Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 45
sama tíma sitja menn í Húsnæðis- nefnd og víðar í stjórnkerfi félags- legra íbúða í lokuðum turni og reyna að hamla á móti öllum nýjum lausnum. Er furða þótt eitthvað heyrist? Ég furða mig þó stundum á því hve unga fólkinu liggur stund- um lágt rómur um þessi mál. Því veldur kannski Hótel mamma? Eitt enn. Stjórnun fískveiða með tilheyrandi takmörkun afla mun hafa afgerandi áhrif á atvinnulíf og búsetu fólks hér á landi í framtíð- inni? Sá uppgripatími sem við þekkjum er liðinn og það kallar á ný viðhorf og nýtt gildismat. Ég veit ekki um neina aðra þjóð sem eytt hefur stærstum hluta auðæva sinna í umbúðir utan um sjálfa sig eins og íslendingar hafa gert, og vanrækt í leiðinni nýja uppbyggingu atvinnulífsins. Það er furðulegt að heyra fulltrúa verkalýðs veija þenn- an hugsunarhátt, því hann bitnar harðast á skjólstæðingum þeirra. Við siglum líka hratt inn í aukna alþjóðlega samkeppni, og munum ekki í framtíðinni selja físk og aðr- ar vörur á eins vernduðum markaði og við höfum gert. Hér mun því hljóma hærra en áður krafan um kostnaðarlækkun í þjóðfélaginu. Nú þegar telja verkalýðsforingjar | sig vinna vamarsigra með því að semja um óbreytt laun. Hvemig ætlar Húsnæðisnefnd Reykjavíkur Iað bregðast við þessu, eða banda- menn hennar? Húsnæðisvandinn hér á landi er heimatilbúinn og staf- ar af því einu að við höfum ekki hagað félagslegu skipulagi þéttbýlis með líkum hætti og aðrar þjóðir. Það yrði öllum til góðs ef tækist eins konar þjóðarsátt um þessi mál,_ í stað þess að efna til styijald- ar. Ég vil því hér með skora á Hilm- ar Guðlaugsson að endurskoða af- stöðu sína og Húsnæðisnefndina að bjóða okkur til viðræðu um þessi mál. Við sem störfum í samtökun- um „Þak yfír höfuðið" emm reiðu- búin til slíkra viðræðna, og ég er viss um að þær geta verið gagnleg- Höfundur er formaður Leigjendasamtakanna. \ Jass guðs- þjónusta JASS guðsþjónusta Æskulýðs- sambands kirkjunnar í Reykjavík- urprófastsdæmum verður haldin sunnudaginn 19. desember í Bú- staðakirkju kl. 20.30. Jasshljómsveit ÆSKR leikur und- ir söng. Gospelkórinn leiðir söng og flytur tónlistaratriði ásamt Teen- Sing hópnum. Sr. Sigrún Óskars- dóttir þjónar fyrir altari og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, prófastur, pred- 3 ikar. Jassguðsþjónusta sem þessi hefur aldrei farið fram áður hér á landi m svo vitað sé og em það félagar í ÆSKR sem hafa séð um allan und- irbúning. I - f Telepower Rofhlöður í þróðlausa síma - Panasonic - Ilniden — Cobra - Bell South - Sony A* - AT&T ^ Loftnet Sveigjanleg gúmmíhúðuð loftnet I flesta síma. RAFBORG SF. Rauðarárstíg 1, sími 622130. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 45 Jafnréttis sjúklinga gætt Frá Hár- og snyrtihúsinu Onix. Ný hársnyrtístofa STJÓRN Geðlæknafélags ís- lands skorar á háttvirta alþing- ismenn að standa vörð um jafn- rétti sjúklinga til meðferðar án tillits til aldurs, kynferðis eða sjúkdóms, segir í fréttatilkynn- ingu frá Geðverndarfélagi ís- lands. „í fjárlagafmmvarpi og fmm- varpi til laga um ráðstafanirí ríkis- fjármálum á árinu 1994 er gert ráð fyrir greiðsluhlutdeild sjúkl- inga vegna áfengismeðferðar á sjúkrahúsi. Hér er farið inn á mjög varhugaverða braut, sem getur leitt til þess, að sjúklingarnir leiti ekki meðferðar fyrr en þeir verða komnir með alvarlega fylgikvilla. Flestir áfengissjúklingar em haldnir öðmm geðsjúkdómum og/eða líkamlegum sjúkdómum, þegar þeir leita meðferðar á sjúkrahúsum og verður „áfengis- meðferðin" þá ekki aðskilin frá annarri læknismeðferð. Ekki er ástæða til að láta þá greiða fyrir .meðferð frekar en að láta reyk- ingamenn greiða fyrir meðferð vegna hjarta- og lungnasjúkdóma. Þó að meðferð áfengissjúklinga beri ekki alltaf árangur frekar en me’ðferð fjölda annarra sjúklinga er hún alltaf viss vöm gegn fylgi- kvillum sjúkdómsins, örorku og ótímabærum dauða. Stjóm geðlæknafélagsins er reiðubúin til að rökstyðja þessa áskomn frekar telji háttvirtir al- þingismenn þörf á því. NÚ HEFUR verið opnuð á Laugavegi 101 ný hársnyrtistofa, Hár- og snyrtihúsið Onix. Boðið er upp á alhliða hársnyrt- ingu fyrir bæði dömur og herra og þar starfa Þuríður, Siggi, Böddi og Amar. Á annarri hæð er snyrti- fræðingur sem býður upp á allar almennar snyrtiþjónustu og fótaað- gerðafræðingur. Skeifunni 13 Auðbrekku 3 Norðurtanga 3 Reykjavík Kópavogi Akureyri ATH! NÝ VERSLUN Reykjavíkurvegi 72 Hafnarfirði ólaskrau Jólasveinar Lrtfrr; OQfl Irn Stórír f; ■ W T U 1 Ji | Irr1 \ 1 * 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.