Morgunblaðið - 28.11.1996, Page 71

Morgunblaðið - 28.11.1996, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1996 71 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan- og suðaustanátt, stonnur suðaustan- lands og á Austfjörðum, en annars allhvasst eða hvasst. Rigning, einkum sunnan- og austanlands og hiti á bilinu 1 til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á föstudag eru horfur á norðaustanátt og frostleysu, rigning austanlands. Á laugardag dálitlar skúrir eða él vestanlands og vaxandi suðaustanátt undir kvöld. Á sunnudag lítur út fyrir rigningu um allt land, en á mánudag og þriðjudag dálitil úrkoma. Hiti áfram um og yfir frostmarki. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og i , y. . siðan viðeigandi ' c wErt tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir suðvestanverðu Grænlandshafí er nærri kyrrstæð 976 millibara lægð, sem grynnist. Alllangt suðvestur I hafi er vaxandi lægð, sem hreyfist hratt norðaustur. Hæð er yfir Skandinaviu og Norður Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 3 alskýjað Lúxemborg 0 þokumóða Bolungarvík 3 léttskýjað Hamborg 2 mistur Egllsstaðir 4 skýjað Frankfurt 2 alskýjað Kirkjubæjarkl. 2 léttskýjað Vfn 5 skýjað Reykjavík 1 léttskýiað Algarve 18 skýiað Nuuk 0 alskýjað Malaga 22 hálfskýjað Narssarssuaq -7 léttskýjað Madrid 16 skýjaö Þórshöfn 5 skúr é sið.klst. Barcelona 15 hálfskýjað Bergen 1 léttskýjað Mallorca 19 léttskýjað Ósló -6 léttskýjað Róm 13 heiðskírt Kaupmannahöfn 3 alskýjað Feneyiar 9 heiðskírt Stokkhólmur -1 skýjað Winnipeg -20 alskýjað Helsinki -2 alskýjað Montreal -8 heiðskírt Glasgow 2 skýjað New York London 6 skýjað Washington Paris 4 alskýjað Oríando 11 heiðskírt Nice 13 léttskýjað Chicago -9 alskýjað Amsterdam Los Angeles 28. NÓVEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sóllhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.54 0,5 8.06 4,0 14.22 0,6 20.26 3,5 10.35 13.14 15.53 3.42 ÍSAFJÖRÐUR 3.56 0,4 9.57 2,3 16.30 0,5 22.17 1,9 11.10 13.12 15.31 3.49 SIGLUFJORÐUR 0.26 1,2 6.06 0,3 12.19 1,3 18.43 0,2 10.52 13.02 15.21 3.30 Ijjúpivogur 5.16 2,3 11.35 0,6 17.26 2,0 23.38 0,5 10.10 12.45 15.19 3.12 SÍávarhaBð miðast við meðalstórstraumstjöru Morgunblaöið/Sjómælinqar Islands Soá kl. P * * * * ♦ * * * tfeimild: Veðurstofa Islands Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning 4 «*► j Í5S&S* W Hitastig Slydda y Slydduél | stefnuogflöðrin s=s Þoka r I vindstyrk, heil fjöður Snjókoma V/ Él er 2 vindstig. *** Súld í dag er fimmtudagnr 28. nóvem- ber, 334. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Vinur elskar ætíð og í nauðum er hann sem bróðir. Mömmumorgunn kl. 10. Bamakór kl. 16. Grensáskirkja. Fyrir- bænastund kl. 17. Koma má bænarefnum til sókn- arprests eða í s. 553-2950. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með útsölu í dag og á morgun kl. 13-18. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hefur flutt starfsemi sína I Hamra- borg 7, Kópavogi, 2. hæð. Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 17-19. Mannamót Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Verðlaun og veitingar. Kvöldskemmtun nk. fimmtudag kl. 20. Bingó, kafft, fjöldasöngur, dans. Jóna Einarsdóttir leikur á harmoniku. Bólstaðarhlíð 43. Helgi- stund með sr. Guðlaugu Helgu Ásgeirsdóttur á morgun föstudag kl. 10. Benedikt Arnkelsson, frá Kristniboðssambandinu, flytur hugvekju. Mola- sopi og samræður á eft- ir. Allir velkomnir. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á vegum íþrótta- og tómstunda- ráðs eru leikftmiæfingar í Breiðholtslaug þriðju- daga og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Aflagrandi 40. Sund- ferð í Hátún kl. 10 alla fimmtudaga. Lögreglu- ferðin verður farin þriðjudaginn 3. desem- ber. Skráning stendur yftr. Félag eldri borgara i Reykjavik og ná- grenni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Margrét Thorodd- sen verður til viðtals þriðjudaginn 3. desem- ber um réttindi fólks til eftirlauna. Tímapantanir í s. 552-8812. Vitatorg. Bókband og útsaumur kl. 10, létt leikfimi kl. 10.30, brids kl. 13, spurt og spjallað kl. 15.30. Árskógar 4. Blóma- klúbbur kl. 10. