Morgunblaðið - 28.11.1996, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 17
NEYTENDUR
TILBOÐIN
Vorð Verð
nú kr. áður kr.
KEA Nettó
QILDIR 28. NÓV. - 4. DESEMBER
Tllbv. é
mœlie.
Kjarakjúklingur 498 nýtt 498 kcj
Emmessís vanilust., 10stk. 199 279 19 st.
Emmessís tyggjótr., 16 stk. 592 950 37 st.
Hatting smábrauð, 15 stk. 179 223 12 St.
[ Farm fries franskar, 750 g 159 nýtt 212 kg
IM sumarblanda, 300 g 79 89 263 kg
Jólajógúrt, I50g 39 45 260 kg
KEA hrossabjúgu 212 298 212 kg
KH Blönduósi
GILDIR 28. NÓV. -5. DESEMBER
Kaffehuset special kaffi 400 g 189 219 472 kg
Egg 1.fl. 18stk.íbakka 249 nýtt 249 kg
Flóra bökunarsmjörlíki 500 g 64 119 128 kg
Kornax hveiti 2 kg 79 93 39,50 kg
Sykur2 kg 149 189 74,50 kg
Kókosmjöl 200 g 49 nýtt 245 kg
Þurrkryddaður lambahryggur 699 798 699 kg
Spægipylsa (áleggsbréf) 1.099 1.655 1.099 kg
SAMKAUP Miðvangi og Njarðvík
QILDIR 28. NOV. -5. DESEMBER
Þurrkr. svínahnakksn. 620 729 620 kg
BKIextra 800g + kex 498 nýtt 623 kg
Jólarósir 395 nýtt 395 St.
Paprikuskrúfur, 150g 149 nýtt 993 kg
Jalapenoskrúfur, 150 g 149 nýtt 993 kg
Perur 1. fl. 99 139 99 kg
Rauð epli 119 153 119 kg
JonaGoldepli 119 153 119 kg
NÓATÚNS-verslanir
GILDIR 27. NÓV. - 3. DESEMBER
Franskar kartöflur, 650 g 99 nýtt 153 kg
Pepsi, 21 129 145 65 Itr
Mackintosh, 2 kg 1.675 2.959 838 kg
Bassett lakkrískonfekt, 800 g 275 nýtt 340 kg
Karrý kjúklingaréttur, 300 g 189 nýtt 630 kg
Kjarnasmjörlíki, 500 g 59 79 118 kg
Juvet hveiti, 2 kg 59 78 30 kg
Lúxus rúsínur, 250 g 39 nýtt 160 kg
BÓNUS
QILDIR 28. NÓV. - 1. DESEMBER
Jólakort, 10 stk. + umsl. 169 189 16,90 St.
Kiwi 89 169 79 kg
Perur 79 99 79 kg
SS svínahnakki frosinn 589 nýtt 589 kg
HAGKAUP
GILDIR 28. NÓV.-11. DESEMBER
KÉÁappelsínulæri
Mackintosh, 2 kg
Bónusbrauð, 625 g
697 nýtt 697 kg
1.597 1.997 798,50 kg
129 142,40 kg
89
10-11 BUÐIRNAR
QILDIR 28. NÓV.-4. DESEMBER
Nýttsvínalæri, pörusk. 1. fl. 398 nýtt 398 kg
Nýreyktur svínahamb.hryggur "' 885 nýtt 885 kg
Ljómasmjörlíki, 2 stk. ”1 188 ríýtt
Pillsbury hveiti, 2 Ibs 98.....148
Tate+Lyle síróp ’ " 158 nýtt
jólasmjör'/? kg 115 176
VSOP koníaks frampart. úrb. 759 959 759 kg
Findus pönnubuff m/lauk 239 365 239 pk.
Steff Houlberg pylsupartý 499 nýtt 499 pk.
Londonlamb 779 994 779 kg
Góður kostur, 4 hamb.+ brauð 279 379 279 pk.
Hagkaups bleiur, 3 stærðir 1.098 1.295 1.098 pk.
