Morgunblaðið - 17.05.1997, Side 11

Morgunblaðið - 17.05.1997, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 11 FRÉTTIR Undirbúningnr fyrir Fegurðarsamkeppni íslands langt kominn Morgunblaðið/Halldór FEGURÐARDÍSIRNAR, sem taka þátt í keppninni, á æfingu á Hótel íslandi. * I anda Hollywoodmynda á 4. áratuginum 1 BÚÐARLÁN TIL ALLT AÐ Um erað ræða verðtryggð jafngreiðslulán (annuitet) til íbúðarkaupa, endurbóta ogviðhalds, með mánaðarlegum afborgunum. Allar nánari upplýsingar veita þjónustufulltrúar. * n SPARISJÓÐUR SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA HAFNARFJARÐAR UNDIRBÚNINGUR fyrir keppn- ina um Fegurðardrottningu Is- lands er langt kominn, en keppn- in er haldin föstudaginn 23. maí næstkomandi. Að þessu sinni verður umgjörð keppninnar í anda Hollywood-kvikmynda á 4. áratug aldarinnar, að sögn Elín- ar Gestsdóttur, framkvæmda- stjóra Fegurðarsamkeppni Is- lands. „Undirbúningurinn hefur gengið mjög vel og allt vitlaust að gera. Ymislegt á þó eftir að raðast saman en á endanum gengur allt upp. Stelpurnar æfa næstum daglega, en þær eru tuttugu talsins og hver annarri glæsilegri," segir Elín. Allt í svart/hvítu Ástrós Gunnarsdóttir dansari hannar útlitið á keppninni. „Þar verður allt í anda gömlu kvik- myndanna með glæsileika á borð við þann sem fólk þekkir úr myndum Fred Astaire og Ginger Rogers. Þannig verður allt svart og hvítt, hvort sem það eru kjól- ar stúlknanna eða baðfötin, sviðsmyndin og annað, þar á meðal tónlistin, er í anda þessa tíma,“ segir Elín. Auk stúlknanna sjálfra sem koma fram þrisvar úrslitakvöld- ið, þ.e. á tískusýningu, á baðföt- um og í síðkjólum, mun Bjarni Arason syngja, fjórtán dansarar frá Dansskóla Péturs og Köru munu sýna, Sveinbjörg Þórhalls- dóttur og Elín Helga Svein- björnsdóttir dansa að hætti Monroe og Model ’79 verða með tískusýningu. Sjö stúlkur eru úr Reykjavík, þijár frá Suðurnesjum, þijár frá Norðurlandi, þijár frá Suður- landi, tvær frá Vesturlandi og tvær frá Austurlandi. „Hópurinn er þannig samsett- ur að valið verður ekki auðvelt og að mínu mati engin ein stúlka sem stendur áberandi upp úr, þótt flestar séu þær mjög glæsi- legar. Dómnefndin á erfiða tíma fram undan. Sólveig Lilja Guð- mundsdóttir, fegurðardrottning íslands 1996, verður komin heim frá Bandaríkjunum þegar keppnin er haldin og mun krýna arftaka sinn, að þvi tilskildu að hún sigri ekki í keppninni um Ungfrú alheim,“ segir Elín. I dómnefnd eru Þórarinn Jón Magnússon útgefandi, formaður, Björn Leifsson, eigandi World Class, Guðrún Möller, fegurðar- drottning íslands 1982, Þorgrím- ur Þráinsson framkvæmdasljóri Tóbaksvarnaráðs, Ólöf Rún Skúladóttir ritstjóri, Esther Finnbogadóttir, fyrrum fram- kvæindastjóri Fegurðarsam- keppni íslands, og Hrafn Fnð- björnsson, eigandi Stúdíós Ág- ústu og Hrafns. r ILA ílistilb Veglegt arm á nokkrum HYUNDAI Elantr Elantra Wagon, skutbíllinn í Hyundai fjölskyldunni. í tilefni 5 ára afmælis Hyundai á íslandi, höfum við undanfarið selt Hyundai Elantra með verulegum afmælisafslætti. Hafið samband sem íyrst og tryggið ykkur fallegan bflágóðu verði. Þad eru örfáir bílar eftir. Vél: 0 1.6 lítra rúmmál 0 16 ventla 0 tölvustýrð innspýting 0 116 hestöfl Ríkulegur staðalbúnaður ÁRMÚLA 13, REYKJAVlK, SlMI: 568 1200 - BEINN SlMI: 553 1236 HYunoni til framtíðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.