Morgunblaðið - 16.12.1993, Side 31

Morgunblaðið - 16.12.1993, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 31 Holdakalkúnn á iólum ÞESSA uppskrift fengum ■ við hjá Jóni M. Jónssyni á Sí" fuglabúinu að Reykjum í ■a Mosfellsbæ. Matreiðslan er tC örlítið frábrugðin því sem Ingvar Sigurðsson á veit- ingahúsinu Argentínu ráð- fti leggur. Matreiðslumeistar- ar heimilanna eiga því völ- ■9 ina. Uppskriftin er miðuð við 8—10 manns. það í álpappír eða form og baka með í ofninum. Hreinsið og þerrið fuglinn vel að innan. Nuddið hann með hálfri sítr- ónu utan og innan. Setjið fyllinguna undir hálsskinnið og festið það með tannstöngli. Setjið afganginn inn í fuglinn. Saumið fyrir. Saltið vel og setjið smjörklípu hér og þar. Setjið fuglinn á grind í ofnskúffu og álpappír yfir, þá helst kjötið safaríkara. Steikið í 150 gráðu heit- um ofni. Miðað er við um 45 mín. 1 holdakalkúnn 4-5 kq 1/2 sítróna fyrir hvert kg. sem fuglinn vegur. smjör Stingið með pijóni í lærið innan- vert. Ef safínn er glær er fuglinn tilbúinn. Hækkið hitann í 200 gráð- ur þegar hálftími er eftir og takið Fyllingin sem aldrei bregst 1 skorpulaust brauð, 2-3 daqa álpappírinn frá svo kjötið brúnist gamalt vel. Gott er þá að ausa soðinu yfir fuglinn nokkrum sinnum. mjólk Hátíðarsósa salt ] smótt saxaður laukur 100 g smjör 3 smótt saxaðir sellerí-stönglar 100 g hveiti 250 g nýir sveppir, skornir í bita 4 dl soð af innmat 1-2 egg 2 tsk. Dijon-sinnep sage-krydd 2 dl púrtvín 50 g braett smjör 2 dl rjómi Innmatur soðinn í 1 klst., skorinn smátt og soðið geymt í sósuna. Brytjið brauðið í skál. Bleytið lítið eitt í því með mjólk og saltið eftir smekk. Blandið saman við söxuðum lauk og sellerí, ásamt smátt skorn- um sveppum og innmat. Kryddið vel með sage-kryddi. Bætið eggjum í og hellið síðan bræddu smjöri yfir. Hnoðið vel sam- an. Ef eitthvað gengur af má setja salt og pipar eftir smekk Smjör brætt í potti og hveiti hrært saman við. Jafnað með kalkúnasoð- inu, 1 dl í einu. Sinnepinu bætt út í, þá púrtvíni og ijóma, smátt og smátt. Hrært vel. Kryddað með salti og pipar. Steikarsafanum af kalkúninum helltút í sósuna. Kon- íakssletta setur punktinn yfir i-ið. ■ BT Handunnin teppi og leir í Hagkaup Skeifunni í síðustu viku opnaði Hag- kaup teppa- markað í Skeif- unni þar sem seld eru hand- unnin ullarteppi frá Austurlönd- um, Tyrklandi, Iran, Kína og Indlandi. Þar sem strax seldust upp margar tegundir af teppum kemur viðbótar sending á föstudag. Á mánudag verður farið að selja aði Hagkaups í Skeifunni og í versl- leirvörur frá Portúgal að nýju. Leir- un Hagkaups á Akureyri. vörurnar verða seldar á teppamark- ■ PHILIPS UTVARPS- VEKJARI AJ 3010 Vandað tæki sem erfitt er að slá út af laginu. Verð Irá MElilil SUPERTECH VEKJARI Tilvalinn á náttborðið, þeir gerast vart odýrari. SÆTÚNI8 • SÍMI: 691515 Grímumaiurinn Nýjasta skáldsaga Steláns Júlnussonar fær einróma lof lesenda og gagnrýnenda Bókaútgáfan Björk

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.