Glæný uppskera, appelsínur 98 146 98 kg
HGLsmjörlíki 59 65 118 kg
Sérvara
Jólageisladiskur Pan Pipe 399
Ungbarnajólakjóll 1.995 2.295
Barnaskokkur + blússa 1.695
Herrapeysur 989
Jólaglerbjöllur 599
Apaspil 995
Dömu prjónahanskar 399
Hjólabrettaskór 2.995
Vöruhús KB Borgarnesi
QILDIR 28. NÓV. -4. DESEMBER
Sælkerasteik 822 1.093 822 kg
Pizzaland pizza 450 g 273 356 606 kg
KB heilhveitibrauð 99 144
Hunts tómatsósa 1134 g 138 171 122 kg
Kraft þvottaduft 2 kg 498 634 249 kg
Leysigeisli m/sprautu 525 ml 186 249 354 Itr
Nýr geisli m/sprautu 525 ml 168 235 320 Itr
Sórvara
Telpnapeysa 1.190 1.780
Kitchen Aid hræriv. m/hakkav. 27.900 31.400
Mannbroddar
1.290 1.520
Nýreyktur hangiframpartur 498 nýtt
Danskar jóiasmákökur í dós 298
189 kg
43 kg
158 kg
230 kg
498 kg
596 kg
Þín Verslun ehf.
Keðja átján matvöruverslana
GILDIR 28. NÓV.-4. DESEMBER
FJARÐARKAUP
QILDIR 28., 29. OQ 30. NÓVEMBER
Lambalæri, nýslátrað 667 785 667 kg
Ávaxtafyllt lambaiæri 988 1.198 988 kg
Þykkvabæjarfranskar, 700 g 99 145 140 kg
Léttreyktur lambahryggur 799 799 kg
Kindakæfa 535 535 kg
Mömmu sult. og marm. 400 g 119 298 kg
Ora tómatar heilir/sax. 400 g 39 nýtt 98 kg
Super Luxus kaffi 500 g 289 nýtt 578 kg
Ritter Sport ýmsar teg. 129 129 pk
Ariel Future/Color Refill 1,5 kg 599 399 kg
Mr. Proper Liq. citron 1,25 Itr 149 119 Itr
Lambasvið
Samlokubrauð gróf
Sykur..............
Kókosmjöl, 500 g
Vaniiiudropar
Jólakort, 16 stk.
Jóiapappír, 10 m
Sérvara
349
98
77
75
39
249
185
439
179
96
349 kg
98 St.
77....
Verslanir 11-11
5 verslanlr í Rvk og Kóp.
QILDIR 28. NÓV.-2. DESEMBER
Ullarsokkar, 2 pör 398
Utiljósaseríur, 80 ijós
Inniseríur, verð frá
Barbie sundlaug
1.490
199
990
93 150 kg Goða Londonlamb 788 1.089 788 kg
54 39 st. KÁungnautahakk 698 888 698 kg
Aldan rækjur 398 nýtt 796 kg
Heimilisbrauð, 760 g 98 nýtt 130 kg
Ensk jólakaka, 700 g 398 nýtt 570 kg
Egils pilsner íóltr 59 75 118 Itr
Carefree Ultra + innlegg 279 nýtt
Hreinol uppþvottal. 500 ml 88 98 176 Itr
Jólahlaup Móna, 350 g 170 nýtt 490 kg
Piparkökur Frón, 400 g 165 nýtt 412 kg
Flatkökur Ömmu, 4 sn. 35 54 8,75 sn.
Kaffi BKI, 250 g 149 220 596 kg
Mjólk 63 68 63 Itr ■
Ullarsokkar 189 nýtt 189 st.
Torky, 2 rl. + stat iv. 635 890
KÁ 11 verslanlr á Suðurlandi
QILDIR 28. NÓV. - 4. DESEMBER
Sagaður lambaframp. ’96 389 389 kg
KAungnautahakk 698 838 698 kg
KÁ kjötbúðingur 489 598 489 kg
200 mílur, ýsa í raspi 439 nýtt 439 kg
Myllu fjölskyldubrauð 119 199 119 kg
Flóra bökunarsmjörlíki, 500 g 69 109 138 kg
Daim súkkulaðikúlur, 150 g 159 219 1.000 kg
Daim súkkulaðipokar, 220 g 229 319 1.040 kg
KKÞ Mosfellsbæ
QILDIR 28. NÓV. - 3. DESEMBER
Svínalærissneiðar 359 499 359 kg
Flóru bökunarsmjörlíki, 500 g 69 110 138 kg
Fiskbúðingur 399 nýtt 399 kg
Skólajógúrt, 150 g 38 43 253 kg
Jólasmjör, 500 g 128 176 256 kg
Coca Cola, 1x6 Itr 714 870 119 Itr
Uppþvottaburstar, 2 stk. 155 nýtt 78 st.
