Morgunblaðið - 17.05.1997, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.05.1997, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MAÍ 1997 11 FRÉTTIR Undirbúningnr fyrir Fegurðarsamkeppni íslands langt kominn Morgunblaðið/Halldór FEGURÐARDÍSIRNAR, sem taka þátt í keppninni, á æfingu á Hótel íslandi. * I anda Hollywoodmynda á 4. áratuginum 1 BÚÐARLÁN TIL ALLT AÐ Um erað ræða verðtryggð jafngreiðslulán (annuitet) til íbúðarkaupa, endurbóta ogviðhalds, með mánaðarlegum afborgunum. Allar nánari upplýsingar veita þjónustufulltrúar. * n SPARISJÓÐUR SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA HAFNARFJARÐAR UNDIRBÚNINGUR fyrir keppn- ina um Fegurðardrottningu Is- lands er langt kominn, en keppn- in er haldin föstudaginn 23. maí næstkomandi. Að þessu sinni verður umgjörð keppninnar í anda Hollywood-kvikmynda á 4. áratug aldarinnar, að sögn Elín- ar Gestsdóttur, framkvæmda- stjóra Fegurðarsamkeppni Is- lands. „Undirbúningurinn hefur gengið mjög vel og allt vitlaust að gera. Ymislegt á þó eftir að raðast saman en á endanum gengur allt upp. Stelpurnar æfa næstum daglega, en þær eru tuttugu talsins og hver annarri glæsilegri," segir Elín. Allt í svart/hvítu Ástrós Gunnarsdóttir dansari hannar útlitið á keppninni. „Þar verður allt í anda gömlu kvik- myndanna með glæsileika á borð við þann sem fólk þekkir úr myndum Fred Astaire og Ginger Rogers. Þannig verður allt svart og hvítt, hvort sem það eru kjól- ar stúlknanna eða baðfötin, sviðsmyndin og annað, þar á meðal tónlistin, er í anda þessa tíma,“ segir Elín. Auk stúlknanna sjálfra sem koma fram þrisvar úrslitakvöld- ið, þ.e. á tískusýningu, á baðföt- um og í síðkjólum, mun Bjarni Arason syngja, fjórtán dansarar frá Dansskóla Péturs og Köru munu sýna, Sveinbjörg Þórhalls- dóttur og Elín Helga Svein- björnsdóttir dansa að hætti Monroe og Model ’79 verða með tískusýningu. Sjö stúlkur eru úr Reykjavík, þijár frá Suðurnesjum, þijár frá Norðurlandi, þijár frá Suður- landi, tvær frá Vesturlandi og tvær frá Austurlandi. „Hópurinn er þannig samsett- ur að valið verður ekki auðvelt og að mínu mati engin ein stúlka sem stendur áberandi upp úr, þótt flestar séu þær mjög glæsi- legar. Dómnefndin á erfiða tíma fram undan. Sólveig Lilja Guð- mundsdóttir, fegurðardrottning íslands 1996, verður komin heim frá Bandaríkjunum þegar keppnin er haldin og mun krýna arftaka sinn, að þvi tilskildu að hún sigri ekki í keppninni um Ungfrú alheim,“ segir Elín. I dómnefnd eru Þórarinn Jón Magnússon útgefandi, formaður, Björn Leifsson, eigandi World Class, Guðrún Möller, fegurðar- drottning íslands 1982, Þorgrím- ur Þráinsson framkvæmdasljóri Tóbaksvarnaráðs, Ólöf Rún Skúladóttir ritstjóri, Esther Finnbogadóttir, fyrrum fram- kvæindastjóri Fegurðarsam- keppni íslands, og Hrafn Fnð- björnsson, eigandi Stúdíós Ág- ústu og Hrafns. r ILA ílistilb Veglegt arm á nokkrum HYUNDAI Elantr Elantra Wagon, skutbíllinn í Hyundai fjölskyldunni. í tilefni 5 ára afmælis Hyundai á íslandi, höfum við undanfarið selt Hyundai Elantra með verulegum afmælisafslætti. Hafið samband sem íyrst og tryggið ykkur fallegan bflágóðu verði. Þad eru örfáir bílar eftir. Vél: 0 1.6 lítra rúmmál 0 16 ventla 0 tölvustýrð innspýting 0 116 hestöfl Ríkulegur staðalbúnaður ÁRMÚLA 13, REYKJAVlK, SlMI: 568 1200 - BEINN SlMI: 553 1236 HYunoni til framtíðar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.