Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 51 F ólksfjölgunarvandamálið og vemdun norræna kynstofnsins eftir Magnús Þorsteinsson Gífurleg fólksfjölgun einkum í iöndum þriðja heimsins ógnar nú mannkyninu. Víða er fólksfjölgunin slík að fólksfjöldinn tvöfaldast á hveijum 20 árum. Verði þessi fólks- fjölgun ekki stöðvuð hlýtur þetta að enda með því að jörðin yfirfyllist af fólki sem eyðir ölium auðlindum og gróðri og tortímir síðan sjálfu sér á tiltölulega skömmum tíma. Eina leið- in til að bjarga mannkyninu frá svo dapurlegum örlögum er að komið verði á alþjóðlegri Iöggjöf til að stöðva fólksfjölgunina og þá jafn- hliða alþjóðlegri lögreglu til að sjá um að lögunum verði alls staðar framfylgt, og þessi löggjöf þyrfti líka að ná til allsheijarumhverfisverndar og kjarnorkuver þyrfti að banria, og koma verður í veg fyrir að skamm- sýnar þjóðir eins og til dæmis Brasil- íumenn ógni lífi jarðar með heimsku- legum aðgerðum, eins og til dæmis að brenna regnskógana. Þarna er um líf eða dauða mann- kynsins að tefla, svo að taka verður á þessu föstum tökum. Nú hefur mikill fjöldi af fólki frá löndum þriðja heimsins sest að á Vesturlöndum og veldur þetta fólk alls staðar hrika- legu vandamáli. Sífellt vex ásókn þessa fólks í að komast til Vestur- landa og er nú orðið erfitt að standa á móti þeim straumi. Þegar nú íbúa- tala þessara landa tvöfaldast á 20 ára fresti, í löndum sem þegar eru orðin yfirfull af fólki, má búast við slíkri holskeflu af þessu fólki á næstu árum að ekki verði nokkur leið að standa á móti. Ef ekkert verður að gert munu öll Vesturlönd yfirfyllast af þessu fólki, sem fjölgar sér marg- falt meira en fólk af norrænu kyni. Mun þá norræni kynstofninn, þessi mikilhæfi og glæsilegi kynstofn, fljótlega líða undir lok og eftir það verður varla langt að bíða að mann- kynið tortími sér vegna offjölgunar. Nú er ástandið í löndum þriðja heimsins víðast þannig að fólks- mergðin er svo mikil að þó að um ftjósöm lönd og auðug af náttúru- auðlindum sé að ræða lifir fólkið í fátækt og vesaldómi, menntun er yfirleitt lítil og margir ólæsir. Fram- farir litlar, mannréttindi fótum troð- in og valdhafar harðstjórar, sem Magnús Þorsteinsson „Eins og áður segir er norræni kynstofninn í útrýmingarhættu, þess vegna þarf að koma á í öllum norrænum lönd- um löggjöf honum til eflingar og verndar.“ hugsa mest um að safna auði í eigin vasa en láta sér hag þegna sinna sig engu varða. Landeyðing og ofbeit er mikil og miskunnarlaust er gengið á skóga. Til dæmis hafa Brasilíumenn það á stefnuskrá sinni að eyða öllum regn- skógum meðfram Amasonfljótinu, en ef þessum skógum verður eytt gæti súrefni jarðar þrotið, vegna þess að þessir skógar eru helsti súr- efnisgjafi jarðar, og mundi þá allt líf á jörðinni þurrkast út. Þetta hef- ur Brasilíumönnum verið gert ljóst en þeir láta það sem vind um eyru þjóta og brenna nú og höggva af meira kappi en nokkru sinni fyrr, og talið er að þessir skógarbrunar eigi stærstan þátt í eyðingu óson- lagsins. Eins og margar þjóðir þriðja heimsins eru Brasilíumenn alveg steinblindir á fólksfjölgunarhættuna og hafa fram að þessu haft það á stefnuskrá sinni að fjölga fólkinu sem