Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 49 Sr. Þórhallur Heimisson „Þar hafa kirkjurnar stóru hlutverki að gegna, því að þær hafa upp á einu hugmynda- fræðina að bjóða sem eftir stendur eftir martraðir þjóðernis- hyggju og kommún- isma og ómennsku markaðshyggjunnar.“ steig aðeins ein bæn til himins á þessari ráðstefnu: „Guð minn, hvað getur ein þjóð þolað mikið ofbeldi?" Hvert stefnir Evrópa? Við þessari spurningu leita næsta auðveldaðar. Með þeim hætti finna, hveiju þyrfti að breyta svo að viðskipta hæfust. Gerði stjórn SVR ekkert í þeirri erfiðu stöðu sinni? Jú, hún fækkaði ferðum. Það þótti við hæfí 1932 að 10 mínútur liðu milli brottfara vagna á sömu leið, nú eru það ýmist 20 eða 30 mínútur. Sjálfsagt reynist mörgum þessi langi biðtími þyrnir í augum og fælir þá frá viðskiptum. Sú spurning vaknar, hvort ekki hefði verið skynsamlegt að byggja færri bílageymslur, en veija heldur fé í aukinn bílaflota og stytta þennan tíma. Þijá sumarmánuði koma meir en 100 þús. erlendir ferðamenn til Reykjavíkur og eiga þar nokkra dvöl. Ekki virðist stjóm SVR hafa gert neitt til að laða þennan urmul til viðskipta.. Sums staðar erlendis stendur slíkum ferðalöngum til boða strætisvagnamiðar sem gilda einn eða fleiri daga. Handhafi má nota hann svo oft sem hann vill á gildis- tíma. Öll sala slíkra farmiða yrðu SVR hreinar tekjur. Engu þyrfti til að kosta, eingöngu betri nýting vagna þann árstíma sem álag á þá er minnst vegna sumarleyfa. menn nú svara um gervalla álfuna og hún skiptir okkur líka höfuð- máli. Hugmyndin um samstöðu og samvinnu Evrópuþjóða er gömul og hefur birst í mörgum myndum. Hún felur í sér drauminn um frið milli granpa sem hafa legið í stöð- ugum styijöldum allt frá myrkustu forneskju. Þjóðir Evrópu geta ekki komist hjá því að vinna saman, til þess eru þær of nálægar. Ein- gangrun kallar á þjóðrembu, spennu og ofbeldi. Múrarnir sem Efnahagsbandalagsríkin virðast vera að byggja í kringum sig verka eins og olía á elda þjóðernisremb- ingsins og tortryggninnar. Vanda- málin teygja sig yfir alla álfuna, atvinnuleysið, rótleysið, vaxandi fylgi hægri öfgamanna, fátæktin. Ekki minnka aukin umsvif rússn- esku mafíunnar öryggisleysið, en hún lætur sífelit meir til sín taka. Það var niðurstaða ráðstefnunnar að nú væri ekkert mikilvægara en það að rífa niður múra milli þjóða, kirkjudeilna og efnahagssvæða álf- unnar. Tækifærin eru vissulega stór ef menn sjá þau. Landamærin eru opin sem aldrei fyrr. Lýðræðið hefur farið sigurför um álfuna, að minnsta kosti í orði, og með sam- stilltu átaki getur það breytt stöðn- uðum þjóðfélögum og opnað hugi manna. Þar hafa kirkjurnar stóru hlutverki að gegna, því að þær hafa upp á einu hugmyndafræðina að bjóða sem eftir stendur eftir martraðir þjóðernishyggju og kommúnisma og ómennsku mark- aðshyggjunnar. Höfundur er framkvæmdastjóri Æskulýðssambands kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum. Þegar íslendingar komust á síður heimsblaða sem önnur ríkasta þjóð í heimi ef miðað var við bílaeign, var atvinnuleysi óþékkt, menn gátu fjármagnað bílakaup með yfirvinnu og stúdentar með námslánum, sem aldrei þurfti að greiða, enda óða- verðbólga í fullu fjöri. Nú er önnur öldin: atvinnuleysi, yfirvinna horfin og skuldir verð- tryggðar. Mörgum reynist því nú ofviða að kosta bílaflota sinn. Dæmi þess eru hinir 1.200 ökumenn sem aka um götur Reykjavíkur á ótryggðum bílum, svo að tjónaþolar í fullum rétti hverfa slyppir frá árekstri við þá. Menn hljóta því að gera þá kröfu að þeim verði gert kleift með skaplegum hætti að kom- ast milli hverfa í Reykjavík og ná- grenni án þess að hver og einn hafi einkabíl undir eigin daus. SVR gengur um þessar mundir í endumýjun lífdaganna: breytist aftur í hlutafélag. Það form ætti að gefa nýrri stjórn færi á að breyta vonlausu undanhaldi fýrri stjórnar í djarfa sókn. Höfundur erfv. skólasijóri. ^KOHFEKT Sími 53466
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.