Morgunblaðið - 28.11.1996, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 28.11.1996, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 25 LISTIR Ljóðakvöld með Bubba BUBBI Morthens verður á Súfist- anum - bókakaffinu í Bókabúð Máls og menningar að Laugavegi 18 í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20.30. Bubbi les þar ljóð af nýja ljóða- diskinum sínum, Hvítu hliðinni á svörtu, við undirleik valinkunnra hljóðfæraleikara. Guðni Franzson leikur á ýmis blásturshljóðfæri, Tómas R. Einarsson á kontrabassa, Eyþór Gunnarsson á píanó og Eð- varð Lárusson á gítar. Diskurinn verður seldur á sér- stöku kynningarverði þetta kvöld og Bubbi mun árita hann fyrir þá sem það vilja. Upplestrarkvöldið hefst kl. 20.30 eins og fyrr segir og stendur til kl. 22. Aðgangur er ókeypis. ------♦ ♦ ♦ Jörð, Undir pari SÓLVEIG Þorbergsdóttir opnar sýningu í dag, fimmtudag, ki. 20, sem ber yfirskriftina „Jörð“, Undir pari, Smiðjustíg 3. Sólveig sýnir tvö vídeóverk og einnig rýmisverk. Á opnuninni mun hún fremja gjörning. Sólveig er fædd í Reykjavík 1964 og var við nám i skúlptúrdeild Utrecht School of the Arts 1986-92. Hún hefur áður haldið nokkurn §ölda sýninga í Hollandi, London og Reykjavík. Sýningin stendur yfir í þrjár helg- ar, til 14. desember. Undir pari er opið fimmtudaga-laugardaga kl. 20-23. ------♦ ♦ ♦----- Aðventutónleik- ar Lúðrasveitar Hafnarfjarðar AÐVENTUTÓNLEIKAR Lúðra- sveitar Hafnarfjarðar verða haldnir í Hafnarborg, fimmtudaginn 28. nóvember kl. 20.30. Efnisskráin er fjölbreytt og verða flutt þekkt inn- lend og erlend lög ásamt jólalögum. Einnig mun blásarakvintettinn „Þeyr“ koma fram. Lúðrasveit Hafnarfjarðar var stofnuð 1950 og hefur starfað af fullum krafti síðan. í sveitinni eru nú um 35 manns á aldrinum 16-60 ára. Stjórnandi er Stefán Ómar Jakobsson. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Sjálfstætt fólk í Lundar- reykjadal UNGMENNAFÉLAGIÐ Dagrenn- ing í Lundarreykjadal frumsýnir Sjálfstætt fólk eftir Halldór Lax- ness í nýrri leikgerð Hjalta Rögn- valdssonar, Gísla Einarssonar og Þórunnar Magneu í félagsheimilinu Brautartungu sunnudaginn 1. des- ember næstkomandi. Að sögn leikstjórans, Þórunnar Magneu, taka tuttugu leikarar þátt í sýningunni, en það mun vera um helmingur íbúa í dalnum. Fjórðung- ur leikaranna er frá sama bænum, Gullberastöðum, eða fjölskyldan eins og hún ieggur sig. -----♦ ♦ ♦----- Djass á Café au Lait í KVÖLD klukkan 22:00 mun Tóp- astríóið spila á Café au Lait. Tríóið er skipað þeim Birni Thor- oddsen á gítar, Árna H. Karlssyni á Fender-Rhodes píanó og Tómasi R. Einarssyni á kontrabassa. Afsláttur: 95.000 kr. Verð nú: 1.685.000 kr. Afsláttur: 140.000 kr. Verð nú: 2.750.000 kr. Ti\boð á Chrvsler ! Grand Limited V8 Lúxusbíll meö kraft og styrk jeppans. Ríkulegur staöal- búnaöur, gott innra rými og fullkominn öryggisbúnaður. Jeppi ársins 1996. lUUU Chrysler Neon LE 2,0 lítra, 16 ventla, 133 hö sjálfskiptur, loftpúðar, samlæsing, rafmagn í rúöum o.fl. Amerískur fólksbíll meö öllu. Jeep Cherokee Turbo Diesel Sígildur jeppi, sterkur og traustur. Mun betri kaup heldur en litlu „jeppalíkin" sem ekkert drífa. Dodge Ram Diesel Vinnubíll, ferðabíll, fjölskyldubíll, fjallabíll, lúxusbíll. Þitt er valið. 5,9 lítra, 6-cylindra Cummins Turbo Diesel tryllitæki sem aörir óttast Anægjulegt afmælisár Jöfurs er á enda og nú er það rúsínan í pylsuendanum. Þaö eru aðeins nokkrir bílar eftir af Chrysler Neon, Jeep Cherokee, Grand Cherokee og Ram, árgerð 1996. Viö erum að taka til fyrir jólin og gera klárt fyrir 1997 árgeröina. Því fara síðustu bílarnir á ótrúlegu verði. Endaðu árið með einstökum kaupum. 2 • Sími 554 2600 Afsláttur: 220.000 kr. Verð nú: 3.325.000 kr. ! i 1 ■■ n o. C\ 1 F II V i'a 1 R U u i r tj p n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.