allra mest. Samt er fólksfjölg- unarvandamál og fátækt gífurleg þar í landi og heimiiislaus börn sem sofa á götum úti og lifa á þjófnaði, betli og matarúrgangi af sorphaug- um skipta tugum þúsunda. Aður en umhverfisráðstefnan var haldin í Ríó síðastliðið sumar var lögreglan látin fara um götu Ríó- borgar með vélbyssur og skjóta eins mikið af þessum börnum og hún náði til, til þess að fulltrúar annarra ríkja sem sátu umhverfisráðstefnuna sæju ekki þessi börn. Þetta lýsir vel þeim fantaskap og mannúðarskorti sem einkennir flest- ar þriðjaheimsþjóðir. Eins og áður segir er norræni kynstofninn í útrýmingarhættu, þess vegna þarf að koma á í öllum nor- rænum löndum löggjöf honum til eflingar og verndar. Þessi kynstofn er svo mikils virði fyrir mannkynið að það væri glæpur gegn mannkyninu að láta hann deyja út, án þess að gera nokkuð honum til verndar. Enski hugsuðurinn H.S.T. Cam- berlain taldi að norræni kynstofninn ætti sér annan uppruna og æðri en aðrir kynstofnar. Finnst mér mjög trúlegt að það sé rétt, svo ber þessi kynstofn langt af öðrum, að glæsi- leika og göfugmannlegu yfirbragði. Astandið í löndum norrænna þjóða stingur mjög í stúf við ástand- ið í löndum þriðja heimsins sem lýst var hér að framan en í löndum nor- rænna manna lifir fólkið við alls- nægtir, framfarir miklar, menntun góð og mannúð og mannréttindi í heiðri höfð. Hinn heimsfrægi spámaður Nostradamus gaf út sína fyrstu spá- dómsbók 1555 og fjöldi af spádóm- um hans hefur komið fram en hann spáði því að Islendingar myndu bjarga mannkyninu. Nú ættu íslend- ingar að láta þennan spádóm rætast með því að koma á löggjöf til vernd- ar íslenskum þjóðarstofni og vera þannig öðrum þjóðum til fyrirmynd- ar, gætu þá aðrar þjóðir farið að dæmi íslendinga og komið á hjá sér slíkri löggjöf. Mundi það verða til þess að norræna kynstofninum yrði bjargað frá útrýmingu, mannkyninu til ómetanlegs gagns. Höfundur er bóndi í Vatnsnesi. Hreyfímyndafelagið með sýningii í kvöld HREYFIMYNDAFELAGIÐ sýnir kvikmyndina „Belle de Jour“, í leikstjórn Louis Bunuel, í kvöld, fimmtudaginn 16. desember, kl. 17 í Háskólabíói. Meistari Bunuel er einna þekkt- astur fyrir samvinnu sína við súr- realistann Salvador Dali. Saman gerðu þeir „Un Chien Andalou“, frægustu kvikmynd sem gerð var undir gunnfána súrrealismans. Aðalhlutverkið leikur Catherine Deneuve og fer hún með hlutverk Séverine, eiginkonu skurðlæknis. Hún getur alls ekki veitt kynórum sínum útrás í hjónasænginni heldur byrgir þá inni og verst eiginmannin- um með kaldri brynju. Kynórarnir leita samt útrásar og að lokum finn- ur Séverine þeim faiyeg í hluta- starfi á vændishúsi. Á milli raun- veruleikans og draums dansar Bunuel línudans þar sem sannleik- urinn er lygi, lygin er draumur og draumurinn sannleikur. STJÖRNUKORT Skemmtileg gjöi Persónulýsing, íramtlðarkort, karmakort, samskiptakort. Sjálísþekking er forsenda velgengni. Gunnlaugur Guðmundsson, Stjörnuspekistöðin, Kjörgarði, Laugcrvegi 59, sími 10377. •Láser prentun •Venjulegur pappír 64 gráskalar 172 skammvalsminni Tölvutengjanlegt •Hóphringing SUÐURLANDSBRAUT 6, SÍMI 685277, FAX 689791 stgr.m/vsk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.