Morgunblaðið - 28.11.1996, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 28.11.1996, Qupperneq 64
adidas 64 FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Stolinn prófessor? ► LEIKARANUM gamansama Eddie Murphy var ekki hlátur í huga þegar honum var tilkynnt að bræðurnir Steven og William Patrick ætluðu að kæra hann og Universal kvikmyndaverið fyrir að stela handriti þeirra að myndinni „Brand New Me“ sem er mjög áþekkt handriti Murphys að myndinni vin- sælu „The Nutty Professor". Bræðurnir segj- ast hafa sent handritið, sem fjallar um feitan erfðafræðing sem finnur upp megrunarmeð- al, til kvikmyndaversins fyrir fimm árum en þar var það afþakkað. Talsmenn Universal vijja ekki láta hafa neitt eftir sér um málið fyrr en þeir hafa lesið lögsóknina. B u x u r kriiu'lumii (S 1 ? * s S(>8 (>() 10 Heimakær o g skrýtin LEIKKONAN Lisa Marie leikur marsbúa í nýrri mynd leikstjórans Tims Burtons, „Mars Attacks“, sem frumsýnd verður bráðlega í Bandaríkjunum en Burton er þekktur fyrir myndir sínar „Edw- ard Scissorhands“, „Batman“ og „Ed Wood“ meðal annarra. Lisa Marie er unnusta Tims en frum- raun hennar í kvikmyndaleik var í mynd hans „Ed Wood“ þar sem hún lék Vampiru. „Þegar ég var yngri gekk ég í strangan kaþólsk- an skóla og eyddi oft dögunum í að horfa út um gluggann og láta mig dreyma. Ég var frekar róleg og feimin á mínum yngri árum og þegar ég var í sjöunda bekk hættu vinir mínir að vilja umgang- ast mig. Þeim þótti ég skrýtin því ég fór alltaf í balletttíma eftir skóla í stað þess að hanga með þeim og gera ekki neitt,“ segir Lisa. Hún er mjög heimakær og finnst gaman að vera ein með Tim. „Ég ákvað reyndar um daginn að reyna að fara aðeins meira út og hitta fólk og fór í veislu í Malibu en skemmti mér ekkert sérstak- lega vel. Það eina sem var gert í veislunni var að tala illa um þá sem mættu ekki.“ Veijast staradriti með regnhlífum ► STARAR leggja leið sína ár hvert yfir franska bæinn Perp- ignan og í ár er fjöldi þeirra meiri en nokkru sinni áður. Regnhlífasala í bænum tekur kipp þegar fuglarnir hefja inn- reið sína en bæjarbúar nota hlífarnar til að hlífa sér við fugladritinu sem er óþægilegur fylgifiskur staranna. Dritið er ekki einungis ógnvaldur úr lofti heldur á einnig á götunum því það er sleipt og árlega renna fjölmargir í því og bein- brjóta sig. Aætlaður fjöldi fugl- anna í ár er um tvær milljónir. Staraveiðar eru bannaðar í Frakklandi og því eru ýmis önnur ráð en byssukúlur notuð til að fæla þá í burtu. Notaðar eru hvellhettur og stórir hátal- arar sem þruma söng skræksk- aða, helsta óvinar staranna, út í loftið. STARINN er ekki vinsæll hjá íbúum í Perpignan í Frakk- landi. vaknaðu! á undan frunsunni... ...meö því að bera á hana Zovir krem sefur hún áfram Hafir þú fengiö frunsu þekkir þú eflaust fyrirboða hennar, sting, sviöa eöa æðaslátt. í kjölfariö láta fyrstu blöörurnar á sér kræla. í Zovir kreminu er virka efnið acíklóvír sem kemur í veg fyrir fjölgun frunsuveirunnar. Beröu Zovir kremiö á um leiö og þú finnur fyrir fyrstu einkennum og þá getur þú náö aö svæfa hana strax. Beröu á sýkta svæöiö 5 sinnum á dag í 5 daga. ZOVIR kremið fæst nú einnig með pumpu sem er auðveld í notkun og skammtar kremið á þægilegan og hreinlegan hátt. ZOVIR kremiö 2 g fæst án lyfseöils í apótekum. Kynniö ykkur vel leiöbeiningarnar sem fylgja lyfinu. OVIR o GlaxoWellcome • Þverholti 14 • 105Reykjavík • Sími 5616930
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.