Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 71
ÚRSLIT Grótta-FH 23:29 íþróttahúsið á Seltjamamesi, 8 liða úrslit bikarkeppni HSÍ, miðvikudaginn 15. des- ember 1993. Gangur leiksins: 0:1, 2:2, 3:3, 4:4, 4:6, 5:8, 6:9, 9:10, 10:13, 12:14, 13:16, 16:16, 18:18, 20:20, 20:21, 21:21, 21:22, 22:22. Framlenging: 22:23, 22:24, 22:25, 23:27, 23:29. Mörk Gróttu: Ólafur Sveinsson 6/2, Davíð B. Gíslason 4, Jens Gunnarsson 4, Huginn Egilsson 2, Þór Sigurgeirsson 2, Hilmar Sigurgíslason 2, Guðmundur Ámi Sigfússon 2, Davor Kovicevice 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 12/1 (þar af 5 þar sem knötturinn fór til mót- heija). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk FH: Hans Guðmundsson 10/6, Hálf- dán Þórðarson 6, Knútur Sigurðsson 5/1, Guðjón Ámason 5, Sigurður Sveinsson 2, Amar Geirsson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 16/2 (þar af 3/1 þar sem knötturinn fór til mótheija) Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson. Áhorfendur: Fékkst ekki gefið upp. KA-Valur 21:19 KA-húsið: Gangur leiksins: 1:0, 2:2, 2:4, 5:5, 7:6, 9:8, 10:10, 12:13, 16:16, 17:18, 19:19, 21:19. Mörk KA: Alfreð Gíslason 9, Valdimar Grímsson 8/3, Jóhann Jóhannsson 1, Óskar Óskarsson 1, Helgi Arason 1, Eriingur Kristjánsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 18 (þaraf 4 til mótheija) Utan vallar: 4 mínútur Mörk Vals: Jón Kristjánsson 5/1, Július Gunnarsson 4, Sveinn Sigfinsson 2, Ólafur Stefánsson 2, Dagur Sigurðsson 2, Finnur Jóhannsson 1, Rúnar Sigtryggsson 1, Ingi R. Jónsson 1, Eyþór Guðjónsson 1. Varin skofcGuðmundur Hrafnkelsson 8 (þaraf 1 til mótheija). Utan vallan 4 mlnútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson, dæmdu vel. Áhorfendur: Fékkst ekki uppgefið en hús- ið var troðfullt. UMFA - Selfoss 24:30 íþróttahúsið að Varmá: Gangur leiksins: 2:0, 4:4, 6:6, 7:9, 9:9, 9:12, 10:13, 12:15, 15:15, 15:20, 17:22, 18:26, 19:29, 24:30. Mörk UMFA: Róbert Sighvatsson 7, Alex- e(j Trúfan 7/5, Viktor B. Viktorsson 3, Gunnar Andrésson 2, Láms Sigvaldason 2, Guðmundur Guðmundsson 1, Ingimundur Helgason 1, Páll Þórólfsson 1. Varin skot: Sigurður Sigurðsson 7/1 (þaraf 2/1 til mótheija), Sigurður Jensson 6 (eitt til mótheija), Viktor R. Viktorsson 5 (þijú til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Selfoss: Jón Þórir Jónsson 11/1, Sig- urpáll Aðalsteinsson 6/2, Einar G. Sigurðs- son 4, Grímur Hergeirsson 3/1, Siguijón Bjamason 3, Einar Guðmundsson 2, Sigurð- ur Sveinsson 1/1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 23/1 (þar- af 8/1 til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson dæmdu mjög vel. Áhorfendur: 600 og höfðu hátt. IBVb-ÍBV 25:34 íþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum: Gangur Ieiksins: 2:2, 4:5, 6:9, 9:10, 9:13, 10:16, 11:19, 13:22, 18:26, 22:31, 25:34 Mörk ÍBV-b: Tómas Ingi Tómasson 6, Sig- hvatur Bjamason 5/4, Sigurður Friðriksson 4/1, Þór Valtýsson 3, Jóhann Benónýsson 2, David Guðmundsson 2, Sindri Grétarsson 1, Siguijón Aðalsteinsson 1, Jón Logason 1. Varin skot: Sigmar Helgason 8/1 (þaraf 1 til