Morgunblaðið - 28.11.1996, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 28.11.1996, Qupperneq 44
44 FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR Mikilvægi nemendafélaga? ÞRIÐJUDAGINN 22. október horfði ég á þáttinn „Ó-ið“ og sá Björn Bjarnason menntamálaráð- herra svara spurningum ungmenna varðandi yfirvofandi niðurskurð í menntakerfinu. M.a. var hann spurður út í fijálsa félagaaðild, sem gengur í gildi nú strax eftir ára- " mót. Að mati Bjöms teljast nem- endafélög ekki til þeirra félaga sem hægt er að hafa skylduaðild að. Engu að síður er skólum skylt að hafa starfandi nemendafélag. Þeg- ar Birni var bent á þetta og spurð- ur hvort að það væri ekki skekkja að nemendafélögum væri skylt að starfa en hefðu með fijálsri félaga- aðild engan öruggann rekstar- grundvöll lengur, svaraði hann að það þyrfti nú ekki mikla peninga til þess að gæta hagsmuna nem- enda. Að hans áliti er hlutverk nem- endafélaganna aðeins það að sitja á fundum með stjórnendum skólans (með nýju framhaldsskólafrumvarpi er reyndar búið að takmarka rétt- indi nemenda til slíkrar fundarsetu stórlega). Þetta kann að vera rétt að vissu leyti. Það er, samkvæmt lagabók- stafnum. En í raun er hutverk nem- endafélaganna þó miklu meira. Þau sjá um og borga allt það félagslíf sem fram fer innan veggja skólans og það er ekki svo lítið. Stutt upp- talning hljómar eitthvað á þessa leið: ÖIl böll sem fram fara á vegum skólans. Öll íþróttamót (framhaldsskóla- mót í fijálsum, fót- bolta, körfu o.fl. og ýmis innan- og milli- skólamót). Alla klúbbastarf- semi skólanna s.s. ljósmyndun, kvik- myndun, leiklist, ræðumennsku, lista- starfsemi, tölvustarf- semi, íþróttastarf, kóra, og óteljandi önnur áhugasvið. Öll skemmtikvöld, listakvöld og aðrar uppákomur í skólum. Söngvakeppni fram- haldsskólanna. I mörgum skólum reka nemendafélög litlar sjoppur þar sem nemendur geta nært sig. Flest nemendafélög sjá um félags- aðstöðu fyrir nemendur. Nemendafélög reyna að auðga menningarlíf nemenda með uppá- komum ýmsum, fyrirlestrum merks fólks og fleiru. Nemendafélög gefa út símaskrár skólanna, skólablöð, fréttapésa og annað slíkt. Leikuppfærslur nemendafélaga eru oft á landsmælikvarða. Nemendafélög sjá um svokallaða „opna daga“, þar sem kennslu er vikið til hliðar fyrir allskonar menn- ingarstarfsemi nemenda, haldin eru námskeið, fyrirlestrar og allskyns listalíf nær að blómstra. Starfsemi Félags Framhalds- skólanema. Ótal margt fleira mætti nefna í þessari upptalningu en þetta ætti að gefa nokkra hug- mynd um starfssvið nemendafélaga. Þótt að allir þessir lið- ir séu ekki nefndir í lög- um um framhaldsskóla, er það augljós staðreynd að í dag verða nemenda- félögin í raun og veru að sjá um allt þetta. Krafan frá nemendum er skilyrðislaus, og skólayfirvöld gera ráð fyrir því. Eru „Opnir dagar“, sem ég nefndi hér að ofan, gott dæmi um slíkt. Á svona dögum fer fram gríðar- leg starfsemi sem er einnig mjög Vonandi verður hausts- ins 1996 ekki minnst, segir Unnur María Bergsveinsdóttir, sem síðustu annar almenni- legs félagslífs í fram- haldsskólum. dýr, og borgar sig ekki upp vegna þess að stefnan er að leyfa öllum nemendum að njóta þessarar góðu Unnur María Bergsveinsdóttir tilbreytingar í skólastarfinu burtséð frá því hvort pabbi þeirra er banka- stjóri eða kennari. Þar sem svona dagar fara fram er gert ráð fyrir þeim í starfsáætlun skólans og í kynningarbæklingum skólanna eru þessir dagar lofaðir í hástert líkt og önnur nemendafélagsstarfsemi skólans. í sumum skólum er þátt- taka í þessum dögum skylda. Hingað