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- (Orðskv. 17, 17.) daga á milli kl. 13 og 17. Kaffíveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Gjábakki. Laufabrauðs- dagur verður 1 Gjábakka nk. laugardag kl. 13.30. Samkór Kópavogs syng- ur kl. 14, Kvennaskóla- kórinn kl. 14.20 og kl. 14.30 leika nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs á fiðlu og píanó. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Félagsstarf aldraðra í Garðabæ og Bessa- staðahrappi. Spilakvöld í Kirkjuhvoli kl. 20 í kvöld. Sjálfbjörg á höfuð- borgarsvæðinu er með taílkvöld I félagsheimil- inu Hátúni 12 kl. 19.30 í kvöld. Félag þingeyskra kvenna heldur árlegan jólafund sinn sunnudag- inn 1. desember kl. 15 í Víkingasal Hótel Loft- leiða. Happdrætti, glens og grín. Nýjar félagskon- ur eru velkomnar. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 56-58. Biblíulestur í dag kl. 17. Kvenfélag Kópavogs heldur kökubasar í and- dyri félagsheimilisins nk. sunnudag 1. desember kl. 13. Móttaka á kökum á sama stað kl. 10-12. Uppl. gefur Svana f s. 554-3299 og.Þórhalla í s. 554-1726. Féiag kennara á eftir- launum. í dag kl. 14 les- hópur, bókmenntir og æfmg hjá sönghóp kl. 16 f Kennarahúsinu v/Lauf- ásveg. Félag nýrra íslend- inga. Samverustund í kl. 14-16 f Faxafeni 12. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 14-17. Biblíulestur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Daníelsbók. Bústaðakirkja. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur hádegisverður. Háteigskirkja. Æsku- lýðsfélagið kl. 19.30. Kvöldsöngur með Taizé kl. 21. Kyrrð, íhugun, endurnæring. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður. Samveru- stund fyrir aldraða kl. 14-16. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17.30. Árbæjarkirkja. TTT starf í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Breiðholtskirkja. TTT starf f dag kl. 17. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára í dag kl. 17. Grafarvogskirkja. Æskulýðsfundur, eldri deild kl. 20.30 í kvöld. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í safnaðarheimilinu Borg- um í dag kl. 14-16.30. Á sama stað fræðslustund á vegum Reykjavíkur- prófistsdæmis eystra. Dr. Siguijón Árni Eyj- ólfsson flytur erindið: „Fjölskyldan og heimi'- ið“. Fríkirlg'an í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 11-12 ára. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Viðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára böm kl. 17.30. Grindavfkurkirkja. Spilavist eldri borgara kl. 14-17. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðarstund og bæn helguð aðventu sem í hönd fer kl. 17.30-18. Landakirkja. Kyrrðar- stund á Hraunbúðum kl. 11. TTT fundur kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.700 kr. á mánuði innanlands. I iausasölu 125 kr. eintakið. Hto&maifolteftfo Krossgátan LÁRÉTT: - 1 gerleg, 4 umgerðar, 7 stilvopn, 8 sól, 9 tjón, 11 iykra af, 13 klína, 14 svala, 15 þunn gra- storfa, 17 heiti, 20 bók- stafur, 22 háðsk, 23 ruglaður, 24 saurgaði, 25 tudda. LÓÐRÉTT: - 1 urtan, 2 efniviðs, 3 digur, 4 þref, 5 rýma, 6 afhenda, 10 veiðir, 12 keyra, 13 ambátt, 15 persónutöfra, 16 garp- ur, 18 gróði, 19 fífl, 20 likamshluti, 21 gang- sett. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 torfengin, 8 pússa, 9 rella, 10 sær, 11 kokka, 13 innir, 15 hress, 18 hismi, 21 pól, 22 siglu, 23 aggan, 24 fannbarin. Lóðrétt: - 2 orsök, 3 flasa, 4 nærri, 5 iglan, 6 spök, 7 saur, 12 kös, 14 Nói, 15 hæsi, 16 eigra, 17 spurn, 18 hlaða, 19 seggi, 20 inni. DEH 425 Bfltæki m/geislaspilara • 4x35w magnari • Útvarp / geislaspilari • Laus framhliö-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 18 stöðva minni • RCA útgangur Verd kr. 21 >900r~ stgr. KEH 2300 Bíltæki m/segulbandi f • 4x35w magnari • Útvarp/hljóðsnældutæki • Laus framhliö-þjófavörn • Aðskilin bassi og diskant • Loudness • BSM • 24 stöðva minni í öö PIOMEER B R Æ Ð U R N I R I Lágmúla 8 • Sími 533 2800 -s

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.