mótheija), Ingólfur Amarsson 3 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk ÍBV: Guðfmnur Kristmannsson 8, Zoltan Belany 5, Magnús A. Amgrímsson 4, Amar Richardsson 4, Helgi Bragason 4, Svavar Vignisson 2, Daði Pálsson 2, Gunnar B. Viktorsson 2, Jóhann Pétursson 2/1, Amar Pétursson 1. Varin skot:Hlynur Jóhannesson 10 (þaraf 4 til mótheija), Viðar Einarsson 4. Utan vallar: 6 mínútur og Jóhann Péturs- son fékk rautt spjald. Dómarar: Hafliði Maggason og Runólfur Sveinsson. Áhorfendur: Um 250. BLeikurinn í Eyjum var allur á léttu nótun- um og aldrei spurning hvar sigurinn myndi lenda. Lið ÍBV þurfti þó rúmar 20 mínútur til að hrista af sér B-liðið sem sýndi oft skemmtilega takta með Tómas Inga Tómas- son fremstan í flokki, virkilega skemmtileg- ur handknattleiksmaður þar á ferð, sem er þó þekktari sem liðtækur knattspyrnumað- ur. Hjá liði ÍBV var Guðfinnur sterkastur. Einig má geta varamarkmanns B-liðsins, en hann varði 8 skot. Sigfús Gunnar Guðmundsson. Körfuknattleikur Evrópukeppni félagsliða: A-riðill: Brussel: Mechelen - Limoges..................77:69 Barcelona: Barcelona - Olympiakos.............73:69 •Þetta er fyrsta tap gríska liðsins sem hefur forystu í riðlinum. ÚRSLIT Fram-ÍBV.......20:23 Morgunblaðið/Rúnar Þór Alfreð Gíslason átti stóran þátt í að Valsmenn voru slegnir út úr bikarkeppninni ( gærkvöldi. Hér er hann kominn í gott færi án þess að Valsmenn komi við vömum. Ólýsanleg spenna - þegar KA-menn slógu bikarmeistarana úr keppni Pálmi Óskarsson skrífar frá Akureyrí Tryllingsleg fagnaðarlæti brut- ust út í KA-húsinu.í gærkvöldi eftir að KA-menn höfu unnið fræki- legan sigur, 21:19, á Islands- og bikar- meisturum Vals í átta liða úrslitum bikarkeppni HSÍ. Leikurinn var ofboðslega magnað- ur, jafn og gífurlega spennandi frá upphafi til enda. Leikurinn tafðist um 45 mínútur í upphafi vegna þess hversu seint Valsmenn komu til Akureyrar. En það var ógnþrungin spenna í loftinu er liðin stigu inn á völlinn. Bæði lið, sem léku undir glymjandi trumbuslætti og gargi áhorfenda, virkuðu taugaspennt. Markaðist leikurinn af því framan af fyrri hálfleik. Mistök voru tíð og fá mörk skoruð. Varnir beggja liða voru hins KNATTSPYRNA Dregið í EM Igær var dregið um hvaða þjóðir verða mótheijar íslands í riðla- keppni Evrópukeppni 16 ára og yngri og 18 ára yngri landsliða 1994-1995. íslendingar leika í riðli með Finnum og Skotum í EM U-16 og kemst sigurvegarinn í riðlinum í lokakeppnina í Belgíu. ísland leikur í riðli með Frakk- landi og Luxemborg í EM U-18, en úrslitakeppnin fer fram í Grikk- landi. vegar geysi sterkar, flöt vöm Vals- manna og KA-vörnin sem leikin var framarlega. Liðin skiptust á um að hafa for- ystu og leikurinn var í járnum. Sig- mar Þröstur var besti maður vallar- ins í fyrri hálfleik og varði 11 skot, þar af fjögur frá Ólafi Stefánssyni. KA hafði forystu 9:8 í leikhléi. . Valsmenn gerðu breytingu í síð- ari hálfleik. Júlíus Gunnarsson kom inná í stöðu skyttu hægra megin og Ólafur færði sig út í homið. Þessi breyting og góður leikur Jóns Kristjánssonar fyrrum KA-manns, átti mestan þátt í að