til hefur verið skylduaðild að nemendafélögum og þau hafa því haft öruggan starfsgrundvöll og þetta því mögulegt. En með frjálsri félagaaðild er hætt við að skólar verði að taka öll loforð um góða og skemmtilega félagsstarf- semi út úr glansbæklingunum sín- um. Eins og málin líta út núna verð- ur nefnilega engu hægt að lofa. Lista- og menningarlíf er eitt af því sem stjórnmálamenn lofa og prísa í ræðum sínum við hátíðleg tækifæri. Með fijálsri félagaaðild er hætt við því að lista- og menning- arlíf framhaldsskólanna verði eitt- hvað sem maður les um í gömlum skólablöðum og andvarpi svo þung- an með nostalgíuglampann í augun- um. Og hvað ætli gerist ef ekki er lögð rækt við listir og menningu í framhaldsskólum? Þá held ég að það sé eins gott að sjónvarpið geymi vel og vandlega alla þætti um Halldór Laxness þvi Nóbelsverðlaun hans verða þá lík- lega að eilífu einstakur viðburður í Islandssögunni. Klúbbastarfsemi framhaldsskóla gefur fólki tækifæri til að þroska með sér áhugamál og vinna að þeim. Klúbbarnir eru kostaðir af nemendafélögununum. Er það ekki hluti af anda hverrar heilsteyptrar persónu að eiga sér áhugamál? Ef nemendafélögin geta ekki kostað þessa starfsemi hver á þá að gera það? Varla gera skólarnir það þegar verið er að skera þá nið- ur inn að beini. Eða ætlast ríkið kannski bara til þess að félagsstarf- Jafnaðarstefna sósíalismi MOTTÓ: „Endur- tekning sögunnar, fyrst sem harmleiks og síðan sem skrípa- leiks.“ Karl Marx. Hugtakið ,jafnað- arstefna“ kemur fyrst fyrir í íslenskum texta í Skírni 1865, bls. 42 - Orðabók Háskólans. Þetta orð er þýðing á hugtakinu sósíalismi, sem tekið er að nota í Evrópu um og fyrir 1830. Kenningin er uppkomin í frönsku stjórnarbyltingunni meðal róttæklinga - Buonarotti, Babeuf o.fl. Um svipað leyti skýtur hug- takinu „kommúnismi" upp á yfir- borðið, uppruninn sá sami. Stefn- an var sameign þjóðarinnar á öll- um framleiðslutækjum og jöfn skipting framleiðslunnar milli þegnanna. Eignarréttur og einka- eign var bannfærð og þar með helgun eignarréttarins, sem var eitt megin baráttumál frönsku byltingarinnar sbr. Mannréttinda- yfirlýsingin. Þegar leið á 19. öldina efldust þeir flokkar sem töldu sig boðbera sósíalismans, og skiptust í sósíalista og kommúnista. Þeir fyrri viðurkenndu leikreglur lýð- ræðisins en þeir síðari ekki og unnu að valdatöku með byltingu. Þegar kemur fram á 20. öld magn- ast áhrif þessara afla, einræði kommúnista og nasista og aukin áhrif sósíalista, með stórauknum áhrifum ríkisvaldsins sem mótandi í efnahagsgeiranum og menn- ingarmálum. Þjóðemisjafnaðar- menn, kommúnistar og maoistar, unnu að stefnumálum sínum með aðferðum, sem vestræn menning- ar- og siðferðishefð fordæmdi. Útþurrkun ákveðinna stétta og þjóðflokka og heilla þjóða varðaði sögu róttækari arms sósíal- ista frá Eystrarsalti og austur að Kyrra- hafi. Það má rekja slóð morða og nefna tölur - gyðingamorðin und- ir stjórn þjóðernissós- íalista - 6 milljónir, morð Leníns, Stalíns og arftakanna, áætluð vægt af rússneskum sagnfræðingum 40 milljónir og hungur- Með rýrnandi forsjár- hyggju ríkisvaldsins, segir Siglaugxtr Bryn- leifsson, losnaði um frelsi einstaklingsins til frumkvæðis og athafna. morð Maós á tímum „Stökksins framávið“ 46 milljónir og í Menn- ingarbyltingunni 60 milljónir, auk þjóðarmorðsins í Tíbet sem enn er í fullum gangi. í vestrænum lýðræðisríkjum jukust áhrif og afskipti ríkisvalds- ins mjög fyrir áhrif „Lýðræðis- jafnaðarmanna". Módel var búið til og nefnt „velferðarþjóðfélagið" en forsenda þess var aukið ríkis- vald