Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 16.12.1993, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1993 63 STJORNUR Fjölg- un hjá Laudrup Danski fótboltakappinn Michael Laudrup, sem spilar með Barcelona, og hin norska eiginkona hans Siw eiga von á öðru bami sínu nú í desember. Samkvæmt heimildum er um að ræða stúlku- barn, en fyrir eiga þau soninn Andreas þriggja ára. Siw hefur ákveðið að eignast barnið í Dan- mörku. m Stoltir Mezzoforte-félagar með gullplötur sínar. F.v. Jóhann Asmundsson, Eyþór Gunnarsson, Gunnlaug- ur Briem og Friðrik Karlsson. TÓNLIST Mezzoforte fær gullplötu Siw og Michael Laudrup eiga von á stúlku nú í desember. Félögunum í Mezzoforte voru veittar síðbúnar gullplötu-við- urkenningar nýlega vegna plötu sinnar 4, sem einnig kallast „Sur- prise Surprise". Inniheldur sú plata lagið „Garden Party“ sem kom út hér á landi undir nafninu „Sprett úr spori“ í desember 1982. Platan kom síðan út í janúar 1983 í Bret- landi undir heitinu „Surprise Sur- prise“. Komst lagið „Garden Party“ í 17. sæti breska vinsældarlistans og náði mjög góðum árangri í víða um heim. í kjölfar vinsældanna er- lendis seldist platan 4 vel hér á landi. Ástæða þess að þeir félagar hlutu ekki gullplötu á sínum tíma er sú að þegar platan kom út fyrir tíu árum var það ekki orðin viðtekin STJÖRNUR Meatloaf rændur Söngvarinn Me- atloaf sat salla- rólegur á Charles De Gaulle-flugstöð- inni í París — ánægður með tón- leika sem hann hafði nýlokið við í París — þegar hnippt var í öxl hans. Hann sneri sér við til að athuga hvað um væri að vera, en þá notaði annar maður tæki- færið og stal tösk- unni hans. Meatloaf uppgötvaði stuldinn ekki strax-og tapaði því innihaldinu sem var meðal annars snældur með upptökum af síðustu fimm tónleik- um kappans, greiðslukort og ferða- geislaspilari. Einna sárast þótti Morgunblaðið/Sverrir Meatloaf rak upp stóru augu þegar hann upp- götvaði að hann hafði verið rændur. honum þó að tapa minnisbókinni sem var full af alls kyns persónuleg- um upplýsingum og minnispunkt- um. HJÓNABAND SLj órnmálaskoðanir valda eijum hjá Bardot o g d’Ormales Brigitte Bardot segir að ólíkar stjórnmálaskoðanir hennar og eiginmannsins, Bernards d’Ormal- es, geti orðið til þess að hjónaband þeirra fari í vaskinn. Kom þetta fram í franska dagblaðinu Liberati- on í vikunni. Bardot segist telja Þjóðfylkingu Jean-Marie Le Pen, sem d’Ormales fylgir, of öfga- kenndan. „Ég hefði betur orðið ást- fangin af skósölumanni,“ er haft eftir henni í blaðinu. Hún segir ennfremur að hún hafi reynt að fá d’Ormale til að ganga í Gaullista- flokkinn án árangurs. Bardot hefur í áratugi helgað sig dýravernd og meðal annars hefur hún ánafnað dýraverndarsamtökum einbýlishús