Valsmenn náðu frumkvæðinu. Þeir náðu þó aldrei meira en eins marks forskoti. Sama harkan var í vamarleikn- um en þó var aldrei um ruddaskap að ræða, einungis ákveðin handtök. Sóknarleikurinn gekk þokkalega og var mun fjölbreyttari hjá Völsurum en KA-mönnum. Undir lok leiksins spýttu KA-menn í lófana og tókst að ná tveggja marka forskoti er um ein og hálf mínúta var til leiks- loka. Valsmenn reyndu allt hvað þeir gátu að minnka muninn en höfðu ekki erindi sem erfíði og KA-fólk steig villtan dans í leikslok Undirrituðum verður fyrst fyrir að spyrja hvar KA liðið væri án Alfreðs, Sigmars Þrastar og Valdi- mars. Þeir unnu leikinn fyrir KA: Valdimar og Alfreð gerðu 17 af 21 marki liðsins (ríflega 80%) og Sig mar Þröstur var besti maður vallar- ins. í Valsliðinu var það einna helst Jón Kristjánsson sem sýndi lit og reyndar Júlíus í seinni hálfleik en í heild var liðið ekki sannfærandi. Laugardalshöll, 8 liða úrslit bikarkeppqL^^ kvenna í handknattleik, 15. desember 1993r^“ Gangur leiksins: 3:2, 4:5, 7:7, 10:10, 12: 12,13:15, 14:17, .16:18,18:20, 20:20, 20:23 Mörk Fram: Zelka Tosic 7/2, Hafdís Guð- jónsdóttir 6, Díana Guðjónsdóttir 3, Mar- rét Blöndal 1, Kristín Ragnarsdóttir 1, sk Víðisdóttir 1, Guðríður Guðjónsdóttir 1. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 15/1 (þar af fjögur til mótheija). Utan vallar: 2 mínútur. Mörk ÍBV: Judit Estergal 7/2, Andrea Atladóttir 6, Sara Ólafsdóttir 2, Ingibjörg Jónsdóttir 2, Stefanía Guðjónsdóttir 2, íris Sæmundsdóttir 2, Sara Guðjónsdóttir 1, Katrín Harðardóttir 1. Varin skot: Vigdís Sigurðardóttir 7, Þórunn Jörgensdóttir 9 (þar af þijú til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. - Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Hákon Siguijónsson. Valur - Grótta..................23:21 Hlíðarendi: Mörk Vals: Berglind Ómarsdóttir 6, Sigur- björg Kristjánsdóttir 5, Ragnheiður Júlíus- dóttir 3, Gerður B. Jóhannsdóttir 2, Krist- jana Jónsdóttir 2, Irina Skorabogatykh 2/1, Sonja Jónsdóttir 2, Lilja Sturludóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Gróttu: Vala Pálsdóttir 9/3, Björk Brynjólfsdóttir 5, Elísabet Þorgeirsdóttir 2, Sigríður Snorradóttir 2, Ema Hjaltested 2, Klara Bjartmarz 1. Utan vallar: 2 mínútur. Sigríður Snorra- dóttir fékk rautt spjald. HValur komst í fjögurra marka forystu í fyrri hálfleik en Grótta náði að jafna og staðan í hálfleik var 11:10 Val í hag. Grótta byijaði seinni hálfleikinn vel og náði tveggja^ marka forystu en um miðjan seinni hálfleU^^ jafnaði Valur og komst yfir og var sigurinn ekki í hættu eftir það. Stjarnan - Fylkir...............26:20 Ásgarði: Mörk Stjömunnar: Una Steinsdóttir 6, Ragnheiður Stephensen 6, Guðný Gunn- steinsdóttir 4, Drífa Gunnarsdóttir 2, Her- dís Sigurbergsdóttir 2, Inga Fríða Tryggva- dóttir 2, Ólafía Bragadóttir 2, Hrund Grét- arsdóttir 1, Ásta Sölvadóttir 1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Fylkis: Rut Baldursdóttir 5, Eva Baldursdóttir 4, Anna Halldórsdóttir 4, Halla Brynjólfsdóttir 4, Fríða Rane 2, Ág- ústa Sigurðardóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Víkingur - Haukar...............19:15 Víkin: Mörk Víkings: Halla María Helgadóttir 11, Elísabet Sveinsdóttir 3, Svava Sigurðardótt- ir 1, Inga Lára Þórisdóttir 1, Hulda Bjama- dóttir 1, Heiða Erlingsdóttir 1, Heiðrún Guðmundsdóttir 1. Mörk Hauka: Harpa Melsted 10, Rúna Lísa Þráinsdóttir 2, Kristín Konráðsdóttir 2, Ema Ámadóttir 1. ■Leikúrinn var jafn og liðin skiptust á að vera yfir en Víkingar vom með yfirhöndina í hálfleik 8:5. t bytjun seinni hálfleiks jöfn- uðu Haukar og komust yfír en er líða tók á lfeikinn sigu Víkingar framúr og leikurinn endaði 19:15 þeim í hag. Halla M. Helga- dóttir, Víkingi átti mjög góðan leik og skor- aði 11 mörk. Hjá Haukum var Harpa Melsted í aðalhlutverki en hún skoraði 10 af 15 mörkum liðsins. Knattspyrna Vináttulandsleikur: Miami, Bandaríkjunum: Þýskaland - Argentína...............1:2 (Andy Möller 8.) - (Herman Diaz 5., Abel Balbo 64.) 33.000 Enski deildarbikarinn 4. umferð aukaleikun Man. City - Nott’m Forest...........1:2 (Neal Webb 56.) - (Vonk 16., Cooper 87.) 14.117. ítalska bikarkeppnin: Seinni leikur í 3. umferð: Piacenza - AC Milan.................1:0 ■Piacenza vann samanlegt 2:1 Torino - Atalanta...................0:0 ■Torino vann samanlagt 3:0 Avellino - Ancona...................2:2 ■Ancona vann samanlagt 2:3 Venezia - Fiorentina.............. 0:0 ■Venezia vann samanlegt 2:1 ■■! Brescia - Parmai....................2:3 ■Parma vann samanlagt 3:4 Foggia - Cesena.....................2:0 ■Foggia vann samanlagt 2:1 Inter - Udinese.....................2:1 ■Inter vann samanlagt 2:1 Eyjastúlkur komust áfram Stúlkurnar í ÍBV slógu Fram út úr bikarnum, 20:23, í jöfnum og spennandi leik í Laugardalshöll. í byijun virtust Framarar ætla að hefna ófaranna frá því í Eyjum um síð- ustu helgi. En Vest- mannaeyingar ætluðu sér líka sigur og skiptust liðin á forystunni allan fyrri hálfleikinn. Um miðjan seinni hálfleik náði ÍBV góðum leikkafla, komst í 18:14 og virtist sem sigur liðsins væri í Guðrún R. Krístjánsdóttir skrífar höfn. En þá hrökk Framliðið í gang og náði að jafna 18:18 þegar um sjö mínútur voru eftir af leiknum. Andrea og Ingibjörg skoruðu tvö næstu mörk fyrir ÍBV en Guðríður og Zelka jöfnuðu fyrir Fram þegar 3 mínútur voru eftir. Þá tók Judit sig til og skoraði fyrir IBV tvívegis án þess að Framarar kæmu nokkrum vörnum við. Framarar reyndu að minnka muninn en það tókst ekki þó svo að þær væru einum fleiri. Judit innsiglaði sanngjarnan sigur Vestmannaeyinga úr víti sem Ingi- björg fískaði er leiktíminn var að renna út. ÍBV-liðið lék vel og virðist vera ^ uppleið núna. Bestar voru Judit Est- ergal og Andrea Atladóttir. Einnig varði Þórunn Jörgensdóttir ágæt- lega. Leikur Framara var svolítið sveiflukenndur. Þær léku ágætlega á köflum en duttu niður þess á milli. Atkvæðamestar í liði Fram voru Hafdís Guðjónsdóttir og Zelka Tosic. Kolbrún Jóhannsdóttir átti líka góð- an leik, sérstaklega í seinni hálfleik. MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 17 DESEMBER 1993 HANDKNATTLEIKUR / BIKARKEPPNI HSÍ J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.