og afskipti af skólakerfinu og uppeldi barna og unglinga, og jafnframt atvinnuhagsmunir þeirra sem unnu að breyttu samfé- lagi í átt til sameignar og algjörr- Siglaugur Brynleifsson semi í framhaldsskólum verði lögð niður? Það er nú einu sinni svo að það sem dregur nemendur í framhalds- skóla eru ekki eingöngu hinir ómót- stæðilegu töfrar stærðfræðibók- anna eða þýsku málfræðinnar. Stór hluti þess að vera í skóla felst í því að læra að starfa með öðru fólki, læra að umgangast annað fólk, taka þátt í félagsstarfi og skemmta sér með öðru fólki. Þessi hluti skólalífs- ins er að langmestu leyti í höndum nemendafélaganna. Þeir sem taka þátt í stjórnun félagsstarfs læra að taka ábyrgð, stjórna, þroska skipu- lags- og stjórnunarhæfileika og læra að vinna með öðru fólki. I framhaldsskóla byggir maður sér grundvöll að mannlegum samskipt- um og býr að honum alla ævi. Þetta er mikilvæg staðreynd sem ekki má gleyma. Ég ætla ekki að fara að dæma um hvort skylduaðild að nemenda- félögum sé réttlætanleg eða ekki. Mörg rök mætti þó færa að því að svo væri. Hinsvegar vona ég að þessi grein hafi gert fólki betur grein fyrir því hvert starfssvið nemendafélaganna er og hvílíkan vanda við eigum eft- ir að eiga við að etja í byijun næsta árs. Ef 30% nemenda ákveða að fara frekar í „Ríkið“ en að borga nemendafélagsgjaldið, þá eru nem- endafélögin strax lent í erfiðleikum. Nemendafélögin eru nefnilega rekin af mikilli útsjónarsemi. Og það er öruggt að þessir einstaklingar munu samt ætlast til þess að nem- endafélögin þeirra standi fyrir öll- um þeim atburðum sem þau hafa hingað til gert. Vonandi verður haustsins 1996 ekki minnst sem síðustu annarinnar sem almennilegt félagslíf fannst í framhaldsskólum landsins. Höfundur situr í aðgerðanefnd F.F. ar félagshyggju. Einkalíf, vestræn menning og einkarekstur og einkaeign voru höfuð blórabögglar „lýðræðisjafnaðarmanna“ og fé- lagshyggju„aflanna“. Það kom að því að stefna sósíalista mistókst, ekki síst vegna menningarlegrar lágkúru og efnahagslegra orsaka, sem teppti grundvöll fijálsra við- skipta og jafnvægi fijáls markað- ar. Horfið var frá forsjárhyggju ríkisvaldsins víðast hvar í vestræn- um ríkjum, skólakerfið var víða tekið til endurskoðunar þar sem gjörlegt var að beita endurskoðun, en sums staðar höfðu sósíalistar hreiðrað svo um sig innan skóla- kerfisins að erfitt var að koma á endurbótum og bættum kennslu- háttum vegna andstöðu þeirra sem virtust og virðast telja, að skóla- kerfið sé rekið vegna kennaranna en ekki vegna nemendanna. Með rýrnandi forsjárhyggju ríkisvaldsins losnaði um frelsi ein- staklinga til frumkvæðis og at- hafnasemi. Hin vestræna kristna menningararfleifð var enn mót- andi afl, menn fundu glöggt fyrir lausninni undan þeim sósíölsku álögum. Þessi lausn tók mismun- andi langan tíma en „uppreisn einstaklingsins“ varð höfuðein- kennið. Þrátt fyrir ótvíræðni þess- ara breytinga til farsældar, þá eru hagsmunaöfl forsjárhyggju- manna innan stofnana ríkisins enn mjög sterk eins og hér á landi innan skólakerfisins og ríkis- fjölmiðla og menn eru enn altekn- ir, ekki síst vegna eigin hags- muna, af draumsýn sameignar- sinna og hyggjast nú ásamt pólit- ískum spekúlöntum endurtaka söguna frá árum ríkiseinokunar og að því er virðist feta þá slóð sem lá frá Eystrasalti að Kyrra- hafi. Þeir vilja hefja endurtekn- ingar og framhaldið í gervi skrípaleiks „sameiningar jafnað- ar- og félagshyggjuaflanna". Þá vantar greinilega gáfur Karls Marxs. Höfundur er rithöfundur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.