Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 31 Holdakalkúnn á iólum ÞESSA uppskrift fengum ■ við hjá Jóni M. Jónssyni á Sí" fuglabúinu að Reykjum í ■a Mosfellsbæ. Matreiðslan er tC örlítið frábrugðin því sem Ingvar Sigurðsson á veit- ingahúsinu Argentínu ráð- fti leggur. Matreiðslumeistar- ar heimilanna eiga því völ- ■9 ina. Uppskriftin er miðuð við 8—10 manns. það í álpappír eða form og baka með í ofninum. Hreinsið og þerrið fuglinn vel að innan. Nuddið hann með hálfri sítr- ónu utan og innan. Setjið fyllinguna undir hálsskinnið og festið það með tannstöngli. Setjið afganginn inn í fuglinn. Saumið fyrir. Saltið vel og setjið smjörklípu hér og þar. Setjið fuglinn á grind í ofnskúffu og álpappír yfir, þá helst kjötið safaríkara. Steikið í 150 gráðu heit- um ofni. Miðað er við um 45 mín. 1 holdakalkúnn 4-5 kq 1/2 sítróna fyrir hvert kg. sem fuglinn vegur. smjör Stingið með pijóni í lærið innan- vert. Ef safínn er glær er fuglinn tilbúinn. Hækkið hitann í 200 gráð- ur þegar hálftími er eftir og takið Fyllingin sem aldrei bregst 1 skorpulaust brauð, 2-3 daqa álpappírinn frá svo kjötið brúnist gamalt vel. Gott er þá að ausa soðinu yfir fuglinn nokkrum sinnum. mjólk Hátíðarsósa salt ] smótt saxaður laukur 100 g smjör 3 smótt saxaðir sellerí-stönglar 100 g hveiti 250 g nýir sveppir, skornir í bita 4 dl soð af innmat 1-2 egg 2 tsk. Dijon-sinnep sage-krydd 2 dl púrtvín 50 g braett smjör 2 dl rjómi Innmatur soðinn í 1 klst., skorinn smátt og soðið geymt í sósuna. Brytjið brauðið í skál. Bleytið lítið eitt í því með mjólk og saltið eftir smekk. Blandið saman við söxuðum lauk og sellerí, ásamt smátt skorn- um sveppum og innmat. Kryddið vel með sage-kryddi. Bætið eggjum í og hellið síðan bræddu smjöri yfir. Hnoðið vel sam- an. Ef eitthvað gengur af má setja salt og pipar eftir smekk Smjör brætt í potti og hveiti hrært saman við. Jafnað með kalkúnasoð- inu, 1 dl í einu. Sinnepinu bætt út í, þá púrtvíni og ijóma, smátt og smátt. Hrært vel. Kryddað með salti og pipar. Steikarsafanum af kalkúninum helltút í sósuna. Kon- íakssletta setur punktinn yfir i-ið. ■ BT Handunnin teppi og leir í Hagkaup Skeifunni í síðustu viku opnaði Hag- kaup teppa- markað í Skeif- unni þar sem seld eru hand- unnin ullarteppi frá Austurlönd- um, Tyrklandi, Iran, Kína og Indlandi. Þar sem strax seldust upp margar tegundir af teppum kemur viðbótar sending á föstudag. Á mánudag verður farið að selja aði Hagkaups í Skeifunni og í versl- leirvörur frá Portúgal að nýju. Leir- un Hagkaups á Akureyri. vörurnar verða seldar á teppamark- ■ PHILIPS UTVARPS- VEKJARI AJ 3010 Vandað tæki sem erfitt er að slá út af laginu. Verð Irá MElilil SUPERTECH VEKJARI Tilvalinn á náttborðið, þeir gerast vart odýrari. SÆTÚNI8 • SÍMI: 691515 Grímumaiurinn Nýjasta skáldsaga Steláns Júlnussonar fær einróma lof lesenda og gagnrýnenda Bókaútgáfan Björk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.