Jólaseríur, 20 Ijósa 450 nýtt
SKAGAVER
HELQARTILBOÐ
Reyktur/grafinn lax 998 nýtt 998 kg
Folaldagúllas 545 998 545 kg
Hvítlauksbrauð 115 189 57,50 St.
Oxford tekex 42 nýtt 42 st.
Dazultra,3kg 739 nýtt 246,33 kg
Dole rúsínur 98 nýtt 196 kg
Heinz pizzasósa 65 nýtt 240 kg
KHB Verslanlrnar Austurlandi
QILDIR 28. NÓV. - - B. DESEMBER
Bökunarsmjörlíki, 500 g 69 92 138 kg
Hænuegg 275 375 275 kg
Jólasmjör, 500 g 129 175 258 kg
KHBkaffi, 500 g 289 329 578 kg
Saltkjöt 398 606 398 kg
Kindabjúgu 398 479 398 kg
Baconbúðingur 510 642 510 kg
Kókósbollur, 6stk. 298 nýtt 50 stk.
KASKÓ
Norðl, laufabrVósteíkt 20 stk. 499 nýtt 25 St.
Myilu heilhveitibrauð, 770 g 117 176 152 kg
Kjöts. Bayohne-skinka bógur 793 936 793 kg
Kjötsels Bayonne-skinka læri 854 1.067 843 kg
Wissol konfekt, 400 g 389 439 972 kg
B. Pralin konfekt 759 nýtt 759 kg
Sams. videósp. 2x240 mín. 939 1.199 469 st.
Islenskar gæðauppskriftir
Ef góða veislu gera skal
ÚT er komin ný matreiðslubók
frá Vöku-Helgafelli og nefnist
hún Ljúffengir hátíðarréttir. (
bókinni er að finna fjölda upp-
skrifta að forréttum, aðalréttum
og ábætisréttum sem eiga
heima á hátíðarborðinu. Bæði
er um að ræða nýstárlega
veislurétti sem og rétti er hafa
notið vinsælda meðal þjóðarinn-
ar um árabil. Uppskriftirnar eru
gerðar eins aðgengilegar og
kostur er. Ritstjórar bókarinnar
eru þau Björg Sigurðardóttir og
Hörður Héðinsson. Bókin kostar
2.480 krónur.
75 g grísafita (spekk)
rifinn appelsínubörkur
af 1 appelsínu
Veislupate 50 g pistasíuhnetur
Þessi uppskrift er ein af mörgum 1 tsktimjan, þurrkað
í matreiðslubókinni. 300 g kjúklingalifur
1 laukur 400 g svínahakk
1 msk matarolía 3 egg
300 g kjúklingabringur 2 tsk salt
1 tsk pipar
150 g beikonsneiðar
Saxið laukinn og léttsteikið í
matarolíu, kælið. Fjarlægið skinn
af kjúklingabringum og skerið kjöt
og spekk í teninga. Hrærið saman
lauk, kjúklinga- og spekkteninga,
appelsínubörk, portvín og pistasíu-
hnetur. Kryddið með timjani. Látið
standa í klukkutíma
Hakkið lifur í matkvörn og hrær-
ið saman lifur, svínahakk, egg og
kjúklingablönduna. Kryddið með
salti og pipari.
Fóðrið eins og hálfs lítra form
með beikonsneiðum og hellið kjöt-
blöndunni í. Setjið álpappír yfir og
stingið lítil göt hér og þar.
Setjið vatn í ofnskúffu og bakið
patéið í vatnsbaðinu i 175° C heit-
um ofni í einn og hálfan klukku-
tíma. Kælið. Hvolfið patéinu á
bretti, fjarlægið beikonið, þvoið
formið og setjið patéið aftur í það.
Berið fram með brauði á hlað-
borði.