Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 41 Helmingur íbúa í Stykkis- hólmi fer í jólahlaðborð I I l I í j I i l l i 8 GERT ER ráð fyrir að um 550 íbúar Stykkishólms fari í jólahlað- borð Hótel Stykkishólms. Að sögn Sigurðar Skúla Bárðarsonar hót- elstjóra komu nær 240 manns til að borða af jólahlaðborðinu 4. desember síðastliðinn. Sigurður Skúli byijaði að bjóða jólahlaðborð 1987. í ár kostar 2.200 krónur að borða af hlaðborðinu, en innifalið er heitt jólapúns fyrir mat- inn. Frítt er fyrir börn undir 6 ára aldri, en 7-12 ára fá helmings afslátt. Holiday Inn Á Holiday inn hefur Wilhelm Wessman haft yfirumsjón með jóla- hlaðborði frá því hann tók við hótel- stjórn þar 1989. Wilhelm var einn þeirra fyrstu sem skipulögðu jóla- hlaðborð hér á landi, á Grillinu á Hótel Sögu árið 1980. „Þá höfðum við hlaðborð síðustu tvo daga fyrir jól. Ári síðar var hlaðborðið síðustu viku fyrir jól. Þegar Skrúður var opnaður 1986 var aðsókn enn meiri en fyrr, að sögn Wilhelms. Wilhelm segir hlaðborðið á Holiday Inn vera í anda danskra jólahlað- borða, þó einnig sé þar t.d. hangi- kjöt, laufabrauð og kalkúnn. Meðal annara rétta má nefna reykt grísa- læri, grísasultu og sænskur síldar- réttur. í hádeginu kostar 1.950 krón- ur að borða af hlaðborðinu og á kvöldin 2.400 krónur. Argentína Á Argentínu steikhúsi er boðið upp á „Jólaævintýri". Kalkúnaréttir eru í hávegum hafðir á jólahlaðborðinu og meðal rétta má nefna reyktan kalkún, kalkúnalifrarpate, grafnar gæsabringur og reyktan grísahrygg. Verð fyrir jólahlaðborð á Argent- ínu er 2.350 krónur á mann. Morgunblaðið/Árni Starfsfólk á Hótel Stykkishólmi við hlaðborðið. Frá vinstri: Sigríður Sigurðardóttir, Steinþór Einarsson, Rögnvaldur Guðbrandsson og Sigurður Skúli Bárðarson hótelstjóri. Morgunblaðið/Þorkell Wilhelm Wessman hótelstjóri á Holiday Inn við hlaðborð sitt. 14.900 KR. HANZ Vegna breytinga seljum við sýningarbaðinnréttingar á miklum afslætti. Mávainnréttingar, VISA ' Kænuvogi 42, sími 688727. - Opiðtil kl. 21 íkvöld. Metsölublaó á Itverjum degi! Eigum til afgreiðslu nú þegar FAI 898 og FAI 698. KRAFTVÉLAR FUNAHÖFÐA 6-112 REYKJAVÍK - SÍMI (91) 634500 - FAX (91) 634501 Bakið er ekki að drepa þig - það er líklega dýnan! DUX rúmdýnan - einstök og frábær hönnun. DUX dýnan er mjúk og lagar sig fullkomlega að líkama þínum. Þú liggur ekki á henni - hún umvefúr þig. Það er stundum dýru verði keypt að kaupa ódýrt. 10% staðgreiðsluafsláttur á takmörkuðu magni. Á harðri dýnu liggur hryggsúlan í sveig ADUX-d liggm- gsulan bein DUX GEGNUM GLERIÐ Faxafeni 7 (Epalhúsinu). Sími: 689950 4 S í M I 6 8 19 2 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.