubúinn til sam- starfs við kommúnista og Bænda- flokkinn í einstaka málum. Hann útilokaði hins vegar algjörlega sam- vinnu við Zhírínovskíj. Ljóst varð í gær að tveir atkvæða- miklir ráðherrar í ríkisstjóminni, Andrej Kozyrev utanríkisráðherra og Borís Fjodorov fjármálaráðherra, náðu kjöri í einmenningskosningun- um. Reuter Zhírínovskíj færður til STARFSMAÐUR í vaxmyndasafninu í Moskvu setur ernisöfgamanninn Vladímír Zhírínovskíj, sem kóm á ingunum í Rússlandi á sunnudag. Vaxmyndin af færð á meira áberandi stað eftir kosningasigurinn hálsbindi á þjóð- óvart í þingkosn- Zhírínovskíj var Milli húsa um helgar 10 mínútna símtal innanbæjar um helgar kostar aðeins & * fcl r ; PÓSTUR OG SÍMI Sjá nánar í símaskránni bls. 9. Það er fráLært aá vera unglingur ef maður }mrf ekki aá kuráast meá vandama 1 fullorána fólksins Hvolpaivit EFTIR ÞORSTEIN MARELSSON Hér fá unglingarnir loks í hendur framhald af hugsanaflœöi mínu um unglingavandann. Niöurstaöan er raunar sú aö hann sé ekki til, en ef þig langar í framhald af bókinni Miili vita þá er bara aö suöa smá í ömmu og þú fœrö bókina í jólagjöf. Kœr kveöja, Þrándur Hreinn. Mál IMl og menning LAUGAZEGI 18, SÍMI (91) 24240 & SÍPUMÚLA 7-9, SÍMI (91) 688S77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.