sitt í Saint-Tropez. Þá segir blaðið Liberation að sjón- varpsþáttur Bardot hafi verið tek- inn af dagskrá eftir að áhorfendur mótmæltu hjónabandi hennar og þar með tengslum við Þjóðfylking- una.' Einnig hefur fjöldi gyðinga dregið til baka loforð um að láta sjóðnum í hendur fjármagn. Enn- fremur greinir blaðið frá því að hún Brigitte Bardot hafi verið rekin af fréttamanna- fundi í Strassborg þegar félagar innan Evrópuþingsins neituðu að sitja við sama borð og „fasistar og hægri öfgamenn". fe3SS> GLÆSILEGT JÓLAHLAÐBORÐ, GÓÐ SKEMMTIATRIÐI, TÓNLIST OG DANS. c/c'S\ SKEMMTIATRIÐI Sigríöur Beinteinsdóttir flytur lög af nýja jóla jgeisladisknum. Örn Árnason og Egill Olafsson syngja vinsæl lög og gera aö gamni sínu, með undirleik Jónasar Þóris. Stórhljómsveitin GLEÐIGJAFAR ásamt Ellen Kristjánsdóttur og Ellý Vilhjálms leika fyrir dansi og koma öllum í jólaskap. Opinn dansleikur frá kl. 23:30 - 03:00 Yí íí t II V V ll 11 Þorvaldur Halldórsson Gunnar Tryggvason ná upp goori stemmningu OPIÐ FRÁ KLUKKAN 1 9:00 - 03:00 1 Inoiret /AOA &\ M: &\ FJÖRUJÓL TVEIRÚÓÐIR í FJÖRUNNI í HAFNARFIRÐI \v$Vi m m venja að tónlistarmönnum væru veittar slíkar viðurkenningar. Hins vegar þótti tilefnið nú vera ágætt, því tæp tíu ár eru liðin síðan hljómsveitin kom íslandi á landa- kortið erlendis vegna tónlistarinnar. Einnig er Mezzoforte að gefa út tíundu hljómplötu sína, „Daybre- ak“, sem tekin var upp í Danmörku. ÍS I M m pj I lijl Ijlfi m 1É: 0 Ipjí ALLTAF ÞJÓÐLEC ALLTAF ÖÐRUVÍSI FJÖRUÚARPURINN JÓLAHLAÐBORÐ |i BJÓPUM CÓMJÆTAR JÓLAKRÁSIRÁCLÆSILECU írS JÓLAHLAÐBORÐI. ÍÉi ÞJÓÐLEC OC SKEMMTILEC iiji JÓLAPACSKRÁ. m RAMMÍSLENSKIR JÓLASVEINAR iif ÍPIU, SYNCJA OC STJANA VIÐ ÞIC. iii BARNAKÓR TÓNLISTARSKÓLANS í ip HAFNARFIRPI UNDIR STJÓRN i|i CUÐRÚNAR ÁSBJÖRNSDÓTTUR iiiSi FLYTUR FJÖLBREYTTA ;í| JÓLATÓNLIST ÁSAMT SÖNCVURUNUM ELÍNU ÓSK ÓSKARSDÓTTUR, KJARTANI ÓLAFSSYNI OC SICURPI BRACASYNI. VÍKINCASVEITIN (CÖMLU LOCARNIR) LEIKA FRAM EFTIR NÓTTU. FYRIR HOPA BJÓPUM FYItlRTAKS AÐSTÖÐU í FJÖRUNNI OC i FJÖRUCAROINUM FYRIR SMÁA SEM STÓRA i HÓPA (ALLT AE> 250). ERUM TILBÚIN í HVAP SEM i ERTILAÐCERA YKKUR JÓLACLEEHNA ÓCLEYMANLECA. | |ÉÍ \M\ Jgg: iSi; m ÍBsfj m- FJARAN EINSTAKUR VEITINCA- STAÐUR í EINU ELSTA HÚSI HAFNARFJARÐAR. FYRSTA FLOKKS MATUR. FRANSKT-ÍSLENSKT ELDHÚS. FJÖLBREYTTUR MATSEÐILL. FA6MANNLE6 ÞJÓNUSTA. RÓMANTÍSK STEMNIN6 í HLÝLECU UMHVERFI. LJÚF PÍANÓTÓNLIST FYRIR MATARCESTI. OPNUNARTÍMI FJARAN í HÁDECINU: FIMMTUD., FÖSTUD. OC LAUCARD. ÖLLKVÖLDFRÁKL. 18,00 FJÖRUCARÐURINN FÖSTUD.OC LAUCARD. FRÁKL. 18,00 -OJ.OO FYRIRHÓPA ALLA DACA JORUKRAIN FJARAN - FJÖRUCARPURINN STRANPCÖTU 55 - HAFNARFIRÐI SlMI 6511131.651890 - FAX 651891 P
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.